LIVE Þriðjudagur, 25. Apríl 2017

Heildarúrslit úr Kvennatölti Spretts 
Hestadagar 29. apríl - 1. maí 
Æskan og hesturinn í Víðidal 29. apríl  
Bergur og Katla voru allra sterkust 
25.04.2017 - 09:18

Forsala á Ræktun 2017 að hefjast

Nú er forsala að hefjast fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands. Ræktun 2017 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 29.apríl kl. 20. Forsalan fer fram í verslun Top Reiter í Ögurhvarfi, Lífland á Hvolsvelli og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
[...Meira]
25.04.2017 - 07:33

Stóðhestadagur Eiðfaxa

fer fram á Brávöllum á Selfossi 6.maí

  "Stóðhestsablað Eiðfaxa er á leið í prent í vikunni. En í því verða allir helstu stóðhestar sem boðnir eru til notkunar sumarið 2017". Þetta kemur fram á vef Eiðfaxa, eidfaxi.is.
[...Meira]
24.04.2017 - 16:24

Skráning á Líflandsmót Fáks 2017

 Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks og Líflands verður haldið mánudaginn 1.maí. 
Keppt verður í hefðbundnum greinum og er skráning á Sportfeng (sjá slóð) fram til miðnættis á miðvikudagskvöld 26.apríl. Skráningargjaldið er 1.900 kr. á hverja skráningu.
[...Meira]
24.04.2017 - 12:33

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

 Þann 18. apríl var opnað á skráningar á allar kynbótasýningar vorsins. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Æskan og hesturinn á laugardaginn

24.04.2017 - 12:00
 Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin laugardaginn 29. apríl næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal.
[...Meira]

Hesturinn Klakkur fer á kostum og minnir einna helst á sirkushest

24.04.2017 - 08:14
 Hesturinn Klakkur er magnaður hestur því hann hefur lært ýmsar óvenjulegar æfingar hjá eiganda sínum sem minnir einna helst á sirkushest. 
[...Meira]

Heildarúrslit úr Kvennatölti Spretts

24.04.2017 - 07:51
 Kvennatölt Spretts fór fram í Samskipahöllinni sl. laugardag, 22. apríl og þar tókust á vel á annað hundrað konur í töltkeppni í fjórum styrkleikaflokkum. Mótið gekk vel fyrir sig og var umgjörðin glæsileg og verðlaunin vegleg að venju.
[...Meira]

Stórsýning Fáks í kvöld

22.04.2017 - 11:15
 Það verður margt um manninn í Reiðhöllinni Víðidal í kvöld þegar Stórsýning Fáks fer fram. Þetta er jafnframt 30 ára afmæli Reiðhallarinnar og Fákur verður 95 ára 24. apríl.
[...Meira]

Úrslit frá firmamóti Skagfirðings á Sumardaginn fyrsta

Mynd er af Sigurvegurum 60+, Kvennaflokk og Karlaflokk.

21.04.2017 - 13:12
 Firmamót Skagfirðings var haldið í Svaðastaðahöllinni á sumardaginn fyrsta og hér koma úrslit mótsins.
[...Meira]

Uppfærðir ráslistar og dagskrá á Kvennatölti Spretts

21.04.2017 - 13:02
 Kvennatölt Spretts hefst í Samskipahöllinni í fyrramálið kl. 9 með forkeppni í fjórða flokki, sem er ætlaður byrjendum í keppni. Forkeppnin rekur sig svo áfram og hefjast B-úrslit kl. 15:45.
[...Meira]
Eldri fréttir...