LIVE Mánudagur, 21. Janúar 2019

Lið Líflands stefnir á sigur í Meistaradeild 2019 
Næstu fimm lið í Áhugamannadeild Spretts / Equsana deildin 2019 
Aðalfundur FT 
Knapaskipti í tveimur liðum í Meistaradeild 2019 
21.01.2019 - 11:03
Meistaradeildin 2019

Samhent lið

 Lið Hestvit / Árbakka / Sumarliðabæ er að mestu óbreytt frá því í fyrra en Jóhanna Margrét Snorradóttir hefur komið í stað Ragnars Tómassonar. Aðrir liðsmenn eru heiðurshjónin Hinrik Bragason (liðstjóri) og Hulda Gústafsdóttir, sonur þeirra Gústaf Ásgeir og Ólafur Brynjar Ásgeirsson, bústjóri á Sumarliðabæ.
[...Meira]
21.01.2019 - 10:59
Meistaradeildin 2019

Allir klárir í slaginn

  Þetta er níunda árið sem liðið Hrímnir / Export hestar taka þátt í deildinni en það endaði í öðru sæti í liðakeppninni í fyrra einungis 5 stigum á eftir liði Líflands. 
[...Meira]
21.01.2019 - 10:51

Suðurlandsdeildin - Ráslistar fjórgangur

 Suðurlandsdeildin hefst á morgun 22. janúar í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum. Fyrsta keppni er fjórgangur sem hefst klukkan 18.00.
[...Meira]

Lið Líflands stefnir á sigur í Meistaradeild 2019

17.01.2019 - 09:54
 Lífland tók fyrst þátt í deildinni í fyrra og komu, sáu og sigruðu. Liðsmenn liðsins eru velkunnir hestamenn sem búa yfir mikilli reynslu.
[...Meira]

Næstu fimm lið í Áhugamannadeild Spretts / Equsana deildin 2019

16.01.2019 - 13:45
 Hér er kynning á næstu fimm liðum sem keppa í ár þ.e. liði Stjörnublikk, Heimahaga, Vagna og Þjónustu, lið Snaps og Fiskars og Barka.
[...Meira]

Aðalfundur FT

15.01.2019 - 11:28
 Aðalfundur FT verður haldinn í sal reiðhallar Fáks í kvöld, þriðjudagskvöldið 15. janúar og hefst hann kl 20:00
[...Meira]

Kynning liða Áhugamannadeildar Spretts - Equsana deildin 2019

14.01.2019 - 12:53
 hugamannadeild Spretts/Equsana deildinni 2019 hefst 7 febrúa næstkomandi.
Kynning á fyrstu þremur af sextán liðum árins sem keppa í ár þ.e. liði Kælingar, Sindrastaða og Hest.is
[...Meira]

Knapaskipti í tveimur liðum í Meistaradeild 2019

14.01.2019 - 12:43
 Knapaskipti hafa orðið í tveimur liðum en tvær kjarnakonur hafa yfirgefið deildina. Þær Edda Rún Ragnarsdóttir í liði Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec og Agnes Hekla Árnadóttir í liði Torfhúss verða ekki með okkur í vetur en það er mikill eftirsjá að þeim.
[...Meira]

Lið í Suðurlandsdeildinni 2019

2.01.2019 - 12:48
 Nú styttist óðum í að Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum hefji göngu sína en hún verður nú haldin í þriðja skiptið. Fyrsta keppni er 22. janúar og þá verður keppt í fjórgangi. 11 lið eru skráð til leiks og eru bæði ný lið og nýir knapar sem gerir deildina ennþá meira spennandi!
[...Meira]
Eldri fréttir...