LIVE Föstudagur, 20. Október 2017

Laufskálarétt 2017 laugardaginn 30. september. 
Öll úrslit Metamóts Spretts 
Keppnishestabú ársins 
Dagskrá Metamóts 2017 
17.10.2017 - 15:06

Vel heppnað málþing um úrbætur í reiðvegamálum

 Síðastliðinn laugardag þann 14.október stóð Landssamband hestamannafélaga fyrir málþingi um úrbætur í reiðvegamálum í Menntaskóla Borgarfjarðar Borganesi.
[...Meira]
12.10.2017 - 08:00

Suðurlandsdeildin 2018 - Opið fyrir umsóknir

 Þau 9 lið sem tryggðu sér áframhaldandi keppnisrétt í Suðurlandsdeildinni 2018 hafa tilkynnt að þau muni halda áfram. Því eru laus til umsóknar sæti fyrir 3 lið í Suðurlandsdeildinni 2018 sem hefur göngu sína að nýju eftir áramót í Rangárhöllinni á Hellu. 
[...Meira]
9.10.2017 - 19:37

Heiðursverðlaunahryssur 2017 – Nýtt kynbótamat

 Hið alþjóðlega kynbótamat fyrir íslensk hross var reiknað og uppfært nú í lok september. Hvað afkvæmahryssurnar varðar kom í ljós að fimm hryssur hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi í ár en lágmörk til þeirra verðlauna eru að að minnsta kosti fimm dæmd afkvæmi og 116 stig í kynbótamati aðaleinkunnar. 
[...Meira]
9.10.2017 - 19:35

Ellefu aðilar/bú tilnefnd sem ræktunarmaður árins 2017

 Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú eða aðila sem tilnefndir eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarmaður ársins. Valið stóð á milli 62 búa eða aðila sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Nýtt alþjóðlegt kynbótamat

4.10.2017 - 07:44
Nýr kynbótamatsútreikningur liggur nú fyrir í WorldFeng fyrir alls 413.848 hross. 
[...Meira]

Tilnefningar til knapaverðlauna 2017

2.10.2017 - 08:33
 Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin laugardagskvöldið 28. október n.k. á Reykjavík Hilton Nordica. Hátíðin er haldin af LH og FHB og mun verða sérlega glæsileg. 
[...Meira]

Árangur íslenska landsliðsins á HM 2017

30.09.2017 - 09:04
 Íslenska landsliðið í hestaíþróttum stóð sig vel á Heimsmeistaramóti íslenskra hesta í Oirschot í Hollandi í sumar.
[...Meira]

Hrossablót Mána – karlakvöld

26.09.2017 - 18:00
 Hestamannafélagið Máni boðar til alvöru hrossablót fyrir alla karla sem kunna að meta eðal hrossakjötsveislu, góðan mjöður og mikla skemmtun. 
[...Meira]

Laufskálarétt 2017 laugardaginn 30. september.

22.09.2017 - 08:21
 Réttað er í Laufskálarétt í Hjaltadal síðustu helgina í september. Sú hefð hefur skapast að haldin sé skemmtun í Reiðhöllinni Svaðastöðum á föstudagskvöldinu. 
[...Meira]

Keppnistímabilið: erum við á réttri leið?

11.09.2017 - 20:04
 Opinn fundur um líðandi keppnistímabil í hestaíþróttum verður haldinn í E-sal ÍSÍ, miðvikudaginn 20.september næstkomandi og hefst hann kl. 18:00.
[...Meira]
Eldri fréttir...