LIVE Þriðjudagur, 14. Ágúst 2018

Hafsteinn frá Vakurstöðum Landsmótssigurvegari 
Landsmótssigur hjá Bríeti 
Árni Björn sigrar þriðja Landsmótstöltið í röð 
Ræktunarbú á Landsmóti 
14.08.2018 - 09:52

Suðurlandsmót Yngriflokka

 Skráning fer vel af stað og lýkur í kvöld, þriðjudaginn 14.ágúst. Skráningin fer fram á www.sportfengur.com Suðurlandsmót Yngriflokka verður haldið helgina 17.-19.ágúst 2018 á Rangárbökkum við Hellu. 
[...Meira]
14.08.2018 - 09:51

Stórmót Hrings

 Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 24-26 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum:
[...Meira]
2.08.2018 - 08:17

Geysir heldur 3 mót í ágúst

 Hestamannafélgið Geysir mun hafa nóg að gera núna í ágústmánuði hvað varðar mótahald, en það munu fara fram 3 mót á Rangárbökkum við Hellu núna í ágúst.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Dagskrá Áhugamannamóts Íslands 2018

26.07.2018 - 12:17
 Áhugamannamót Íslands 2018 Stracta hotels fer fram á Rangárbökkum við Hellu núna um helgina 28-29 júlí. Ráslistar munu birtast fljótlega.
 
[...Meira]

WR Áhugamannamót Íslands og Stracta 2018

25.07.2018 - 12:12
 Í samstarfi við Stracta hotels á Hellu verður Áhugamannamót Íslands WR mót og er þetta eitt sterkasta mót í hestaíþróttum eingöngu ætlað áhugamönnum í hestamennsku.
 
[...Meira]

Uppfærðir ráslistar á Íslandsmót

18.07.2018 - 11:02
 Hér má sjá uppfærða ráslista á Íslandsmót. 
[...Meira]

Dagskrá Íslandsmóts 2018

17.07.2018 - 10:59
 Íslandsmótið í hestaíþróttum hefst á morgun 18. júlí. Dagskrá
[...Meira]

Hafsteinn frá Vakurstöðum Landsmótssigurvegari

8.07.2018 - 20:44
 Hafsteinn frá Vakurstöðum er Landsmótssigurvegari í A-flokki gæðinga með einkunnina 9,09. Hafsteinn keppir fyrir hestamannafélagið Fák og knapi hans var Teitur Árnason. 
 
[...Meira]

Landsmótssigur hjá Bríeti

8.07.2018 - 18:42
 Bríet Guðmundsdóttir úr Spretti sigraði ungmennaflokkinn rétt í þessu á hesti sínum Kolfinni frá Efri-Gegnishólum með einkunnina 8,83. Annar varð Þorgeir Ólafsson á Hlyn frá Haukatungu með 8,67. 
[...Meira]
Eldri fréttir...