LIVE Föstudagur, 19. Júlí 2019

Val á landsliði í hestaíþróttum fyrir HM 
Glódís Rún Sigurðardóttir  
Kynbótahross á FM 2019 á Austurlandi 
Niðurstöður fimmtudagurinn 4.júlí á Íslandsmóti 2019 
17.07.2019 - 11:28

Graðfolinn glaði sem átti ekki að fæðast er núna sá hæst dæmdi

 Eitt skærasta ungstirni íslenskra stóðhesta varð til fyrir slysni og fæddist án þess að eigendurnir hefðu hugmynd um að von væri á honum. Hann er sá hæst dæmdi meðal fjögurra vetra hesta í ár, kemur úr Hörgárdal en sjá mátti gæðinginn í fréttum Stöðvar 2. 
[...Meira]
15.07.2019 - 15:15

Val á landsliði í hestaíþróttum fyrir HM

 Landslið Íslands fyrir Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Berlín var kynnt í verslun Líflands í dag en Lífland er einn aðal styrktaraðili landsliðsins.
 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Heimsmeistaramótið 2019 
Hestamannafélagið Sprettur 
Hestamannafélagið Fákur 
Fákasel 
Hestamannafélagið Sleipnir 

Glódís Rún Sigurðardóttir

5.07.2019 - 13:36
 Glódís Rún Sigurðardóttir var m.a. Íslandsmeistari í unglingaflokki í tölti og fjórgangi 2018, í gæðingaskeiði 2017 og fimi 2016, Íslandsmeistari í barnaflokki í tölti 2012-2015, í fjórgangi 2012, í fimi 2011-2014. Hún bar sigur úr býtum í barnaflokki á Landsmóti 2011, 2012 og 2014 og var í verðlaunasæti á Norðurlandamóti í ungmennaflokki 2018
[...Meira]

Fjórðungsmót á Austurlandi 2019 - skráning til 6. Júlí

5.07.2019 - 09:14
 Við framlengjum skráningarfrest til kl. 21:00 á laugardagskvöld 6. júlí á Fjórðungsmót á Austurlandi 2019.
[...Meira]

Niðurstöður forkeppni 4g barna og úrslit í kappreiðum á Íslandsmóti

Þórarinn Eymundsson Íslandsmeistari í 150m

4.07.2019 - 07:35

Íslandsmót - fimmgangur unglinga og ungmenna

2.07.2019 - 17:18
  Forkeppni er lokið í fimmgangi unglinga og ungmenna. Glódís Rún stendur efst í báðum flokkum en hún keppir sem gestur í ungmennaflokki vegna landsliðsverkefnis. 
[...Meira]
Eldri fréttir...