LIVE Sunnudagur, 19. Maí 2019

Hrosshræið í Saltvík hefur verið fjarlægt – „Þetta mál hefur komið mjög illa við mig og fjölskyldu mína“ 
Sylvía Sigurbjörnsdóttir 
Íslenski hesturinn í kastljósi Equus Worldwide á Horse & Country TV 
Kynbótasýningar 2019 
18.05.2019 - 23:16

Reiðsýning brautskráningarnema

 Hin árlega reiðsýning Hólanema fór fram í dag, laugardaginn 18. maí. Þessi sýning hefur skapað sér sess sem hápunktur lokadagskrár hjá BS-nemum í reiðmennsku og reiðkennslu, sem nú hafa lokið öllum sínum prófum.
[...Meira]
18.05.2019 - 14:20

Þórarinn Eymundsson.

 Þórarinn Eymundsson stundar tamningar og reiðkennslu á Sauðárkróki. Þórarinn er reiðkennari frá Hólaskóla og hefur starfað sem reiðkennari við skólann síðan árið 2002. 
[...Meira]
18.05.2019 - 12:00

Sýning á Sörlastöðum dagana 27. til 29. maí.

 Þar sem þrjár sýningar hér á suðvesturhorninu hafa verið felldar niður, þ.e.a.s. á Sörlastöðum, Borgarnesi og Selfossi hefur verið ákveðið að bjóða upp á sýningu á Sörlastöðum dagana 27. til 29. maí. Þetta er gert til að koma til móts við þá sem voru búnir að reikna með að koma hrossum á sýningu í maí.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Heimsmeistaramótið 2019 
Hestamannafélagið Sprettur 
Hestamannafélagið Fákur 
Fákasel 
Hestamannafélagið Sleipnir 

Kynbótasýningar falla niður í Borgarnesi og á Selfossi

18.05.2019 - 10:57
 Vegna fárra skráninga á fyrirhugaðar kynbótasýningar í Borgarnesi og á Selfossi verða þær felldar niður. Nánari upplýsingar fyrir þá sem höfðu skráð hross á þessar sýningar birtast síðar í dag.
[...Meira]

Breytt dagsetning: Gæðingamót Fáks 28.-30. maí

16.05.2019 - 14:38
 Ákveðið hefur verið að færa gæðingamót Fáks á dagana 28.-30. maí næstkomandi. Hefst mótið eftir klukkan 17:00 á þriðjudaginn og fimmtudagurinn 30. maí er Uppstigningardagur og þar af leiðandi frídagur.
[...Meira]

Sylvía Sigurbjörnsdóttir

16.05.2019 - 14:31
 Sylvía Sigurbjörnsdóttir er reiðkennari og þjálfari frá Háskólanum á Hólum og stundar tamingar og þjálfun á Oddhól á Rangárvöllum. Sylvía hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni undanfarin ár.
[...Meira]

Ólýsanlegur viðbjóður – Hrosshræ liggur vikum saman í hólfi hjá Hestaleigu, rétt hjá brynningarlæk hestanna.

16.05.2019 - 12:59
 Í hestahófli í landi Saltvíkur í Norðurþingi hefur dauður hestur legið, að minnsta kosti síðan 18. apríl og líklega lengur.
[...Meira]

RÁSLISTAR - WR Hólamót - Opið íþróttamót UMSS og Skagfirðings

16.05.2019 - 11:36
  WR Hólamót - Opið íþróttamót UMSS og Skagfirðings verður haldið helgina 17.-19. maí 2019 heima að Hólum í Hjaltadal. Ráslistar eru meðfylgjandi.
 
[...Meira]

Hestaþing Sindra Opið mót

16.05.2019 - 09:43
 Opið gæðingamót Hestamannafélagsins Sindra verður haldið á Sindravelli við Pétursey dagana 15. og 16. júní næstkomandi. 
[...Meira]
Eldri fréttir...