LIVE Þriðjudagur, 31. Maí 2016

Hvað gætum við gert næst? 
Lukku Láki frá Stóra Vatnsskarði í flottar tölur á Selfossi 
Kynbótasýningu í St.Radegund lokið 
Thór-Steinn frá Kjartansstöðum í flottar tölur á Selfossi 
31.05.2016 - 13:50

Tvö dómaragengi á kynbótasýning á Hólum dagana 6-10. júní

 Vegna mikillar þátttöku á kynbótasýningunni á Hólum í Hjaltadal hefur verið ákveðið að hafa tvö dómaragengi að störfum. Sýningin hefst því ekki á sunnudegi, eins og áður var auglýst, heldur hefjast dómar stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 6. júní.  
[...Meira]
31.05.2016 - 09:45

kynningarfundir um Landsmót 2016

 Landsmót boðar til opinna kynningarfunda um skipulag mótsins í Skagafirði fimmtudaginn 2. júní á eftirfarandi stöðum:
[...Meira]
30.05.2016 - 08:12

Skráning opin á Áhugamannamótið

 Opið er fyrir skráningar á Áhugamannamót Hrímnis og Töltgrúppunnar sem verður haldið í Spretti 10.-12.júní.  Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og rennur skráningarfrestur út 5.júní.
[...Meira]
30.05.2016 - 08:08

Skeiðleikar 1. júní

 Nú hefur verið blásið til skeiðleika á Brávöllum á Selfossi. Verða Skeiðleikarnir haldnir miðvikudaginn 1.júni næstkomandi. Ef veður fylgir spám verða góð skilyrði á staðnum.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Sólhestar Riding Tours 
Lukku Láki Frá Stóra Vatnsskarði 
Kvíarhóll - Viðar Ingólfsson 
Meistaradeildin 2016 
Fákasel - Hestaleikhús 
Söluhross 
Frú Pálína - Íslensk hönnun 
Hjarðarból Guesthouse 
Ingólfsskáli - Restaurant 
Gljúfur Bústaðir - Vacation houses 
Akurgerði II - Sumarhús 

Ráslistar Æskulýðsmóts Spretts 29.maí

28.05.2016 - 22:31
 Æfingamót fyrir Gæðingakeppni fyrir börn unglinga og ungmenni verður sunnudaginn 29.maí á Samskipavellinum.
[...Meira]

Árni Björn og Villingur efstir í A flokk á Gæðingakeppni Fáks

28.05.2016 - 22:08
 Árni Björn Pálsson heldur áfram á sinni sigurbraut en hann er efstur í A flokki  í Gæðingakeppni Fáks á Villing frá Breiðholti í Flóa með 8,68. 
[...Meira]

Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis,Ljúfs og Háfeta

27.05.2016 - 18:34
 Gæðingakeppni verður á Brávöllum á Selfossi 3.-4. júní næstkomandi. Gæðingakeppnin verður einnig úrtaka fyrir Sleipni, Ljúf og Háfeta og verður keppt í A flokki, B flokki,C-flokki ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. 
Einn keppandi verður inná velli í einu.
[...Meira]

Yfirlit á Selfossi - Hollaröð

27.05.2016 - 07:13
 firlitssýning kynbótasýningar á Brávöllum fer fram föstudaginn 27. maí ef veðuraðstæður leyfa. Gangi mótdrægar veðurspár eftir að morgni þess 27. verður yfirlitssýningunni frestað til laugardagsins 28. maí.
[...Meira]

Yfirlit á Stekkhólma á Héraði - Hollaröð

26.05.2016 - 20:58
 Yfirlit kynbótasýningar á Stekkhólma á héraði, fer fram föstudaginn 27. maí og hefst kl. 9:00. Meðfylgjand ier hollaniðurröðun hrossanna.
[...Meira]

Ráslistar og dagskrá Gæðingamót Fáks

26.05.2016 - 15:20
Gæðingamót Fáks og jafnframt landsmótsúrtaka hefst á föstudagskvöldið með töltkeppni en forkeppni gæðingflokkanna verður riðin á laugardeginum, skeið og úrslit á sunnudeginum. 
[...Meira]
Eldri fréttir...