LIVE Þriðjudagur, 19. Febrúar 2019

Kynbótasýningar 2019 
Védís Huld sigraði fyrsta mótið 
Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019 
Æska Suðurlands 2019 
18.02.2019 - 19:44

Suðurlandsdeildin: Ráslistar fyrir parafimi

 Næsta keppnisgrein í Suðurlandsdeildinni er Parafimi. Parafimi er keppnisgrein sem einungis er keppt í í Suðurlandsdeildinni en keppt var í henni í fyrsta skipti fyrir tveimur árum og hefur það heppnast alveg gríðarlega vel.
[...Meira]
14.02.2019 - 23:31
Meistaradeild 2019

Jakob S. Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey sigra slaktaumatöltið

 Jakob S. Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey sigruðu slaktaumatöltið annað árið í röð og með því tryggði Jakob sér efsta sætið í einstaklingskeppninni með 20 stig. 
[...Meira]
14.02.2019 - 14:00

Kynbótasýningar 2019

 Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2019 og er hún komin inn á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (rml.is) undir Kynbótastarf/Hrossarækt/Kynbótasýningar. 
[...Meira]
14.02.2019 - 10:07
Meistaradeild 2019

Ekki missa af Julie Christiansen

 Meistaradeildin er í kvöld en keppt verður í slaktaumatölti. Keppni hefst kl 19:00 en eintómir gæðingar eru á ráslistanum. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Meistaradeildin 2019 
Fákasel 
Meistaradeild 2019

Ráslisti fyrir slaktaumatölt T2

13.02.2019 - 09:27
 Næsta keppni er slaktaumatölt en það verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi. Keppni hefst kl. 19:00 en fyrstur í braut er Teitur Árnason á Brúneyju frá Grafarkoti en þau keppa fyrir lið Top Reiter. 
[...Meira]
Meistaradeild æskunnar

Védís Huld sigraði fyrsta mótið

12.02.2019 - 12:20
 Fyrsta mót Meistaradeildar Líflands og æskunnar fór fram sunnudaginn 10. febrúar í TM – höllinni í Víðidal. Keppt var í fjórgangi og var Hrímnir aðastyrktaraðili mótsins. 
[...Meira]

Staða liða í Áhugamannadeild Equsana

11.02.2019 - 19:48
 Staða í stigakeppni eftir Fjórganginn í Equsana deildinni 2019.
[...Meira]

Niðurstöður úr Icehest fjórganginum í Áhugamannadeild Spretts Equsana deildin

8.02.2019 - 21:13
 Fyrstu keppni í Equsana mótaröð Áhugamannadeildar Spretts 2019 fór fram fyrir troðfullu húsi í Samskipahöllinni þegar keppt var í Icehest fjórgangi. 
[...Meira]

Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019

8.02.2019 - 12:43
 Hið eina sanna Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019 verður haldið í Samskipahöllinni 13.april næstkomandi. Forkeppnin mun hefjast um hádegisbil og stefnt er að úrslitum um kvöldið. 
[...Meira]

Æska Suðurlands 2019

8.02.2019 - 11:42
 Samvinnuverkefni hestamannafélaga á suðurlandi, Smári, Logi, Trausti, Sleipnir, Ljúfur, Háfeti, Geysir og Sindri mun fara á stað í vetur. 
[...Meira]
Eldri fréttir...