LIVE Laugardagur, 25. Mars 2017

Meistaradeild Líflands og æskunnar á sunnudaginn 
Kvennatölt Spretts 2017 
Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigra fimmgang í Meistaradeild Cintamani 
Lið Krappa sigrar Suðurlandsdeildina 2017 - ÚRSLIT 
24.03.2017 - 19:00

Ræktunarsýning Vesturlands 2017

 Hrossaræktarbúið Skipaskagi var tilnefndur sem ræktunarbú Vesturlands árið 2016. Auðvitað munu hross frá Skipaskaga gleðja okkur á Ræktunarsýningu Vesturlands sem haldin verður á morgun í reiðhöllinni í Borgarnesi.
[...Meira]
24.03.2017 - 18:25

Karlatölt Pennans 2017

 Hið árlega karlatölt Spretts verður haldið laugardaginn 25. mars í Samskipahöllinni í Spretti. 
[...Meira]
24.03.2017 - 10:14

Meistaradeild Líflands og æskunnar á sunnudaginn

 Það er komið að Límtré Vírnet mótinu í Meistaradeild Líflands og æskunnar. Keppt verður í slaktaumatölti og skeiði í gegnum höllina. Þetta eru mjög tæknilegar greinar og að sjálfsögðu hraði og spenna í skeiðinu. Mótið er það þriðja í röðinni og verður sem fyrr haldið í reiðhöllinni í Víðidal.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Kvennatölt Spretts 2017

24.03.2017 - 07:49
 Hið sívinsæla og upprunalega Kvennatölt fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi laugardaginn 22. apríl nk. 
[...Meira]

Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigra fimmgang í Meistaradeild Cintamani

24.03.2017 - 06:35
  Eftir hörku spennandi keppni höfðu Íslandsmeistararnir Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigur úr bítum í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani. 
[...Meira]

Forsala miða á stóðhestaveisluna á Meistaradeild

Mynd / islandpferdemagazin.de

23.03.2017 - 12:06
 Keppt verður í fimmgangi í kvöld í Samskipahöllinni í Spretti. Engir smá gæðingar eru skráðir til leiks en á ráslistanum er reyndir fimmgangshestar á borð við Odd frá Breiðholti í Flóa, Birki frá Vatni, Sólbjart frá Flekkudal, Þór frá Votumýri og Hnokka frá Þóroddsstöðum í bland við nýjar stjörnur
[...Meira]

Stjörnur í Samskipahöllinni

22.03.2017 - 12:33
  Fimmgangurinn er á morgun í Samskipahöllinni í Spretti. Keppni hefst kl. 19:00 en það er Sylvía Sigurbjörnsdóttir sem ríður á vaðið á gæðingi sínum Héðni Skúla frá Oddhóli. Héðinn og Sylvía heilluðu marga á gæðingafiminni og því eflaust margir sem bíða eftir því að sjá þau aftur saman.
[...Meira]

Fimmgangurinn verður í Spretti – Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum

21.03.2017 - 17:23
Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum heldur áfram á fimmtudaginn en þá verður keppt í fimmgangi. Keppnin fer fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi og hefst hún kl. 19:00. 
[...Meira]

Opið æfingamót Fáks

20.03.2017 - 16:15
 Á miðvikudagskvöldið verður haldið opið æfingamót í TM-Reiðhöllinni. Mótið er hugsað fyrir knapa sem vilja fá stöðumat á sig og hestinn sinn þar sem dómarar rökstyðja hverja einkunn með athugasemdum. 
[...Meira]
Eldri fréttir...