LIVE Sunnudagur, 18. Mars 2018

Úrslit frá Svínavatni 2018 
Þriðji sigurinn í röð hjá Jakobi 
Jakop sigrar aftur 
Meistaradeild Líflands og æskunnar - ráslistar 
15.03.2018 - 12:32

Dómarapróf GDLH

 Stjórn og fræðslunefnd gæðingadómarafélagsins hafa ákveðið að bjóða upp á ný- og landsdómarapróf í gæðingakeppni.
[...Meira]
14.03.2018 - 14:17

Allra sterkustu töltararnir!

 Allra sterkustu töltarar landsins mætast laugardaginn 31.mars í Samskipahöllinni Spretti. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 
Uppfærður

Ráslisti fyrir Gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani

14.03.2018 - 09:49
 Keppt verður í gæðingafimi á fimmtudaginn en keppni hefst kl. 19:00 í TM höllinni í Víðidal í Reykjavík. Sigurbjörn Bárðarson og Nagli frá Flagbjarnarholti eru fyrstir í braut en á eftir þeim kemur svokallaður villiköttur en hann er í liði Gangmyllunnar. 
[...Meira]

Ný andlit í Meistaradeild Cintamani

12.03.2018 - 22:26
 Næsta mót Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum fer fram á fimmtudaginn en þá verður keppt í gæðingafimi. Mótið fer fram í TM höllinni í Fáki í Víðidal en hefst keppni kl. 19:00. Húsið opnar kl. 17:00 og verður boðið upp á gúllas súpu, brauð og pestó fyrir keppnina. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Úrslit úr Parafimi og staðan í liðakeppninni

7.03.2018 - 13:12
 Eftir algjörlega frábæra keppni í Parafimi þá var það lið Krappa sem stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins en þeirra pör enduðu í 1. og 3. sæti. 
[...Meira]

Ráslisti fyrir slaktaumatölt í Meistaradeild KS

6.03.2018 - 12:19
Mótið verður haldið í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og hefst kl 19:00. 
Ráslistinn lítur vel út, mikið af sterkum hrossum þar á meðal tvö hross sem voru í úrslitum á síðasta íslandsmóti. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Ráslistar Parafimi

5.03.2018 - 15:16
 Næsta keppnisgrein í Suðurlandsdeildinni er Parafimi. Parafimi er ný keppnisgrein en keppt var í henni í fyrsta skipti á síðasta ári og heppnaðist það gríðarlega vel.
[...Meira]

Úrslit úr Equsana töltinu í Meistaradeild Líflands og æskunnar

5.03.2018 - 15:13
 Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Equsana tölt, var haldið í gærkvöldi í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk mjög vel fyrir sig, knapar voru stundvísir og létu ekki bíða eftir sér frekar en fyrri daginn. 46 knapar öttu kappi en keppnin var hörð og spennandi.
[...Meira]
Eldri fréttir...