LIVE Föstudagur, 24. Júní 2016

Rásröð kynbótahrossa á Landsmóti 2016 
Rásröð gæðinga á Landsmóti 2016 
Thór-Steinn frá Kjartansstöðum 
36 ross kappast við Leynavatn 
24.06.2016 - 17:18

Úrslit frá Reykjavík Riders Cup

 Reykjavík Riders Cup var haldið í blíðskapar veðri á Fákssvæðinu dagana 16. og 17. júní. Góð þátttaka var en keppt var í meistara- og opnum flokki og mættu margir sterkir hestar og flinkir knapar til leiks. 
[...Meira]
24.06.2016 - 17:10

Sunnudagurinn 3.júlí á Landsmóti

 Sunnudagurinn 3.júlí á Landsmóti hestamanna 2016 verður undirlagður hestatengdum viðburðum, s.s. fyrirlestrum og sýnikennslum frá okkar fremstu fræðimönnum og reiðkennurum íslenska hestsins. 
[...Meira]
24.06.2016 - 08:27

Okkur verður allt að gulli í Limsfélaginu

 Limsfélagið var stofnað í kreppunni til að vinna gegn þunglyndi og leiðindum. Nokkrir félagar keyptu þá fola sem fékk nafnið Limur og ævinlega hefur gleðin verið í fyrirrúmi í félagsskapnum.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Sólhestar Riding Tours 
Lukku Láki Frá Stóra Vatnsskarði 
Kvíarhóll - Viðar Ingólfsson 
Meistaradeildin 2016 
Fákasel - Hestaleikhús 
Söluhross 
Frú Pálína - Íslensk hönnun 
Hjarðarból Guesthouse 
Ingólfsskáli - Restaurant 
Gljúfur Bústaðir - Vacation houses 
Akurgerði II - Sumarhús 

Rásröð kynbótahrossa á Landsmóti 2016

23.06.2016 - 17:10
Rásröð kynbótahrossa fyrir Landsmót 2016 er klár. Sýningar verða næstkomandi mánudag 27. júní til miðvikudagsins 29. júlí.
[...Meira]

Þóroddsstaðahross á Landsmóti 2016

Trausti frá Þóroddsstöðum

23.06.2016 - 09:55
Þóroddsstaðahross sem hafa unnið sér rétt til þátttöku á LM 2016 á Hólum í Hjaltadal, eru 6 talsins. Fjölmörg landsmótshross önnur eiga ættir að rekja til Þóroddsstaða/Laugarvatns, og bíður betri tíma að gera grein fyrir því.
[...Meira]

Glæsihesturinn Forkur frá Breiðabólsstað til afnota í Flagbjarnarholti eftir Landsmót

23.06.2016 - 09:25
Forkur frá Breiðabólsstað er þriðji hæsti fimm vetra hestur inn á Landsmót.  Hann er stór, 1,46cm á herðar og einstaklega glæsilegur með úrvals geðslag.  
[...Meira]

Til hestamannafélaganna og keppenda á LM 2016

22.06.2016 - 15:29
 Mikil ásókn er í beitar/gjafahólfin á Hólum og til þess að nýta plássið sem mest og best þá er miðað við að hverju félagi standi til boða jafn mörg hólf og fjöldi keppenda í flokki hjá viðkomandi félagi, þ.e. félag með 9 keppendur í flokki fær 9 hólf o.s.frv. 
[...Meira]

Frábær árangur Torfuneshrossa á kynbótabrautinni

Mynd / HHG

21.06.2016 - 23:28
 Hross frá Torfunesi hafa verið að standa sig frábærlega á kynbótabrautinni núna í vor. Í Torfunesi hafa verið ræktuð hross frá árinu 1978 og komið margir góðir gæðingar frá búinu í gegnum tíðina en árangurinn í vor er einn sá besti hingað til.
[...Meira]

Íslandsmót í hestaíþróttum

21.06.2016 - 20:25
 Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Sleipnis að Brávöllum á Selfossi dagana 21-24 júlí. Öllu verður tjaldað til enda búist við fjölda knapa, hesta og áhorfenda.
[...Meira]
Eldri fréttir...