LIVE Sunnudagur, 21. Apríl 2019

Sigurvegarar í flugskeiði á Stórsýningu Sunnleskra hestamanna 2019 
Ráslistar á "Þeir allra sterkustu" 
10 Áhugaverðar staðreyndir um sjón hesta 
Enn fjölgar stórstjörnum í stóðhestaveltunni 
19.04.2019 - 15:22

Úrslit í Tölti T 2 og flugskeiði í Æskulýðsmótaröð Léttis 2019

 Þriðja mótið í Æskulýðsmótaröð Léttis 2019 fór fram í Léttishöllinni á miðvikudaginn og keppt var í Tölti T 2 og flugskeiði. Þetta var skemmtileg keppni og gaman að sjá hvað ungdómurinn okkar er gírugur að fást við erfiðar tæknigreinar eins og tölt T2 og ekki síður flugskeiðið eru.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Heimsmeistaramótið 2019 
Hestamannafélagið Sprettur 
Hestamannafélagið Fákur 
Fákasel 
Hestamannafélagið Sleipnir 

Ráslistar á "Þeir allra sterkustu"

19.04.2019 - 14:22
 Þeir allra sterkustu er með nýju fyrirkomulagi í ár. Keppt verður til úrslita á völdum hestum í þremur greinum, fjórgangi, fimmgangi og tölti. Engin forkeppni. Einnig verður keppt í flugskeiði í gegnum höllina. 
[...Meira]

Firmakeppni Fáks 2019

18.04.2019 - 18:36
 Á sumardaginn fyrsta er næstum aldargömul hefð fyrir því að Firmakeppni Fáks fari fram og er hún að sjálfssögðu óbreytt og hefst mótið kl. 13:00 með pollaflokki.  
[...Meira]

Stórsýning Sunnlenskra Hestamanna

18.04.2019 - 13:31
 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði og Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk eru meðal þeirra glæsihesta sem koma fram í kvöld og koma þeir fram með eigendum sínum!
[...Meira]

Heildarlisti 100 stóðhesta í stóðhestaveltunni

18.04.2019 - 13:29
 Undanfarin ár hefur landslið Íslands í hestaíþróttum leitað til stóðhesteigenda og óskað eftir að fá endurgjaldslaust folatoll undir þeirra úrvals hesta. Tollarnir eru svo seldir á stærsta viðburði landsliðsins sem er „Þeir allra sterkustu“.  
[...Meira]

Dagskrá Þeir allra sterkustu

18.04.2019 - 09:23
 Styrktarmót landsliðs Íslands í hestaíþróttum fer fram laugardaginn 20. apríl í TM-reiðhöllinni í Víðidal. Landsliðsknaparnir okkar mæta með sína bestu hesta ásamt fleiri valinkunnum knöpum.
[...Meira]

Stóðhestaveltan - potturinn kraumar af gæðum

18.04.2019 - 09:14
 Stóðhestaveltan virkar þannig að þú kaupir umslag á 35.000 kr., í hverju umslagi er ávísun á toll undir einn af þeim 100 hestum sem eru í pottinum. Girðingagjald er ekki innifalið. Sala á umslögum fer fram á stórsýningunni „Þeir allra sterkustu“ í TM-höllinni á Fákssvæðinu í Víðidal.
[...Meira]
Eldri fréttir...