LIVE Mánudagur, 29. Maí 2017

Ingólfshvoll auglýstur til sölu 
Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 1. til 2. júní 
Kynbótasýning á Iðavöllum 
Kynbótasýningar Melgerðismelum og Selfossi 29. maí - 2. júní 
27.05.2017 - 10:14

Skeiðleikar 2

 Aðrir Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins þetta sumarið fara fram næstkomandi miðvikudagskvöld 31.maí. Skráning er hafin á Sportfeng þar sem velja þarf Skeiðfélagið sem mótshaldara.
[...Meira]
26.05.2017 - 22:08

Úrtaka fyrir HM – haldin í Spretti

 Það er komin spenna í hestamenn vegna HM2017 í Hollandi og fólk virkilega farið að spá í spilin enda stutt í að fyrstu knapar tryggi sér sæti í liðinu í úrtöku.  HM-úrtaka Landssambands hestamannafélaga verður haldin samhliða opnu íþróttamóti Spretts dagana 7.-11.júní. 
[...Meira]
26.05.2017 - 09:47
Feigðarför Fákasels:

Ingólfshvoll auglýstur til sölu

Hestabúgarðurinn Ingólfshvoll í Ölfusi er auglýstur til sölu hjá fasteignasölunni Miklaborg. Um er að ræða um 50 ha jörð og samtals um 3.900 m² af fasteignum, þar af rúmlega 2000 m² reiðhöll sem rúmar 750 manns í sæti.
[...Meira]
25.05.2017 - 17:09

Drög að dagskrá og ráslitum á gæðingamóti Fáks

 Hér meðfylgjandi eru drög að ráslistum og dagskrá Gæðingamóts Fáks sem verður um helgina. Þar sem ekki náðist nóg skráning í básaskeiðið (150 og 250 m) sem og töltið hefur mótanefnd ákveðið að fella þær greinar niður. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Yfirlitssýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði föstudaginn 26. maí

25.05.2017 - 09:30
 Yfirlitssýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði föstudaginn 26. maí og hefst stundvíslega kl. 9:00.
 
[...Meira]

Folatollar á 30.000 kr!

24.05.2017 - 13:28
 Já það er ótrúlegt! En satt. Við eigum nokkra folatolla undir 1. verðlauna stóðhesta. Þetta eru folatollar frá ræktendum og stóðhestaeigendum sem styrktu íslenska landsliðið með því að gefa toll í tengslum við töltmótið "Þeir allra sterkustu". Fyrstir koma fyrstir fá gott fólk!
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 1. til 2. júní

23.05.2017 - 15:20
  Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 1. og 2. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 fimmtudaginn 1. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 2. júní og hefst hún kl. 9:00. Alls eru 32 hross skráð á sýninguna.
[...Meira]

Lokaskráningardagur á allar vorsýningar er 26. maí

23.05.2017 - 11:34
 Þegar þetta er ritað eru tvær sýningar fullbókaðar en það eru sýningarnar í Spretti og á Gaddstaðaflötum dagana 12. til 16. júní.
[...Meira]

Kynningarkvöld Hestvænt

22.05.2017 - 12:53
 Miðvikudaginn 24. maí kl 19:00 verður kynning á nokkrum vörum frá Hestvænt, Beisli án méla og ThinLine undirdýnunum í Guðmundarstofu (félagsheimili Fáks).
[...Meira]

Íþrótamót Harðar, niðurstöður

22.05.2017 - 12:48
 Íþróttamót Harðar var haldið í frábæru veðri um síðustu helgi. Viljum við í mótanefnd þakka öllum þeim frábæru sjálfboðaliðum fyrir þeirra störf. Án þeirra væri ekki hægt að halda slíkan viðburð.
[...Meira]
Eldri fréttir...