Tölt og fljúgandi skeið – úrslit Uppsveitadeildin
19.03.2019 Það var margt um manninn í Reiðhöllinni á Flúðum síðastliðið föstudagskvöld þegar þriðja keppniskvöldið af fjórum í Uppsveitadeildinni 2019 fór fram. Matthías Leó Mattíasson á Takti frá Vakurstöðum sigraði töltkeppnnina, en fljótust í gegnum húsið á fljúgandi skeiði voru Daníel Gunnarsson og Eining frá Einhamri 2.
Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019
19.03.2019 Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2019 fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi laugardaginn 13. apríl nk. Að venju verður boðið upp á keppni í fjórum styrkleikaflokkum, 1. og 2. flokki, 3. flokki fyrir minna vanar og 4. flokki fyrir byrjendur. Keppendur, í 1., 2., og 3. flokki sýna hefðbundið T3 prógramm en byrjendur í 4. flokki sýna T7 prógramm.
[...Meira]
Knapi sem féll af baki grunaður um ölvun
17.03.2019 Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um knapa sem hafði slasast eftir að hafa fallið af baki í Mosfellsbæ.
[...Meira]
Niðurstöður úr gæðingafimi í Meistaradeild 2019
14.03.2019 Keppni í gæðingafimi fór fram í kvöld en það var Elin Holst sem vann með 8,18 í einkunn á hestinum Frama frá Ketilsstöðum en Elin og Frami voru einnig efst eftir forkeppni.
[...Meira]
Nafn mannsins sem lést í útreiðartúrnum
13.03.2019Maðurinn sem lést í hesthúsahverfi Hestamannafélagsins Sörla þann 6. mars síðastliðinn hét Davíð Sigurðsson. Hann slasaðist við útreiðar og lést í kjölfarið af áverkum sínum.
[...Meira]
Ráslisti - Gæðingafimi Meistaradeild 2019
13.03.2019 Það stefnir allt í hörku keppni í gæðingafiminni sem fer fram nú á fimmtudaginn 14.mars í TM höllinni í Víðidal í Reykjavík. Jóhanna Margrét Snorradóttir er fyrst í braut en hún keppir á hestinum Kára frá Ásbrú fyrir hönd Hestvits/Árbakka/Sumarliðabæ.
[...Meira]
Hafsteinn frá Vakurstöðum seldur til Þýskalands
12.03.2019 Landsmótssigurvegarinn Hafsteinn frá Vakurstöðum hefur skipt um eigendur og stefnt er með hann í úrtöku fyrir HM.
[...Meira]
Meistaradeild KS- Fimmgangur -Ráslistar
12.03.2019 Keppni í fimmgangi í Meistaradeild KS verður haldin á morgun miðvikudaginn 13. mars í Léttishöllinni á Akureyri. Meðfylgjandi eru ráslistar mótsins.
[...Meira]
Íslandsmeistarar Sleipnis á árinu 2018
12.03.2019 Íslandsmeistarar Sleipnis á árinu 2018 í unglinga- og ungmennaflokki. Frá vinstri til hægri:
[...Meira]
Léttismótaröðin fimmgangur úrslit.
9.03.2019 Í gærkvöldi var annað keppniskvöld Léttismótaraðarinnar og keppnisgreinin var fimmgangur F1.
[...Meira]
Lokamótið í Meistaradeildinni haldið í Fákaseli
8.03.2019 Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur tekið þá ákvörðun í samstarfi við RÚV, hestamannafélagið Fák og Fákasel að færa lokamótið að Fákaseli, Ingólfshvoli.
[...Meira]
Ráslistar Vetrarleika 2 hjá Sörla
8.03.2019 Hér á eftir eru ráslistar fyrir Vetrarleika 2. Keppni hefst á barnaflokki kl. 10 og lýkur á pollaflokki í reiðhöll kl. 12:30
[...Meira]
Banaslys í hesthúsahverfi í Hafnarfirði
7.03.2019 Banaslys varð í Hafnarfirði síðdegis í gær þegar knapi slasaðist við útreiðar í hestahúshverfi Hestamannafélagsins Sörla.
[...Meira]
Úrslit í tölti og skeiði í Suðurlandsdeildinni
6.03.2019 Í gærkvöldi fór fram lokakeppni í Suðurlandsdeildinni 2019. Hestakosturinn og reiðmennskan var frábær hvort sem var í tölti eða skeiði. Deildin hefur gengið frábærlega, vel hefur verið mætt á öll kvöldin og verður án nokkurs vafa framhald á næsta ári!
[...Meira]
Equsanadeildin 2019 - Ráslistar í Zo-on Slaktaumatöltinu og Fljúgandi skeiði
6.03.2019 Fimmtudagurinn 7. mars er dagurinn sem allir þurfa að taka frá og skella sér í Samskipahöllina í Spretti þar sem ein mest spennandi keppni vetrarins fer fram.
[...Meira]
Isibless á Íslandi hættir starfsemi.
6.03.2019 Hestamiðillinn Isibless á Íslandi hættir starfsemi. Þetta kemur fram í frétt á isibless.is þar sem segir m.a.
[...Meira]
Hrímnis mótaröðin
Úrslit Gæðingafimi
5.03.2019 Um liðna helgi var haldin keppni í Hrímnis mótaröðinni en þá var keppt í gæðingafimi. Meðfylgjandu eru úrslit mótsins.
[...Meira]
Úrslit úr Hestvits tölti í Fákasels mótaröðinni
2.03.2019Keppt var í tölti í Fákasels mótaröðinni í gærkveldi í Ölfushöllinni, Hestvits töltið. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
Fréttatilkynning LH - U21
28.02.2019 Landssamband hestamannafélaga (LH) kynnti U21 landsliðshóp LH í Líflandi í dag, 28. febrúar. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna.
[...Meira]
Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr Steinullar töltinu
25.02.2019 Annað mót Meistaradeildar Líflands og æskunnar, Steinullar tölt, var haldið í gær í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk vel í alla staði og flottu knaparnir okkar áttu hverja frábæru sýninguna á fætur annarri. 44 knapar öttu kappi og var keppnin hörð og spennandi.
[...Meira]
Viðtöl við knapa á Íslandsmóti árið 1994