Óðinn vom Habichtswald sló eigið heimsmet

27.05.2019
Óðinn vom Habichtswald DE2010163007 er fyrsti þýsk ræktaði hestur sem fær yfir 9.0 fyrir hæfileika á kynbótasýningu. Óðinn sló eigið heimsmet einnig fyrir aðaleinkunn en hann var fyrir dóm hæst dæmdi þýsk ræktaði hestur í heimi. 
 
[...Meira]

Hestamannamótið 1962 var þjóðarskömm

13.04.2019
 Á hestamannamótum er oft glatt á hjalla og kemur það fyrir að vín sé haft um hönd. Áður fyrr var það lenska að knaparnir sjálfir væru drukknir og pískuðu hrossin ótæpilega. Á hestamannamótinu á Þingvöllum sumarið 1962 logaði allt svæðið í ölæði og lögreglan réð vart við ástandið. Í Alþýðublaðinu var sagt að uppákoman hefði verið þjóðarskömm.
[...Meira]

Gústaf Ásgeir Hinriksson er heimsmeistari í fjórgangi ungmenna

12.08.2017
 Gústaf Ásgeir Hinriksson er heimsmeistari í fjórgangi ungmenna 2017 á Pistil frá Litlu-Brekku.
[...Meira]

Jakop og Gloría efst eftir forkeppni í tölti

10.08.2017
 Jakob Svavar Sigurðsson og Gloría frá Skúfslæk standa efst eftir forkeppni í tölti á HM 2017 með 8,57.
[...Meira]

Þórarinn og Narri efstir eftir forkeppni í fimmgangi

9.08.2017
 Þórarinn Eymundsson er efstur eftir forkeppni í fimmgangi á HM 2017 á Narra frá Vestri-Leirárgörðum með 7,07.
[...Meira]

Forkeppni í fjórgangi lokið á HM 2017 - Johanna Tryggvason efst eftir forkeppni

8.08.2017
 Forkeppni í fjórgangi er lokið á HM 2017 og stendur þar efst Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti með 7,47. 
[...Meira]

Fjórgangur hafinn á HM 2017

Sex knapar afskrá

8.08.2017
Keppni í fjórgangi hófst í morgun á HM 2017 og hafa 6 knapar afskráð sig og tveir af þeim íslenskir. 
[...Meira]

Fréttir af FEIF-þingi

10.02.2017
 Ársfundur FEIF (alþjóðasamtaka Íslandshestafélaga) var haldinn 3.- 4. febrúar og að þessu sinni í Finnlandi. Fjölmargir fulltrúar frá aðildarlöndum FEIF sóttu fundinn og þótti hann takast vel. Á aðalfundi FEIF og einnig á sérstökum fundi ræktunarleiðtoga FEIF-landanna var rætt um fjölmörg atriði er varða ræktunarmál; m.a. skipulag kynbótasýninga, nafngiftir hrossa og nýjar vinnureglur við kynbótadóma sem taka gildi strax í vor.
[...Meira]

EQUITANA 18.-26.mars, Essen Þýskalandi

23.11.2016
 EQUITANA sýningin er ein stærsta hestasýning í heimi og sú sýning sem hefur vakið hve mesta athygli á íslenska hestinum í gegnum árin. Í framhaldi af öflugri þátttöku Íslendinga á síðustu sýningu, hefur markaðsverkefnið Horses of Iceland ákveðið að efla kynninguna enn frekar með glæsilegum þjóðarbás auk fjölda sýningaratriða í samvinnu við þýsku Íslandshestasamtökin IPZV.
[...Meira]

Góð byrjun hjá landsliðinu

10.08.2016
 "Hér er allt gott að frétta", segir Páll Bragi liðsstjóri landsliðsins. "Aðstæður góðar og vellir mjög fínir. Liðið er að standa sig mjög vel, áttum mjög góðar forkeppnir í gæðingakeppninni í gær. Heppnin var ekki alveg með okkur í fimmgangi ungmenna í dag, en í fullorðinsflokki voru þau Olil og Reynir með dúndur sýningar".
[...Meira]

Youth Cup 2016

Arnar Máni lenti í 4 sæti í Crosscountry

30.07.2016
 Eftir forkeppni var Anton Hugi Kjartansson og Birta frá Hofi I í 4. sæti T6 og efsta sæti í fimmgangi. 
[...Meira]

Skemmtileg byrjun hjá Youth Cup förum

28.07.2016
Æskulýðsnefnd L.H. fór með 8 íslenska krakka til Hollands á FEIF Youth Cup. Við hófum ferðina á Skoti þar sem við fengum frábærar móttökur frá Cunera, Marije and Noortje. Krakkarnir prófuðu hestana og fengu þau öll mjög góða hesta.
 
[...Meira]

Euromót: Ný gæðingakeppni í Evrópu

15.07.2016
 Dagana 2-4. september 2016 mun ný gæðingakeppni fara fram í Herning í Danmörku í anda Landsmóts.
[...Meira]

Miðasala hafin á heimsleika 2017

2.06.2016
 Heimsmeistarakeppni Íslenska hestsins verður haldin í Oirschot í Hollandi dagana 7. – 13. ágúst 2017. Nú er búið að opna vefsíðu fyrir komandi heimsleika og er þar nú hægt að panta sér miða, gistingu og fl.
[...Meira]

Dómum lokið í Berlar

11.05.2016
 Kynbótasýningu í Berlar Þýskalandi lauk nú í morgun. Meðfylgjandi eru dómar sýningarinnar.
[...Meira]

Veruleiki vom Petersberg í fínan bygginardóm í Berlar

10.05.2016
 Þá er byggingardómum lokið í Berlar í Þýskalandi. Veruleiki vom Petersberg fimm vetra sonur Viktors frá Diisa fékk 8,18 fyrir byggingu. 
 
[...Meira]

Kynbótasýning í Berlar þýskalandi

10.05.2016
 Nú í morgun hófst kynbótasýning í Berlar í Þýskalandi. Aðeins 18 hross eru skráð þar til dóms. Meðfylgjandi er listi yfir hross sem koma til dóms.
[...Meira]

Arons afkvæmi halda áfram að skora á kynbótasýningum erlendis

9.05.2016
 Í gær lauk kynbótasýningu í Vorsenzhof í Þýskalandi og stóð þar efstur í flokki stóðhesta 7v og eldri Aronssonurinn Skuggi frá Hofi l. Skuggi var sýndur af eiganda sínum Styrmi Árnasyni og fengu þeir 8,41 í aðaleinkun.
[...Meira]

Kynbótasýning í Vorsenzhof

7.05.2016
 Á kynbótasýningu í Vorsenzhof sem nú stendur yfir í þýskalandi eru sýnd 59 hross. Fordómum og byggingadómum er lokið hjá hryssum og standa nú yfir byggingadómar stóðhesta og forsýning seinna í dag. Yfirlitssýning er svo á morgun sunnudag.  
 
[...Meira]

Kynbótasýningu í Herning lokið

2.05.2016
Fyrstu kynbótasýningu dana lauk nú um helgina í Herning. Meðfylgjandi eru allir dómar sýningarinnar. 
[...Meira]