LIVE Mánudagur, 25. Júní 2018

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Spretti dagana 22.-25. maí 
Skráningar á kynbótasýningar vorsins 
Ræktun 2018 
Allra sterkustu töltararnir! 
15.06.2018 - 16:20

Þriðju skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar

 Þessir þriðju skeiðleikar verða haldnir á Rangárbökkum við Hellu í samstarfi við Geysir og munu leikarnir hefjast kl 18:00. Nú eins og undanfarinn ár er keppt í stigakeppni sem nær yfir allt keppnistímabilið.
[...Meira]
14.06.2018 - 12:36

Ræktunarbú á Landsmóti

 Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2018 í Reykjavík verður engin breyting þar á. Ræktunarbússýningar eru á dagskrá milli kl. 20:30 og 22:15 föstudagskvöldið 6. júlí. 
[...Meira]
12.06.2018 - 15:25

Kynningarfundur um Landsmót í dag

 Opinn kynningarfundur um Landsmót hestamanna verður haldinn í Reiðhöllinni í Víðidal, efri hæð, þriðjudaginn 12. júní kl. 17:30-18:30. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta

9.06.2018 - 08:32
 Hér er dagskrá og ráslistar laugardags á gæðingamótinu á Selfossi sem fram fer nú um helgina. Fyrstu umferð í A-flokki er nú lokið og eru niðurstöður úr þeim flokki hér fyrir neðan.
[...Meira]

Ráslistar og dagskrá föstudags

8.06.2018 - 11:26
 Opið Gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta hefst á föstudagskvöldið klukkan 19:00 með fyrri umferð í A-flokki gæðinga. Hér eru ráslistar í A-flokki en aðrir ráslistar birtast annað kvöld.
[...Meira]

Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar

6.06.2018 - 09:50
 Blásið er í skeiðlúðra! Skeiðleika 2 ársins 2018 eru framundan miðvikudagskvöldið 6.júní á Brávöllum á Selfossi. Gífurleg þátttaka er í öllum greinum og ljóst að mikil gróska er í skeiðkappreiðum. Mótið byrjar klukkan 20:00.
 
[...Meira]

Ræktunarbú á Landsmóti – Umsóknarfrestur rennur út 1. júní!

1.06.2018 - 14:22
 Að venju verða ræktunarbússýningar á Landsmóti í Reykjavík í sumar. 10 bú fá þátttökurétt í dagskrárliðnum en dregið verður úr hópi umsækjenda. 
[...Meira]

Skeiðleikar 2

30.05.2018 - 19:05
 Aðrir skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar sumarið 2018 eru á miðvikudagskvöldiuð 6.júní. Nú eins og undanfarinn ár er keppt í stigakeppni sem nær yfir allt keppnistímabilið. 
[...Meira]

Gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta

30.05.2018 - 19:03
 Helgina 8-10 júní fer fram á Brávöllum á Selfossi opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta. Ákveðið hefur verið að hafa tvöfalda úrtöku og ákveður fólk við skráningu hvort það taki þátt í seinni umferð úrtökunnar. Fyrri umferð mótsins gildir til úrslita en seinni umferðin er eingöngu úrtaka. Hæsta einkunn hvers hests gildir inn á Landsmót.
[...Meira]
Eldri fréttir...