LIVE Miðvikudagur, 20. Mars 2019

Tölt og fljúgandi skeið – úrslit Uppsveitadeildin 
Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019 
Knapi sem féll af baki grunaður um ölvun 
Niðurstöður úr gæðingafimi í Meistaradeild 2019 
20.03.2019 - 09:34

Staða í stigakeppni Equsana deildarinnar 2019

 Lokamótið í Equsana deild áhugamanna fer fram fimmtudaginn 21. mars þegar keppt verður í tölti í Samskipahöllinni. Það er Smyril line sem er styrktaraðili töltsins.
[...Meira]
19.03.2019 - 13:02

Skeiðmót Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum

 Skeiðmótið fer fram laugardaginn 23.mars á Brávöllum á Selfossi. Skeiðfélagið mun sjá um mótið með okkur enda fagmenn fram í fingurgóma. Við mælum með að allir fjölmenni á Selfoss og horfi á fljótustu hross landsins.
[...Meira]
19.03.2019 - 12:43

Tölt og fljúgandi skeið – úrslit Uppsveitadeildin

 Það var margt um manninn í Reiðhöllinni á Flúðum síðastliðið föstudagskvöld þegar þriðja keppniskvöldið af fjórum í Uppsveitadeildinni 2019 fór fram. Matthías Leó Mattíasson á Takti frá Vakurstöðum sigraði töltkeppnnina, en fljótust í gegnum húsið á fljúgandi skeiði voru Daníel Gunnarsson og Eining frá Einhamri 2.
 
[...Meira]
19.03.2019 - 12:02

Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019

 Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019 fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi laugardaginn 13. apríl nk. Að venju verður boðið upp á keppni í fjórum styrkleikaflokkum, 1. og 2. flokki, 3. flokki fyrir minna vanar og 4. flokki fyrir byrjendur. Keppendur, í 1., 2., og 3. flokki sýna hefðbundið T3 prógramm en byrjendur í 4. flokki sýna T7 prógramm. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Meistaradeildin 2019 
Fákasel 

Stóðhestaveisla og skagfirsk ræktun

19.03.2019 - 08:52
 Hátt dæmdir stóðhestar ásamt gæðingum úr skagfirskri ræktun koma fram í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki laugardagskvöldið 13.apríl.
[...Meira]

Knapi sem féll af baki grunaður um ölvun

17.03.2019 - 14:11
  Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um knapa sem hafði slasast eftir að hafa fallið af baki í Mosfellsbæ. 
[...Meira]

Úrslit frá 2.vetrar- Gæðingaleikum Sleipnis - Furuflísar og Byko

17.03.2019 - 14:07
 Þá er frábærum Gæðingaleikum GDLH og Sleipnis lokið í frábæru veðri á Brávöllum og gekk allt eins og frábært gæðingamót á að ganga, auðvitað með örlitlum tölvuvandræðum en allt fór vel.
[...Meira]

Léttisdeildin Tölt T2 og skeið skráning opin.

16.03.2019 - 11:13
 Nú er komið að þriðja mótinu í Léttisdeildinni og opnað hefur verið fyrir skráningu.
[...Meira]

Áhugamannadeild G Hjálmarssonar - Úrslit fimmgangur.

16.03.2019 - 11:11
 Í gærkvöldi var annað keppniskvöld áhugamannadeildar G Hjálmarssonar haldið í Léttishöllinni og keppt var í fimmgangi. 
[...Meira]

Ráslistar 2.Vetrarmóts- Gæðingaleika Sleipnis og GDHL

16.03.2019 - 11:07
Uppfærðir áslistar fyrir Gæðingaleika Sleipnis og GDHL í samstarfi við BYKO og Furuflís.
[...Meira]
Eldri fréttir...