LIVE Þriðjudagur, 21. Nóvember 2017

Meistaradeild Norðurlands hætt við að hætta 
Formannafundur LH 2017 
Lið Auðsholts hjáleigu - MD hestaíþróttum 
Meistaradeild - Lið Oddhóll / Þjóðólfshagi 
15.11.2017 - 12:11

Uppskeruhátíð Geysir

 Uppskeruhátíð Geysis verður haldin í Hvolnum Hvolsvelli laugardaginn 18. nóvember 2017. Uppskeruhátíð Geysis 18. nóvember.
[...Meira]
7.11.2017 - 12:03

Afrekshópur LH á Hólum

 Afrekshópur LH lagði leið sína á Hóla í Hjaltadal síðustu helgi en það var siðasta vinnulota þessa starfsárs. Þar fékk hópurinn aðgang að hestum og kennurum Hólaskóla. 
[...Meira]
7.11.2017 - 11:58
Hestakvennafélagið Djásnin

í samstarfi við hestamannafélagið Hörð kynna:

Reiðmennska er ekki geimvísindi!

 Benedikt Líndal tamningameistari FT verður með fyrirlestur og svo sýningu í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ, laugardaginn 18. nóvember klukkan 16:00. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Formannafundur LH 2017

1.11.2017 - 07:39
 Formannafundur LH var haldinn síðastliðinn föstudag 27.október í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Fundurinn hófst á lögbundnum liðum. Lárus Ásmar Hannesson formaður LH fór yfir skýrslu stjórnar og Ólafur Þórisson gjaldkeri LH fór yfir reikninga og 8 mánaða uppgjör 2017.
[...Meira]

Fundur á Akureyri - Um keppnistímabilið

31.10.2017 - 14:22
 Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudag 5. nóvember kl.11.00 í Léttishöllinni.
[...Meira]

Lið Auðsholts hjáleigu - MD hestaíþróttum

31.10.2017 - 08:29
  Lið Auðsholtshjáleigu hefur verið með í deildinni frá árinu 2010 en það sigraði liðakeppnina í fyrsta skiptið árið 2016.
[...Meira]

Knapi ársin 2017 er Jakob Svavar Sigurðsson

29.10.2017 - 09:02
 Uppskeruhátíð hestamanna var haldin í gærkveldi á Hótel Nordica og voru það knapar verðlaunaðir fyrir afrek sín. Jakob Svavar Sigurðsson var valinn knapi ársins og keppnishestabú ársins er Litla Brekka.
[...Meira]

Meistaradeild - Lið Oddhóll / Þjóðólfshagi

28.10.2017 - 10:07
 Lýsi hefur dregið sig úr deildinni en það var elsta liðið í deildinni. Heitir liðið því nú einungis Oddhóll / Þjóðólfshagi. 
[...Meira]

Meistaradeildin - Lið Hrímnis / Export hesta

28.10.2017 - 10:04
 Hrímnir var fyrst með lið í deildinni árið 2010 en Export hestar bætust við árið 2012. Lið Hrímnis endaði í öðru sæti í liðakeppninni 2011. 
[...Meira]
Eldri fréttir...