LIVE Sunnudagur, 20. Maí 2018

Skráningar á kynbótasýningar vorsins 
Ræktun 2018 
Allra sterkustu töltararnir! 
Úrslit frá Svínavatni 2018 
19.05.2018 - 16:23

Úrslitadegi á opnu WR íþróttamóti frestað um einn dag

 Yfirdómnefnd á opnu WR íþróttamóti Sleipnis í samráði við mótanefnd og þorra knapa hafa ákveðið að færa þá dagskrá sem vera átti á morgun sunnudaginn 20.maí yfir á annan í hvítasunnu mánudaginn 21.maí. 
[...Meira]
19.05.2018 - 09:25

Niðurstöður föstudag á opnu WR móti Sleipnis

 Fyrsta keppnisdegi hringvallagreina á opnu WR móti Sleipnis er lokið. Glæsilegir knapar og hestar mættu til keppni og dagurinn var skemmtilegur. Eftirfarandi er úrslit dagsins og dagskrá morgundagsins.
[...Meira]
18.05.2018 - 08:28

Niðurstöður Skeiðleika Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins

 Fyrstu skeiðleikar sumarsins fóru fram í hressilega hvössu vorveðri á Brávöllum á Selfossi í kvöld. Margir knapar tóku þátt og góðir tímar náðust í öllum greinum. Nú eins og undanfarinn ár er keppt í stigakeppni sem nær yfir allt keppnistímabilið.
[...Meira]
17.05.2018 - 10:16

WR íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar

 Framundan eru veisludagar á Brávöllum á Selfossi fyrir alla unnendur íslenska hestsins. Opið world ranking íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar verða haldin daganna 17.- 20.maí. Hér birtist dagskrá og Ráslistar. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

WR íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar

16.05.2018 - 09:36
 Framundan eru veisludagar á Brávöllum á Selfossi fyrir alla unnendur íslenska hestsins. Opið world ranking íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar verða haldin daganna 17.- 20.maí. Hér birtist drög að dagskrá með fyrirvara um breytingar. Ráslistar birtast á miðvikudagskvöld.
 
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Spretti dagana 22.-25. maí

15.05.2018 - 11:10
 Kynbótasýning verður í Spretti í Kópavogi dagana 22.-25. maí. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 22. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 25. maí. Alls eru 99 hross skráð á sýninguna. 
[...Meira]

Síðasti skráningardagur á kynbótasýningar á Akureyri og Stekkhólma

15.05.2018 - 11:00
 Kynbótasýning fer fram á Stekkhólma dagana 28. til 29. maí og á Akureyri dagana 30. maí til 1. júní, verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“.
[...Meira]

Bein útsending frá LM í sjónvarpi allra landsmanna

13.05.2018 - 09:04
 Sjónvarp allra landsmanna, RÚV, mun fylgjast vel með Landsmóti hestamanna í sumar. Framkvæmdastjóri Landsmóts, Áskell Heiðar Ásgeirsson, og deildarstjóri íþróttadeildar RÚV, Hilmar Björnsson, skrifuðu nýverið undir samstarfssamning. 
[...Meira]

Opið WR íþróttamót Sleipnis

6.05.2018 - 16:36
 Glæsilegt Opið world ranking íþróttamót Sleipnis verður haldið að Brávöllum dagana 17– 20 maí.
[...Meira]
Eldri fréttir...