LIVE Þriðjudagur, 27. Júní 2017

Dagskrá og ráslisti Reykjavík Riders Cup 
Reykjavík Riders Cup 
Níu knapar komnir í landsliðið 
Fjórðungsmót Vesturlands haldið í Borgarnesi 
26.06.2017 - 12:29

Þriðju skeiðleikar skeiðfélagsins

  Vegna fjölda áskorana verða þriðju skeiðleikar skeiðfélagsins og Baldvins og þorvaldar haldnir næstkomandi miðvikudagskvöld þann 28.júní. Ef ekki næg þátta næst verður skeiðleikunum frestað. 
[...Meira]
26.06.2017 - 08:39

Kynningarefni Íslandsmót fullorðinna

 Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017. 
[...Meira]
23.06.2017 - 15:16

Úrslit fimmtudagsins á Reykjavík Riders Cup

 Fagur sumardagur heilsaði keppendum á Reykjavík Riders Cup á lokadegi 
mótsins. Úrslit fóru fram í stærstu greinum mótsins og var hart barist 
og ekkert gefið eftir í hita leiksins.
[...Meira]
23.06.2017 - 15:07

Rásröð kynbótahrossa á FM 2017

 Rásröð kynbótahrossa í dómum á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi, dagana 28. júní til 29. júní 2017, er tilbúin.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Úrslit miðvikudagins á Reykjavík Riders Cup

22.06.2017 - 12:33
 Flottar sýningar litu dagsins ljós við góðar aðstæður á Reykjavík Riders m Cup á öðrum keppnisdegi mótsins. Flestar greinarnar á mótinu byggjast upp á að vera einn í braut og það þýðir nákvæmari sýningar og ljóst að  yngri knaparnir gefa meistaraflokksknöpunum ekkert eftir í þeim efnum  með vel útfærðum sýningum.
[...Meira]

Úrslit þriðjudagsins á Reykjavík Riders Cup

21.06.2017 - 15:51
Það má með sanni segja að veðurguðinn hafi boðið upp á íslenskt veður í 
verri kanntinum á fyrsta keppnisdegi Reykjavík Riders Cup. En keppendur 
létu flestir það ekkert á sig fá, enda alvöru íþróttafólk á ferðinni og 
ekki hægt að þræta við blessaðan veðurguðinn. 
[...Meira]

Tilkynning frá stjórn Sörla vegna frétta um fyrirhugaða bygginu knattspyrnuhúsa

20.06.2017 - 19:33
 Í gær bárust þær fréttir að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefðu í hyggju að byggja tvö knattspyrnuhús og verður tillaga þess efnis borin upp á morgun á bæjarstjórnarfundi.
[...Meira]

Reykjavík Riders Cup - uppfærður ráslisti

20.06.2017 - 10:50
 Hér meðfylgjandi eru dagskrá og uppfærður ráslisti fyrir Reykjavík 
Riders Cup og eru keppendur beðnir að athuga hann vel því smávægilegar 
breytingar hafa orðið á rásröð. 
[...Meira]

Kynbótahross á Fjórðungsmóti Vesturlands 2017

20.06.2017 - 09:50
  Þá er kynbótasýningum vorsins lokið. Næsta kynbótasýning verður á Fjórðungsmóti Vesturlands sem fram fer dagana 28. júní til 2. júlí. Nálgast má stöðulista yfir kynbótahross á fjórðungsmóti í WorldFeng með því að fara undir ,,Sýningar“ og smella síðan á ,,Sýningarská fyrir fjórðungsm“. 
[...Meira]

Opnað fyrir skráningar á miðsumarssýningar

20.06.2017 - 09:47
 Þá er kynbótasýningum vorsins lokið. Sýnd voru 716 hross á átta sýningum og fengum við að sjá heimsmet falla. Í gær þann 19. júní var opnað á skráningar á miðsumarssýningar. 
[...Meira]
Eldri fréttir...