LIVE Mánudagur, 16. September 2019

Vinir Skógarhóla – óskað eftir sjálfboðaliðum 
Islandpferde-WM 2019 in Berlin - präsentiert von HGG REITSPORT 
Frábær árangur íslenska landsliðsins á HM 
Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum Heimsmeistarar í 250m skeiði 
16.09.2019 - 16:17

Herrakvöld Fáks 2019

Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 5. október næstkomandi í Félagsheimilinu í Víðidal. Þetta mikla gleðikvöld verður með hefðbundnum hætti; villibráðarhlaðborð að hætti Silla kokks, happdrætti, góðir drykkir á barnum og góðir menn í salnum.
[...Meira]
16.09.2019 - 12:14

Laufskálaréttir 2019

Laugardaginn 28. september

Réttað er í Laufskálarétt í Hjaltadal síðustu helgina í september. Sú hefð hefur skapast að haldin er skemmtun í Reiðhöllinni Svaðastöðum (Sauðárkrókur) á föstudagskvöldinu. *upphitun*
[...Meira]
16.09.2019 - 12:06

Sölusýning Í Rangáhöllinni

Nokkur hrossaræktarbú í Rangárþingi hafa tekið sig saman og ætla standa fyrir sölusýningu í Rangárhöllinni á Hellu fimmtudaginn 19. september kl. 18.00. Frá hverju búi munu mæta nokkur söluhross, vel ættuð og vel tamin hross - allt frá góðum og efnilegum reiðhestum til efnilegra keppnishrossa.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Hestamannafélagið Sprettur 
Hestamannafélagið Fákur 
Fákasel 
Hestamannafélagið Sleipnir 
Landsmót Hestamanna 2020 

Leiðtogasnámskeið FEIF fyrir ungt fólk

5.09.2019 - 16:47
FEIF og LH auglýsa eftir þátttakendum á fjórða leiðtoganámskeið FEIF fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára. Námskeiðið er haldið helgina 22-24. nóvember 2019 í Egmond-Binnen í Hollandi.
[...Meira]

Dagskrá og ráslistar fyrir Metamóts Spretts 2019

5.09.2019 - 09:15
Metskráning var í ár og munum við því byrja mótið um hádegi á föstudag. Sigurvegarar frà því í fyrra og 2017 í A-Flokki gæðinga, Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson eru skràðir til leiks svo spennandi
[...Meira]

Opið fyrir umsóknir í Meistaradeild Líflands og æskunnar

3.09.2019 - 11:58
Meistaradeild Líflands og æskunnar verður haldin í fjórða sinn vorið 2020. Þeir knapar sem fæddir eru árið 2002 til 2007 hafa þátttökurétt í deildinni (elsti árgangur í barnaflokki og sá yngsti í ungmennaflokki árið 2020).
[...Meira]

Metamót Spretts 2019

29.08.2019 - 09:20
Nú styttist í eitt skemmtilegasta mót ársins, Metamót Spretts en mótið mun fara fram á Samskipavellinum og í Samskipahöllinni 6.-8.september. Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 2. september og fer skráning fram á skraning.sportfengur.com
[...Meira]

Meistaradeildin auglýsir eftir liðum

29.08.2019 - 09:18
Meistaradeild í hestaíþróttum er án efa einn stærsti viðburður ársins í hestaheiminum. Undirbúningur fyrir næsta tímabil er í fullum gangi en lið hafa til 31. ágúst til að skila af sér umsóknum.
[...Meira]
Eldri fréttir...