Umgangspest herjar á hrossastofninn

22.04.2019
 Töluvert hefur borið á því að undanförnu að hross hafa veikst af einhverskonar smitandi umgangspest. Að sögn Kristínar Þórhallsdóttur dýralæknis á Laugalandi í Borgarfirði hefur ekki enn fengist staðfest hvernig pest er um að ræða og því ekki verið gefin út yfirlýsing af hálfu MAST. 
[...Meira]

Ástund í fjörutíu ár

9.12.2016
  Fyrirtækið Ástund hóf starfsemi sína 19. nóvember 1976 sem bóka- og sportvöruverslun í verslunarmiðstöðinni Austurveri. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum árum, en fyrirtækið fagnaði nýlega 40 ára afmæli og kynnti til sögunnar nýjan hnakk sem hefur vakið mikla lukku.
[...Meira]

Okkur verður allt að gulli í Limsfélaginu

24.06.2016
 Limsfélagið var stofnað í kreppunni til að vinna gegn þunglyndi og leiðindum. Nokkrir félagar keyptu þá fola sem fékk nafnið Limur og ævinlega hefur gleðin verið í fyrirrúmi í félagsskapnum.
[...Meira]

Hvað gætum við gert næst?

26.05.2016
 Þegar horfið var frá því á sínum tíma að auglýsa sérstaklega komandi útflutning íslenskra kynbótahrossa var stórt skref stigið í átt til nær algers frjálsræðis íslenskra hrossaræktenda í sölumálum. 
[...Meira]

Hestamennska breytist

18.05.2016
 Hestamennska á Íslandi er að verða áhorfendasport. Dýrt er að halda reiðhesta og enn dýrara að fara langferðir á hestum. Hefðbundin hestamennska víkur fyrir áhorfi á keppni fagfólks á hringvöllum. 
[...Meira]

Útigangshross í Árborg og víðar

− Svar til Óðins dýraeftirlitsmanns vegna viðtals í Bændablaðinu 22. mars

18.04.2016
 Í Sunnlenska fréttablaðinu 16. mars og í Bændablaðinu 22. mars er viðtal um útigangshross við Óðin Örn Jóhannsson, dýraeftirlitsmann Matvælastofnunar. 
[...Meira]

Ósammála dýralækni um útigangshross

20.03.2016
  „Ég get ekki tekið undir þau orð Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis að útigangshross á Suðurlandi hafi það slæmt, þeim sé ekki gefið, þau hafi ekki skjól og hafi ekki vatn.
[...Meira]

Sigurður hótar að birta nöfn á dýraníðingum

„Ég er kominn með dágóðan lista og mun ekki hika við að birta hann“

8.03.2016
  Sigurður Sigurðarson, fyrrverandi dýralæknir, skrifar hér grein um vanhirtan útigangsfénað í Árborg. Greinin er svohljóðandi: Hristið af ykkur slyðruorðið útigangshesta-eigendur í Árborg og þið aðrir sem eigið vanhirtan útigangsfénað um allt land.
[...Meira]

Meira flutt út af hrossakjöti en selst hér

18.02.2013
Gríðarleg aukning varð í framleiðslu á hrossakjöti á Íslandi á síðasta ári og útflutningur á hrossakjöti þrefaldaðist nánast á milli ára. Meira hrossakjöt er flutt úr landi en selt er hérlendis.
[...Meira]

Hestamenn hunsaðir

Brynjar Kvaran skrifar:

4.09.2012
Nú er til kynningar hjá Reykjavíkurborg nýtt deiliskipulag fyrir Heiðmörk og hægt að gera athugasemdir við það til 12. september nk. Hestaíþróttin er þriðja fjölmennasta íþróttagreinin innan ÍSÍ með um tólf þúsund félagsmenn.
[...Meira]

Stóðhestar styðja flogaveika

3.04.2012
„Við hjá LAUF erum ákaflega ánægð með að vera komin í samstarf við Hrossarækt.is og geta með því vakið athygli á sjúkdómnum flogaveiki og því sem honum fylgir,“ segir Brynhildur Arthúrsdóttir, formaður LAUF, landssamtaka áhugafólks um flogaveiki.
[...Meira]

Aukið reiðvegafé í Löngufjörur

17.02.2012
Hluti af óskiptu reiðvegafé verður tekið til hliðar og notað til uppbyggingar fjölfarinna ferðamannastaða og reiðleiða, svo sem leiðarinnar um Löngufjörur. Kom þetta fram á fundi stjórnar Landssambands hestamannafélaga með hestamönnum í hesthúsinu í Hrísdal á Snæfellsnesi.
[...Meira]
Fréttaskýring

Skattlagðir út úr þéttbýlinu

2.02.2012
Eigendur hesthúsa í Reykjavík eiga von á „glaðningi“ frá borginni. Á álagningarseðli fasteignagjalda verður meira en áttfalt hærri fasteignaskattur. Skattur á meðaleign hækkar úr rúmlega 16 þúsund í 134 þúsund á ári.
[...Meira]

Íslenski hesturinn á toppnum

25.01.2012
Hestaleigan Íslenski hesturinn er í þriðja sæti ferðavefsíðunnar Tripadvisor yfir hluti sem mælt er með að gera í allri Evrópu. Leigan er eina hestaleigan í Reykjavík og er þjónustan lofuð í hástert af fyrrum viðskiptavinum.
[...Meira]

Grunur um heiftarlega hræeitrun

Sex hross drápust á bænum Eystra-Fróðholti

7.01.2012
Sex hross drápust á bænum Eystra-Fróðholti í Landeyjum í fyrradag. Þetta voru fjögur folöld, ung hryssa og önnur eldri, allt vel ættaðir gripir. Getgátur eru um að dauði hrossanna stafi af svæsinni hræeitrun.
[...Meira]

Enn ein hryssan fyrir barðinu á dýraníðingi

21.10.2011
Enn ein hryssan varð fyrir barðinu á níðingi eða níðingum fyrr í vikunni er hún reyndist vera með djúpan skurð í leggöngum og annan minni á ytri kynfærum, þegar ódæðið komst upp. Málið var kært til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í gær.
[...Meira]

Íslenskir hestar notaðir við tökur á Hobbitanum

19.10.2011
Eigendur íslenskra hesta ættu að bíða spenntir eftir kvikmyndinni Hobbitanum sem kemur í kvikmyndahús í desember á næsta ári, enda munu hinir knáu klárar koma talsvert við sögu í myndinni. Þeir verða reiðskjótar dverganna á leiðinni frá Hobbitatúni til Myrkviðar. Þrettán íslenskir hestar eru notaðir við tökurnar.
[...Meira]

Íslenski hesturinn í Game of Thrones

Game of Thrones kemur úr smiðju bandaríska sjónvarpsrisans HBO

28.09.2011
Íslenski hesturinn verður töluvert notaður í upptökum á sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones en eins og Fréttablaðið hefur þegar greint frá er tökulið þáttanna væntanlegt hingað til lands í nóvember.
[...Meira]
RAGNHILDUR HELGADÓTTIR: FER MEÐ VÍKINGAHESTA UM TÖFRANDI REIÐLEIÐIR

Drottning að eilífu á hestbaki

„Það togar einfaldlega í mig að vinna með hesta"

28.09.2011
„Það hefur verið draumur minn í áraraðir að opna hestatengda ferðaþjónustu, en nú tek ég loks skrefið og vendi kvæði mínu í kross til að gera það sem mér finnst skemmtilegast,"
 
[...Meira]
Krákur frá Blesastöðum 2006