LIVE Laugardagur, 25. Janúar 2020

Lið Leiknis - Hestakerrur í KS Deildinni 
Lið Syðra-Skörðugils í KS Deildinni 
Lið Hrímnis í KS Deildinni 
Kynning á landsliðshópum LH 2020 
24.01.2020 - 23:20

Nýjárstölt Léttis 2020 Úrslit

Nú rétt í þessu var að ljúka í Léttishölinni Nýjárstölti Léttis sem jafnframt er fyrsta hestamannamótið á Íslandi á því herrans ári sem nú er nýhafið.
[...Meira]
24.01.2020 - 10:17

Nýjárstölt 2020 ráslisti.

Nýjárstölt Léttis verður haldið Föstudaginn 24. janúar og hefst stundvíslega kl 19.00.
[...Meira]
23.01.2020 - 21:17
Meistaradeildin í hestaíþróttum

Með hvaða hesta mæta þeir?

Fyrsta mót Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fer fram í næstu viku, fimmtudaginn 30.janúar. Þar tefla knapar fram bestu hestum sínum í fjórgangi og spennandi verður að sjá hver mun standa uppi sem sigurvegari.
[...Meira]
23.01.2020 - 18:41

Landsliðshópar LH 2020 kynntir

Landssamband hestamannafélaga kynnti landsliðshópa LH fyrir árið 2020 í Líflandi í dag, 23. janúar. Landsliðsþjálfarar LH, Sigurbjörn Bárðarson þjálfari A-landsliðs og Hekla Katharína Kristinsdóttir þjálfari U-21 árs landsliðs tilkynntu knapana sem valdir hafa verið í hópana. Við val á knöpum í landsliðshópana er tekið tillit til árangurs í keppni, reiðmennsku, hestakosts og íþróttamannslegrar framkomu.
[...Meira]

Áhugavert

AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Meistaradeildin 2020 
Landsmót Hestamanna 2020 

T7 töltmót Fáks og Skalla 2020

23.01.2020 - 16:30
Hið árlega T7 töltmót Fáks og Skalla verður haldið í TM-Reiðhöllinni laugardaginn 1. febrúar næstkomandi. Mótið hefst klukkan 10:30 á pollaflokki.
[...Meira]

Lið Leiknis - Hestakerrur í KS Deildinni

22.01.2020 - 09:49
Fimmta liðið sem kynnt er til leiks í Meistaradeild KS er Leiknisliðið - Hestakerrur þar sem einungis karlmenn er í hópnum og ætla þeir sér að gera góða hluti í vetur.
[...Meira]

Uppsveitadeildin 2020 - Liðin og dagskrá

22.01.2020 - 09:44
Keppt verður i fjórgangi í Reiðhöllinni á Flúðum föstudagskvöldið 31 janúar næstkomandi.
[...Meira]

Suðurlandsdeildin 2020 - Keppnisdagar og liðin

20.01.2020 - 10:30
Keppnisdagar.
4. Febrúar – Parafimi
5. Febrúar – Fjórgangur
6. Mars – Fimmgangur
7. Mars – Tölt og skeið
[...Meira]

Lið Syðra-Skörðugils í KS Deildinni

20.01.2020 - 09:30
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Meistaradeild KS er lið Syðra-Skörðugils / Weierholz.
[...Meira]

Lið Hrímnis í KS Deildinni

17.01.2020 - 09:27
Næsta lið sem kynnt er til leiks í Meistaradeild KS er lið Hrímnis. Þetta lið er sigurvegari sl. fimm ára og ljóst er að mörg lið vilja binda enda á þessa sigurgöngu.
[...Meira]
Eldri fréttir...