LIVE Miðvikudagur, 16. Janúar 2019

Næstu fimm lið í Áhugamannadeild Spretts / Equsana deildin 2019 
Knapaskipti í tveimur liðum í Meistaradeild 2019 
Lið í Suðurlandsdeildinni 2019 
Hafsteinn frá Vakurstöðum Landsmótssigurvegari 
15.01.2019 - 11:28

Aðalfundur FT

 Aðalfundur FT verður haldinn í sal reiðhallar Fáks í kvöld, þriðjudagskvöldið 15. janúar og hefst hann kl 20:00
[...Meira]
14.01.2019 - 12:43

Knapaskipti í tveimur liðum í Meistaradeild 2019

 Knapaskipti hafa orðið í tveimur liðum en tvær kjarnakonur hafa yfirgefið deildina. Þær Edda Rún Ragnarsdóttir í liði Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec og Agnes Hekla Árnadóttir í liði Torfhúss verða ekki með okkur í vetur en það er mikill eftirsjá að þeim.
[...Meira]

Lið í Suðurlandsdeildinni 2019

2.01.2019 - 12:48
 Nú styttist óðum í að Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum hefji göngu sína en hún verður nú haldin í þriðja skiptið. Fyrsta keppni er 22. janúar og þá verður keppt í fjórgangi. 11 lið eru skráð til leiks og eru bæði ný lið og nýir knapar sem gerir deildina ennþá meira spennandi!
[...Meira]

Vilt þú starfa í nefnd hjá LH?

19.11.2018 - 13:08
 Á næstunni mun stjórn Landssambands hestamannafélaga skipa í
nefndir sambandsins til næstu tveggja ára.
[...Meira]

Landsmót hestamanna 2020 - opinn fundur

16.11.2018 - 13:07
 Landsmót hestamanna 2020 verður haldið á Rangárbökkum á Hellu 6. - 12. júlí 2020. Undirbúningur fyrir mótið hófst snemma á þessu ári og hefur verkefnastjórn og stjórn Rangárbakka komið saman reglulega síðan í janúar. 
[...Meira]

Tilnefningar til knapa ársins

19.10.2018 - 09:53
 Á uppskeruhátíð hestamanna í Gullhömrum þann 27. október næstkomandi munu afreksknapar hljóta verðlaun fyrir árangur sinn. Hér má sjá tilnefningar valnefndar um knapaval fyrir árið 2018. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi á skrifstofu LH, en lokadagur miðasölu verður mánudaginn 22. október!
[...Meira]

Miðasala á Uppskeruhátíð hestamanna

16.10.2018 - 08:20
 Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardaginn 27.október í Gullhömrum Grafarholti.
[...Meira]

Vilt þú taka þátt í Suðurlandsdeildinni ?

16.10.2018 - 08:18
 Nú er tækifæri til þess að setja saman lið og vera með á komandi á komandi keppnistímabili í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum!
[...Meira]
Eldri fréttir...