LIVE Mánudagur, 17. Júní 2019

Ráslistar Gæðingmót Geysis 15-16 júní 
Reykjavíkurmeistaramót - Ráslistar 
Jóhann Rúnar Skúlason 
Ásmundur Ernir Snorrason 
14.06.2019 - 16:39

AppFengur

  "Íslenski hesturinn er eitt hreinræktaðasta hrossakyn heims.  Það sem gerir stofninn enn verðmætari er WorldFengur og einstakur gagnagrunnur hans á heimsvísu enda heldur hann utan um ættir, dóma og mikilvægar upplýsingar um íslenska hestinn hvar sem hann er staddur í heiminum.
[...Meira]
14.06.2019 - 16:36

Ráslistar Gæðingmót Geysis 15-16 júní

 Hér koma ráslistar fyrir Gæðingamót Geysis sem hefst á morgunn laugardag 15.júní kl 8:30. Takið sérstaklega eftir ráslistum fyrir A- og B- flokk þar sem þetta er blandaður ráslisti og er því ekki alveg réttur í appinu.
[...Meira]
14.06.2019 - 16:29

Reykjavíkurmeistaramót - Ráslistar

Reykjavíkurmeistaramótið hefst mánudaginn 17. júní og byrjar keppni á fimmgangi F2 unglingaflokk. Meðfylgjandi eru allir ráslistar mótsins.
[...Meira]
14.06.2019 - 07:37

Dagskrá Gæðingamóts Geysis 15-16 júní

 Dagskráin er birt með fyrirvara um mannleg mistök. Ráslistar munu birtast seinna í dag og mun vera blandaður ráslisti opinn og áhugamanna í B-flokki og A-flokki.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Heimsmeistaramótið 2019 
Hestamannafélagið Sprettur 
Hestamannafélagið Fákur 
Fákasel 
Hestamannafélagið Sleipnir 

Drög að dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts

13.06.2019 - 18:05
 Hér að neðan eru drög að dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts. Athugið að tímasetningar geta breyst.
[...Meira]

Skeiðleikar Skeiðfélagsins nr 2, Gæðingamót Geysis og úrtaka 15.-16. júní

12.06.2019 - 15:28
Skráningarfrestur er framlengdur til miðnættis í kvöld miðvikudagskvöld 12.júní. 
Gæðingamót Geysis verður haldið á Rangárbökkum við Hellu helgina 15.-16. júní. Þar verður keppt í öllum flokkum gæðingakeppninar þar á meðal áhugamannaflokkum og pollaflokkur.
[...Meira]

Opið íþróttamót Skagfirðings

Skráningu lýkur í kvöld 12. júní kl 20:00

12.06.2019 - 09:00
 Opið íþróttamót Skagfirðings verður haldið á félagssvæði Skagfirðings, Sauðárkróki helgina 15.-16.júní.
[...Meira]

Bæjarkeppni Funa

haldin mánudagskvöldið 24. júní

12.06.2019 - 08:21
 Bæjarkeppni Funa verður haldin mánudagskvöldið 24. júní á Melgerðismelum. Skráning hefst kl. 18:00 og mótið byrjar kl. 19:00. Öllum velkomið að skrá sig óháð félagaaðild, opin skráning í alla flokka.
[...Meira]

Jóhann Rúnar Skúlason

11.06.2019 - 15:02
 Jóhann Rúnar Skúlason stundar tamningar og þjálfun í Danmörku. Hann er margfaldur heimsmeistari í tölti og hefur unnið ótal aðra titla í hestaíþróttum hérlendis sem erlendis. 
[...Meira]

Ásmundur Ernir Snorrason

10.06.2019 - 12:06
 Ásmundur Ernir Snorrason starfar sem tamingamaður á Strandarhöfði í Landeyjum. Hann var kosinn efnilegasti knapi ársins 2012 og hefur verið framarlega á keppnisbrautinni undanfarin ár.
[...Meira]
Eldri fréttir...