LIVE Þriðjudagur, 26. Mars 2019

Stórsýning Sunnlenskra Hestamanna 
Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands 
Fákasels mótaröðin - skráning í fimmgang 
Bein útsending frá World Toelt 2019 
26.03.2019 - 12:49

Karlatölt Devold og Spretts

 Hið sívinsæla karlatölt Spretts verður haldið föstudaginn 12. apríl næstkomandi í Samskipahöllinni í Spretti. Aðalstyrktaraðili er DEVOLD.
[...Meira]
26.03.2019 - 10:08

Telma Tómasson lýsir útsendingu frá fjórgangi í Meistaradeild KS

 Stjórn meistaradeildar KS í hestaíþróttum segir frá því með stolti að við höfum fengið góðan gest til að vera með okkur í beinu útsendingunni frá fjórgangnum.  Telma Tómasson ætlar að koma norður um heiðar og lýsa útsendingu frá fjórgangi.
[...Meira]
25.03.2019 - 15:41

Meistaradeild KS - ráslistar - fjórgangur

 Keppni í fjorgangi í Meistaradeild KS verður haldin í Svaðastaðahöllinni miðvikudagskvöldið 27. mars klukkan 19.00. Meðfylgjandi eru ráslistar.
[...Meira]
25.03.2019 - 10:19

Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr Hestvits gæðingafimi

  Í gær fór fram fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Hestvits gæðingafimin, í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Gæðingafimi er frábær grein sem fær knapann til að hugsa aðeins út fyrir kassann og búa til sýningu sem hentar sér og sínum hesti. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Heimsmeistaramótið 2019 
Hestamannafélagið Sprettur 
Hestamannafélagið Fákur 
Meistaradeildin 2019 
Fákasel 
Hestamannafélagið Sleipnir 

Stórsýning Sunnlenskra Hestamanna

25.03.2019 - 08:38
 Að kvöldi Skírdags, fimmtudaginn 18. apríl 2019, fer fram í Rangárhöllinni á Hellu STÓRSÝNING SUNNLENSKRA HESTAMANNA. Sýningin mun einkennast af léttleika og skemmtun og verður boðið uppá eitthvað fyrir alla hestaáhugamenn - unga sem aldna.
[...Meira]

Lokahátið Áhugamannadeildar Spretts Equsana deildin 2019

25.03.2019 - 08:34
 Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Equsana deildin 2019 – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru keppendur, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. 
[...Meira]

Opið þrígangsmót Spretts

24.03.2019 - 19:25
 Hestamannafélagið Sprettur heldur opið þrígangsmót í Samskipahöllinni í Spretti föstudaginn 29. Mars 2019. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudaginn 26. mars. Skráning fer fram inná sportfengur.com.
[...Meira]

Glæsileg Hrossamessa og Uppskeruhátíð hjá Hrossaræktarfélagi Flóahrepps

24.03.2019 - 16:03
 Föstudagskvöldið 22. mars hélt Hrossaræktarfélag Flóahrepps sína árlegu Hrossamessu og Uppskeruhátíð í Hótel Vatnsholti. Þar var gætt sér á eðal hrossaafurðum og veitt verðlaun fyrir árangur kynbótahrossa árið 2018.
[...Meira]

Léttisdeildin Tölt T2 - flugskeið. úrslit

24.03.2019 - 10:13
 Í gærkvöldi var þriðja keppniskvöld Léttisdeildarinnar í reiðhöllinni á Akureyri og að þessu sinni var keppt í Tölti T2 og flugskeiði. Kepni var jöfn og spennandi og alltaf gaman að sjá vel útfærða og velheppnaða sýningu í slaktaumatölti. 
[...Meira]

Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands

Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.

24.03.2019 - 08:50
 Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum.
[...Meira]
Eldri fréttir...