LIVE Föstudagur, 18. Ágúst 2017

Þórarinn og Narri efstir eftir forkeppni í fimmgangi 
Fjórgangur hafinn á HM 2017 
Fákaflug 2017 
Landslið Íslands í Hestaíþróttum 2017 
16.08.2017 - 09:46

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 22.-24. ágúst

 Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 22. til 25. ágúst. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 22. ágúst. Yfirlitssýning verður föstudaginn 25. ágúst og hefst hún kl. 9:00. 
[...Meira]
14.08.2017 - 13:07

Móttaka fyrir landsliðið á morgun

 Klukkan 14.00 á morgun þriðjudag fer fram móttaka fyrir landslið Íslands í hestaíþróttum en liðið vann fern gullverðlaun á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Hollandi.
[...Meira]

Áhugavert

Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 

Lokaskráningardagur á síðsumarssýningar er 11. ágúst.

10.08.2017 - 17:06
 Minnum á að boðið verður upp á þrjár kynbótasýningar vikuna 21. til 25. ágúst. Sýningar verða á Selfossi, Dalvík og í Borgarnesi ef næ þátttaka næst. Síðasti skráningar- og greiðsludagur er á miðnætti á morgun föstudaginn 11. ágúst. 
[...Meira]

Þórarinn og Narri efstir eftir forkeppni í fimmgangi

9.08.2017 - 17:39
 Þórarinn Eymundsson er efstur eftir forkeppni í fimmgangi á HM 2017 á Narra frá Vestri-Leirárgörðum með 7,07.
[...Meira]

Forkeppni í fjórgangi lokið á HM 2017 - Johanna Tryggvason efst eftir forkeppni

8.08.2017 - 16:02
 Forkeppni í fjórgangi er lokið á HM 2017 og stendur þar efst Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti með 7,47. 
[...Meira]

Fjórgangur hafinn á HM 2017

Sex knapar afskrá

8.08.2017 - 08:47
Keppni í fjórgangi hófst í morgun á HM 2017 og hafa 6 knapar afskráð sig og tveir af þeim íslenskir. 
[...Meira]

Stórmót Hrings

3.08.2017 - 19:59
 Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsvellinum helgina 25-27 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum:
[...Meira]

Úrslit Áhugamannamóts Íslands 2017

31.07.2017 - 11:43
 Eitt skemmtilegasta mót ársins, Áhugamannamót Íslands, var haldið nú um helgina í þriðja skiptið á Rangárbökkum við Hellu. Það voru hestamannafélögin Kópur, Sindri og Geysir sem stóðu að mótinu í ár. 
[...Meira]
Eldri fréttir...