LIVE Þriðjudagur, 23. Apríl 2019

Forsala á Ræktun 2019 að hefjast 
Sigurvegarar í flugskeiði á Stórsýningu Sunnleskra hestamanna 2019 
Ráslistar á "Þeir allra sterkustu" 
10 Áhugaverðar staðreyndir um sjón hesta 
23.04.2019 - 20:41

Hestaferðir, undirbúningur og upplifanir

 Hermann Árnason er hestamaður af guðs náð og mikill ferðakappi, bæði á sínum eigin tveimur fótum en ekki síður á hestum. Hermann hefur sennilega farið víðar um Ísland á hrossum en flestir aðrir og má sérstaklega nefna stjörnureiðina frægu og eins fór hann allt suðurland, yfir allar ár án þess að nota brýr.
[...Meira]
23.04.2019 - 18:58

Hósti og hitasótt hrjá hesta

 Töluvert hefur verið um veikindi hrossa hér á landi á undanförnum vikum og hafa tilfelli verið staðfest á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Vesturlandi. Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST, segir að bæði sé hitasótt og smitandi hósti að hrjá hesta. Áratugur er síðan hóstafaraldur meðal hesta gekk síðast yfir hér á landi og því mikið af hrossum sem ekki gengu í gegnum faraldurinn þá.
[...Meira]
22.04.2019 - 22:21

Umgangspest herjar á hrossastofninn

 Töluvert hefur borið á því að undanförnu að hross hafa veikst af einhverskonar smitandi umgangspest. Að sögn Kristínar Þórhallsdóttur dýralæknis á Laugalandi í Borgarfirði hefur ekki enn fengist staðfest hvernig pest er um að ræða og því ekki verið gefin út yfirlýsing af hálfu MAST. 
[...Meira]
22.04.2019 - 22:10

Norðlenska hestaveislan - Dagskrá

 Uppskeruhátíð hrossaræktunarstarfs á Norðurlandi.  Bjartasta vonin, Skrautreið- alhliðahryssur og alhliðahestar, Klárhryssur og klárhestar, heiðrun, flugskeið, stóðhestar, ræktunabú, afkvæmasýningar, grín, heimsmeistari og margt margt fleira skemmtilegt
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Heimsmeistaramótið 2019 
Hestamannafélagið Sprettur 
Hestamannafélagið Fákur 
Fákasel 
Hestamannafélagið Sleipnir 

Forsala á Ræktun 2019 að hefjast

22.04.2019 - 18:52
 Nú er forsala að hefjast fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands Ræktun 2019 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 27.apríl kl. 20. Forsalan fer fram í verslun Líflands á Lynghálsi í Reykjavík og Hvolsvelli og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
[...Meira]

Æskulýðssýning Geysis

22.04.2019 - 12:16
 1. maí kl. 11:00 ætla pollar, börn, unglingar og ungmenni að sýna afrakstur vetrarstarfsins sem hefur verið í gangi á starfssvæði Hestamannafélagsins Geysis.
[...Meira]

Meistaraknapar í beinni

22.04.2019 - 12:09
 Í dag, mánudaginn 22.apríl, mun sigurvegari Meistaradeildarinnar Jakob Svavar Sigurðsson og vinningsliðið Hrímnir/Export hestar verða í beinni útsendingu á Facebook síðu Meistaradeildarinnar, Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, þar sem þau munu svara spurningum áhorfenda.
 
[...Meira]

Toyota Selfossi fjórgangurinn - Fákasels mótaröðin

21.04.2019 - 19:56
 Lokamót Fákasels mótaraðarinnar verður miðvikudaginn 24. apríl og er það Toyota Selfossi sem styrkir mótið en keppt verður í fjórgangi. Mótaröðin er opin öllum sem eru eldri en 16 ára og mun skráning fara fram inn á Sportfeng. Boðið verður upp á tvo flokka - opinn flokk 1 og 2. Skráning er hafin en henni lýkur mánudaginn 22. apríl. Skráningargjald er 4.000 kr.
[...Meira]

Folatollur undir Kveik frá Stangarlæk fyrir 35.000 kr.

20.04.2019 - 12:50
 Í stóðhestaveltu landsliðs Íslands í hestaíþróttum fær einn heppinn kaupandi toll undir Kveik frá Stangarlæk fyrir 35.000 kr.
[...Meira]

Jökull frá Rauðalæk og Herkúles frá Ragnheiðarstöðum á "Þeir allra sterkustu"

20.04.2019 - 12:47
 Gæðingarnir Jökull frá Rauðalæk og Herkúles frá Ragnheiðarstöðum munu leika listir sínar á „Þeir allra sterkustu“.
[...Meira]
Eldri fréttir...