LIVE Laugardagur, 23. Janúar 2021
15.02.2020 - 12:20
Æska Suðurlands
Mótaröðin Æska Suðurlands er samvinnuverkefni allra hestamannafélaga á suðurlandi, Sleipnir, Ljúfur, Háfeti, Smári, Logi, Trausti, Geysir, Sindri og Kópur. Mótaröðin er einungis fyrir félagsmenn í þessum hestamannafélögum.
[...Meira]
13.02.2020 - 22:41
Teitur sigrar slaktaumatöltið
Keppni í slaktaumatölti er lokið í Meistaradeildinni í hestaíþróttum en það var Teitur Árnason sem vann greinina en hann sat Brúneyju frá Grafarkoti. Teitur og Brúney eru engir aukvissar í þessari grein en þau voru í öðru sæti í henni í fyrra og er Brúney reynslumikil í greininni.
[...Meira]
12.02.2020 - 16:10
Sýnikennsla með Heimsmeistaranum Julie fyrir keppni í Meistaradeild
Heimsmeistarinn í slaktaumatölti, Julie Christiansen, ætlar að vera með sýnikennslu í TM höllinni í Víðidal áður en keppni hefst í slaktaumatölti í Meistaradeildinni. Sýnikennslan hefst kl. 18:00.
[...Meira]
11.02.2020 - 23:29
MD 2020
Glódís fyrst í braut
Næsta keppni er slaktaumatölt en það verður haldið í TM höllinni í Fáki í Víðidal. Keppni hefst kl. 19:00 en fyrst í braut er Glódís Rún Sigurðardóttir á Glymjanda frá Íbishóli en þau gerðu það vel í fjórgangnum. Það voru þau Jakob S.
[...Meira]
Equsanadeildin 2020 - niðurstöður í fjórgangi
7.02.2020 - 08:57Fyrstu keppni í Equsana mótaröð Áhugamannadeildar Spretts 2020 fór fram fyrir troðfullu húsi í Samskipahöllinni þegar keppt var í Nespresso fjórgangi.
[...Meira]
Fyrsta keppni í Suðurlandsdeildinni fór fram í kvöld þar sem keppt var í Parafimi!
4.02.2020 - 23:54Keppnin gekk frábærlega og voru sýningarnar hverri annari glæsilegri. Byko gaf glæsileg verðlaun í úrslitum og var með vörukynningu í anddyri Rangárhallarinnar.
[...Meira]
Ráslisti fyrir slaktaumatölt í KS Deildinni
4.02.2020 - 08:25Ráslistinn er klár fyrir fyrsta mót í Meistaradeild KS. Mótið hefst kl.19:00 á miðvikudagskvöldið og keppt verður í slaktaumatölti. Bein útsending frá mótinu verður á vef Eiðfaxa.
[...Meira]
Ráslistar í parafimi - Suðurlandsdeildin
3.02.2020 - 18:19Framundan er fyrsta greinin í Suðurlandsdeildinni þar sem keppt verður í Parafimi. Parafimi er keppnisgrein sem reynir á ganghæfileika, fegurð, kraft og glæsileika hestsins.
[...Meira]
Síðasta liðið sem kynnt er í Meistaradeild KS tímabilið 2020 er lið Íbishóls.
1.02.2020 - 16:07Fátt er reynslunni fróðara en liðsstjóri þessa liðs. Það er enginn annar en Magnús Bragi Magnússon hrossaræktandi og þjálfari á Íbishóli.
[...Meira]
Reglur um gæðingafimi frá starfshópi LH
1.02.2020 - 14:19Á síðasta landsþingi LH á Akureyri var samþykkt að LH yrði leiðandi í því að gera gæðingafimi að fullgildri keppnisgrein í lögum og reglum sambandsins og gert að skipa starfshóp til þess verks.
[...Meira]