LIVE Föstudagur, 18. Ágúst 2017

Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi  
Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 22.-24. ágúst 
Þórarinn og Narri efstir eftir forkeppni í fimmgangi 
Fjórgangur hafinn á HM 2017 
18.08.2017 - 17:48
Fréttatilkynning frá MAST

Leiðréttingar vegna umfjöllunar um aflífun graðhesta

 Matvælastofnun telur nauðsynlegt að leiðrétta fréttaflutning á forsíðu Fréttablaðsins og á Vísi.is um aflífun hrossa í Hörgársveit.
[...Meira]
18.08.2017 - 07:52

Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi

Hrossin eins og hráviði einni viku síðar

 Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi á Skriðulandi í Hörgársveit á fimmtudaginn í síðustu viku.
[...Meira]
18.08.2017 - 07:24

Stórmót Hrings

 Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 25-27 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum:
[...Meira]
16.08.2017 - 09:46

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 22.-24. ágúst

 Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 22. til 25. ágúst. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 22. ágúst. Yfirlitssýning verður föstudaginn 25. ágúst og hefst hún kl. 9:00. 
[...Meira]

Áhugavert

Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 

Móttaka fyrir landsliðið á morgun

14.08.2017 - 13:07
 Klukkan 14.00 á morgun þriðjudag fer fram móttaka fyrir landslið Íslands í hestaíþróttum en liðið vann fern gullverðlaun á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Hollandi.
[...Meira]

Gústaf Ásgeir Hinriksson er heimsmeistari í fjórgangi ungmenna

Mynd Facebook / Íslenska landsliðið í hestaíþróttum

12.08.2017 - 22:20
 Gústaf Ásgeir Hinriksson er heimsmeistari í fjórgangi ungmenna 2017 á Pistil frá Litlu-Brekku.
[...Meira]

Jakop og Gloría efst eftir forkeppni í tölti

10.08.2017 - 17:20
 Jakob Svavar Sigurðsson og Gloría frá Skúfslæk standa efst eftir forkeppni í tölti á HM 2017 með 8,57.
[...Meira]

Lokaskráningardagur á síðsumarssýningar er 11. ágúst.

10.08.2017 - 17:06
 Minnum á að boðið verður upp á þrjár kynbótasýningar vikuna 21. til 25. ágúst. Sýningar verða á Selfossi, Dalvík og í Borgarnesi ef næ þátttaka næst. Síðasti skráningar- og greiðsludagur er á miðnætti á morgun föstudaginn 11. ágúst. 
[...Meira]

Þórarinn og Narri efstir eftir forkeppni í fimmgangi

9.08.2017 - 17:39
 Þórarinn Eymundsson er efstur eftir forkeppni í fimmgangi á HM 2017 á Narra frá Vestri-Leirárgörðum með 7,07.
[...Meira]

Forkeppni í fjórgangi lokið á HM 2017 - Johanna Tryggvason efst eftir forkeppni

8.08.2017 - 16:02
 Forkeppni í fjórgangi er lokið á HM 2017 og stendur þar efst Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti með 7,47. 
[...Meira]
Eldri fréttir...