LIVE Miðvikudagur, 27. Júlí 2016

Vill veðreiðar aftur á Íslandi 
Tilfinninga þrunginn sigur í tölti 
Klárlega! 
Hamborgara Búllan á Íslandsmóti 
25.07.2016 - 15:02

Landslið Íslands í hestaíþróttum fullskipað

Norðurlandamót íslenska hestsins í Noregi

 Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri hefur nú fullskipað í íslenska landsliðið í hestaíþróttum sem keppir á Norðurlandamóti íslenska hestsins í Noregi, dagana 8.-14.ágúst nk.
[...Meira]
23.07.2016 - 19:00

Íslandsmóti 2016 á Brávöllum lokið

 Framkvæmdanefnd Íslandsmóts 2016, fyrir hönd Sleipnis, vill koma kærum þökkum til allra þeirra sem að Íslandsmótinu stóðu og þá sérstaklega sjálfboðaliðum og styrktaraðilum mótsins.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Sólhestar Riding Tours 
Lukku Láki Frá Stóra Vatnsskarði 
Kvíarhóll - Viðar Ingólfsson 
Meistaradeildin 2016 
Fákasel - Hestaleikhús 
Söluhross 
Frú Pálína - Íslensk hönnun 
Hjarðarból Guesthouse 
Ingólfsskáli - Restaurant 
Gljúfur Bústaðir - Vacation houses 
Akurgerði II - Sumarhús 

Föstudagur á Íslandsmóti 2016

22.07.2016 - 22:40
Allri forkeppni er nú lokið á Íslandsmóti auk B-úrslita í hringvallargreinum. Fyrri tveir sprettir voru í 250 metra skeiði og 150 metra skeiði. Helga Una Björnsdóttir varð íslandsmeistari í 100 metra skeiði hér í kvöldblíðunni á Brávöllum selfossi á hestinum Besta frá Upphafi, á tímanum 7,68.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli efstir

22.07.2016 - 21:45
 Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli eru efstir eftir forkeppni í tölti á Íslandsmóti  sem nú fer fram á Brávöllum á Selfossi með 8,83
[...Meira]

Föstudagur á Íslandsmóti – dagskrá og uppfærðir ráslistar

21.07.2016 - 20:37
 Veislan sem hefur verið á Íslandsmóti á Selfossi er hvergi nærri búin því herlegheitin halda áfram á morgun. Svæðið er í hátíðarbúning og góð þjónusta á svæðinu.
[...Meira]

Niðurstöður í gæðingaskeið á Íslandsmóti

Sigurbjörn Bárðarson sigraði gæðingaskeið á Flosa frá Keldudal

21.07.2016 - 19:36
Gæðingaskeið fór fram í kvöldblíðunni á íslandsmóti sem haldið er á Brávöllum á Selfossi. Það var Sigurbjörn Bárðarson sem hlaut fyrsta íslandsmeistaratitill á þessu ári þegar hann sigraði gæðingaskeið á Flosa frá Keldudal með einkunina 8,17.
[...Meira]

Forkeppni í Fjórgang og T2 lokið á Íslandsmóti

Elín Holst og Frami frá Ketilsstöðum leiða bæði fjórgang og T2

21.07.2016 - 17:34
 Glæsilegri forkeppni er lokið á Íslandsmóti. Margar glæsilegar sýningar sáust og verður feykilega spennandi að horfa á bæði b – og a-úrslit.  Elín Holst á Frama frá Ketilsstöðum leiðir bæði fjórgang og T2.
[...Meira]

Messureið Skagfirðings 2016

21.07.2016 - 13:33
 Farið verður í kristilega menningarferð að Ábæ í Austurdal sunnudaginn 24. júlí.
Þar mun Einar Kristinn Guðfinnsson flytja hugvekju, en sr. Gísli Gunnarsson verður við altarið.
[...Meira]
Eldri fréttir...