LIVE Sunnudagur, 25. Ágúst 2019

Islandpferde-WM 2019 in Berlin - präsentiert von HGG REITSPORT 
Frábær árangur íslenska landsliðsins á HM 
Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum Heimsmeistarar í 250m skeiði 
HM íslenska hestsins: Samantekt — 08.08.2019 
23.08.2019 - 08:18

Áhugamannadeild Spretts 2020

Undirbúningur er hafinn fyrir sjötta keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts. Síðastliðin keppnisár hafa heppnast mjög vel og erum við Sprettarar gífurlega þakklát keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem hafa komið að uppbyggingu deildarinnar. Equsana verður áfram aðal styrktaraðili deildarinnar þriðja árið í röð og þökkum við þeim kærlega fyrir.
[...Meira]
19.08.2019 - 08:59

Gæðingaveisla Sörla 2019

Gæðingaveisla Sörla 2019 verður haldin dagana 27. til 29. ágúst.  Dagskrá hefst seinnipart og fram á kvöld, en nákvæm tímasetning fer eftir skráningu.
[...Meira]
19.08.2019 - 08:33

Stóðréttir í Víðidal

Stóðréttir í Víðidal verða dagana 4. - 5. október. Á föstudegi er stóðsmölun og verður stóðinu hleypt í gegnum hliðið við Bergárbrú kl. 14:30. Áð verður að Kolugili og lagt þaðan af stað með stóðið kl. 17:30.
[...Meira]
14.08.2019 - 17:43

Metamót Spretts 7. og 8.sept 2019

Nú fer að líða að einu skemmtielgasta móti ársins, Metamóti Spretts. Mótið fer fram á Samskipavellinum og í Samskipahöllinni 7. og 8.september.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Hestamannafélagið Sprettur 
Hestamannafélagið Fákur 
Fákasel 
Hestamannafélagið Sleipnir 
Landsmót Hestamanna 2020 

Stórmót Hrings 2019

13.08.2019 - 12:38
Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 23-25 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum.
[...Meira]

Frábær árangur íslenska landsliðsins á HM

13.08.2019 - 11:37
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í gær í Berlín. Íslendingar hlutu sex gullverðlaun af níu í flokki fullorðinna, eitt gull í flokki ungmenna og fjögur af sex kynbótahrossum sem Íslendingar sendu á mótið urðu efst í sínum flokki.
[...Meira]

Suðurlandsmót Yngriflokka 16-18.ágúst

11.08.2019 - 15:15
Suðurlandsmót Yngriflokka verður haldið á Rangárbökkum við Hellu um næstu helgi 16-18.ágúst 2019. Keppt er í öllum helstu flokkum í barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki í hestaíþróttum.
[...Meira]

Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum Heimsmeistarar í 250m skeiði

10.08.2019 - 12:21
Seinni umferð í 250 m. skeiði fór fram í morgun á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.
[...Meira]

HM íslenska hestsins: Samantekt — 08.08.2019

9.08.2019 - 10:31
Samantekt frá keppni dagsins á HM íslenska hestsins sem fram fer í Berlín. Umsjón: Gísli Einarsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.
[...Meira]

Tvö gull í gæðingaskeiði á HM

8.08.2019 - 23:17
Það var góður dagur á HM í Berlín í dag þegar fyrstu tvö gullin á mótinu féllu í hlut Íslendinga í gæðingaskeiði. Aðeins 0,03 skyldu að Teit Árnason og Dynfara frá Steinnesi og Magnús Skúlason og Völsu frá Brösarpsgården sem keppa fyrir Svíþjóð og höfðu Teitur og Dynfari vinninginn með einkunnina 8,66.
[...Meira]
Eldri fréttir...