LIVE Miðvikudagur, 24. Maí 2017

Kynbótasýningar Melgerðismelum og Selfossi 29. maí - 2. júní 
Röðun hrossa á kynbótasýningu á Sörlastöðum 22.- 26. maí 
Fjórðungsmót Vesturlands 2017 
Opna Álftanesmótið í Hestaíþróttum 
24.05.2017 - 13:28

Folatollar á 30.000 kr!

 Já það er ótrúlegt! En satt. Við eigum nokkra folatolla undir 1. verðlauna stóðhesta. Þetta eru folatollar frá ræktendum og stóðhestaeigendum sem styrktu íslenska landsliðið með því að gefa toll í tengslum við töltmótið "Þeir allra sterkustu". Fyrstir koma fyrstir fá gott fólk!
[...Meira]
23.05.2017 - 15:20

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 1. til 2. júní

  Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 1. og 2. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 fimmtudaginn 1. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 2. júní og hefst hún kl. 9:00. Alls eru 32 hross skráð á sýninguna.
[...Meira]
22.05.2017 - 12:53

Kynningarkvöld Hestvænt

 Miðvikudaginn 24. maí kl 19:00 verður kynning á nokkrum vörum frá Hestvænt, Beisli án méla og ThinLine undirdýnunum í Guðmundarstofu (félagsheimili Fáks).
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Íþrótamót Harðar, niðurstöður

22.05.2017 - 12:48
 Íþróttamót Harðar var haldið í frábæru veðri um síðustu helgi. Viljum við í mótanefnd þakka öllum þeim frábæru sjálfboðaliðum fyrir þeirra störf. Án þeirra væri ekki hægt að halda slíkan viðburð.
[...Meira]

Gæðingamót Fáks – síðasti skráningardagur í dag

22.05.2017 - 09:48
 Gæðingamót Fáks fer fram í Víðidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótið er opin gæðingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum. Að auki verður boðið upp á tölt og skeið. Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður greinar, náist ekki lágmarksfjöldi skráninga.
[...Meira]

Opnu WR móti Sleipnis lokið.

21.05.2017 - 23:24
  Opnu WR móti Sleipnis er nú lokið. Mótanefndin þakkar öllum þeim sem að mótinu komu kærlega fyrir aðstoðina. Næsta mót á Brávöllum er opið gæðingamót helgina 10.-11. Júní. Hér eru allar niðurstöður á a-úrslita sunnudegi.
[...Meira]

A úrslit í fjórgangi frá Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis

21.05.2017 - 13:00
 Öll A úrslit í fjórgangi frá Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis sem haldið er nú á Brávöllum á Selfossi.
[...Meira]

Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis

Niðurstöður föstudags og dagskrá og ráslistar á laugardegi

19.05.2017 - 23:18
 Dagur númer tvö á opnu world ranking íþróttamóti Sleipnis fór fram í dag í sumarblíðunni á Brávöllum á Selfossi.
[...Meira]

Kynbótasýning á Iðavöllum

19.05.2017 - 11:29
  Kynbótasýning fer fram á Iðavöllum á Fljótsdalshéraði dagana 1. til 2. júní, verði þátttaka næg. 
[...Meira]
Eldri fréttir...