Sjáðu Landsmótið á DVD!

6.12.2012
DVD diskurinn frá Landsmóti í Reykjavík 2012 er nú kominn út og fæst í öllum helstu hestavöruverslunum landsins. Annars vegar er það kynbótapakkinn sem hefur að geyma öll kynbótahrossin sem hlutu dóm á mótinu og hins vegar hápunktarnir, þar sem sjá má töltið, skeiðið, gæðingakeppnina, stóðhesta með afkvæmum, ræktunarbúin og fleira.
[...Meira]

Landsmótið í myndum á VISIR.IS

4.07.2012
Landsmót hestamanna fór fram með pompi og prakt í Víðidal í Reykjavík í síðustu viku. Mótið var afar vel heppnað og lagði fjöldi fólks leið sína í Víðidalinn til að berja glæsilegustu gæðinga landsins augum.
[...Meira]

Siggi Sig og Fróði frá Staðartungu eru sigurvegarar í A flokki gæðinga á Landsmóti 2012

1.07.2012
Glæsilegum úrslitum í A flokki gæðinga er lokið á Landsmóti 2012. Sigurvegarar eru þeir Siggi Sig og Fróði frá Staðartungu sem áttu stórgóða sýningu í alla staði.
[...Meira]

Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigurvegarar í Unglingaflokki

1.07.2012
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu Unglingaflokkinn á Landsmótinu í Víðidal nú rétt í þessu.
[...Meira]

Glóðafeykir og Einar Öder sigra B flokk gæðinga á Landsmóti 2012

1.07.2012
Það voru Glóðafeykir frá Halakoti og Einar Öder sem sigruðu B flokk gæðinga sem var að ljúka á Landsmóti.
[...Meira]

Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti sigra ungmennaflokk

1.07.2012
Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti voru rétt í þessu að sigra ungmennaflokk á Landsmóti 2012. Keppnin var gríðalega hörð og var hreint út sagt frábær skemmtun að horfa á.
[...Meira]

Glódís Rún og Kamban frá Húsavík sigra barnaflokkinn á LM 2012

30.06.2012
Glódís Rún Sigurðardóttir sigraði A úrslit í barnaflokki á Kamban frá Húsavík með 9,02 á Landsmóti 2012.
[...Meira]

A-úrslit rásröð - LM 2012

30.06.2012
Rásröð knapa og hesta sem keppa í A úrslitum.
[...Meira]

B-úrslit niðurstöður l LM 2012

29.06.2012
Í dag föstudag fóru fram B-úrslit í öllum flokkum gæðingakeppninnar sem og í töltinu. Hér má sjá hvernig öll þau glæsilegu úrslit fóru.
[...Meira]

Hinrik á Smyrli efstir eftir Töltið - LM 2012

28.06.2012
Hinrik Bragason á Smyrli frá Hrísum er efstur eftir forkeppni í töltinu. Hlutu þeir félagar 8,57 í einkunn og eru 27 kommum hærri en Sigursteinn Sumarliðason á Ölfu frá Blesastöðum 1A, landsmótssigurvegar í tölti frá í fyrra.
[...Meira]

Landsmótsball ekki í Laugardalshöllinni

Haldið í Víðidal og fá allir gestir mótsins því frítt inn

28.06.2012
Hætt hefur verið við að hafa Sveitaball Helga Björns í Laugardalshöllinni. Ákveðið hefur verið að halda það í reiðhöllinni í Víðidal og fá allir gestir mótsins því frítt inn en aðrir geta keypt sig inn.
[...Meira]

Úrslit í Skeiði á LM 2012

28.06.2012
Gamli kappreiðarefurinn Sigurbjörn Bárðarson sigraði glæsilega bæði í 150m og 250m skeiðinu. Sprettir 3 og 4 fór fram í 20°C og léttum andvara hér í Víðidalnum í dag.
[...Meira]

Rásröð í 150m og 250m skeiði - LM 2012

Seinni sprettir

28.06.2012
Keppt verður í 150m og 250m skeiði (seinni sprettir) nú í dag  klukkan 16:15 hér á Landsmóti. Meðfylgjandi eru ráslistar.
[...Meira]

Dorrit og Dagur leiða hópreiðina í kvöld

Sýnt BEINT á www.visir.is

28.06.2012
Veðurspáin lítur vel út fyrir daginn í dag á Landsmóti og næstu daga, búist er við 16 stiga hita og heiðskýru í kvöld þegar formleg setningarathöfn landsmóts hestamanna fer framm, en hún hefst kl. 20:30.
[...Meira]

Úrslit milliriðils - A flokkur gæðinga LM 2012

28.06.2012
Þórður Þorgeirsson og Fláki frá Blesastöðum 1A standa efstir  með 8,81
[...Meira]

Dagskrá kynbótahluta landsmóts fimmtudag - LM 2012

27.06.2012
Dagskrá kynbótahluta landsmóts fimmtudaginn 28. júní. Dagurinn hefst á yfirlitssýningu hryssa 5v.
[...Meira]

6v Stóðhestar - Fordómar LM 2012

27.06.2012
Hrannar frá Flugumýri II stendur efstur eftir fordóma í flokki 6 vetra stóðhesta með aðaleinkunnina 8,58.
[...Meira]

5v Stóðhestar - Fordómar LM 2012

27.06.2012
Hér má sjá niðurstöður úr fordómum 5v stóðhesta. Þar er efstur Sjóður frá Kirkjubæ sem stóð efstur í flokki 4v stóðhesta á LM2011 á Vindheimamelum.
Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra
[...Meira]

Kappreiðar Landsmóts og Sjóvá

Ráslistar

27.06.2012
Mikil spenna er fyrir stökkkappreiðunum sem fram fara á föstudagskvöldið kl. 18.15 á brautinni fyrir neðan félagsheimilið. Sjóvá styrkir kappreiðarnar og veitir peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin.
[...Meira]
Börkur frá Efri brú á Landsmóti 1994