Kynbótasýningar falla niður í Borgarnesi og á Selfossi

18.05.2019
 Vegna fárra skráninga á fyrirhugaðar kynbótasýningar í Borgarnesi og á Selfossi verða þær felldar niður. Nánari upplýsingar fyrir þá sem höfðu skráð hross á þessar sýningar birtast síðar í dag.
[...Meira]

Kynbótasýningar 2019

14.05.2019
 Kynbótasýningar hefjast fljótlega á Íslandi en boðið verður upp á 15 sýningar í ár víðs vegar um landið fyrir utan Fjórðungsmót Austurlands sem haldið verður að þessu sinni í Hornafirðinum.
[...Meira]

Lokaskráningardagur er í dag á sýninguna á Sörlastöðum

10.05.2019
 Kynbótasýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 20.-24. maí, verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“.
[...Meira]

Stóðhestaskýrslur / fyljunarvottorð

9.05.2019
 Ágætu stóðhestahaldarar og hryssueigendur. Nú fer í hönd enn eitt spennandi hrossa-ræktarsumar og mikill fjöldi áhugaverðra stóðhesta í boði fyrir ræktendur. Minnt er á þá áhvílandi skyldu að stóðhestahaldarar (umsjónarmaður eða eigandi hests) skili samviskusamlega útfylltum stóðhestaskýrslum til starfsstöðva RML fyrir árslok, 31. desember 2019.
[...Meira]

Sýningaáætlun kynbótasýninga 2019

9.05.2019
 Það styttist í fyrstu kynbótasýningu ársins en hún verður haldin á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 20.05 - 24.05. Meðfylgjandi er sýningaráætlun ársins.
[...Meira]

Dregið hefur verið í stóðhestahappdrættinu

4.05.2019
 Dregið hefur verið í stóðhestahappdrættinu. Eftirtaldin númer voru dregin út:
[...Meira]

Forsala á Ræktun 2019 að hefjast

22.04.2019
 Nú er forsala að hefjast fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands Ræktun 2019 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 27.apríl kl. 20. Forsalan fer fram í verslun Líflands á Lynghálsi í Reykjavík og Hvolsvelli og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
[...Meira]

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

17.04.2019
 Opnað verður á skráningar á kynbótasýningar vorsins 15. apríl. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“.
[...Meira]

Púlsinn - Fagsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2019

22.02.2019
Hrossaræktarsamtök Suðurlands (HS) býður alla velkomna á Púlsinn 2019, sem haldinn verður í Ölfushöllinni laugardaginn 23.febrúar klukkan 11:00. Púlsinn 2019 er fagsýning þeirra sem stunda hestamennsku með einum eða öðrum hætti.
[...Meira]

Kynbótasýningar 2019

14.02.2019
 Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2019 og er hún komin inn á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (rml.is) undir Kynbótastarf/Hrossarækt/Kynbótasýningar. 
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Hólum í Hjaltadal 12. til 16. júní

7.06.2017
 Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00. 
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 12. til 16. júní

2.06.2017
 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 6. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00.
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Borgarnesi 7.-9. Jún

31.05.2017
 Kynbótasýning verður í Borgarnesi dagana 7. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 miðvikudaginn 7. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 9. júní og verður auglýst nánar þegar nær dregur. 
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Víðidal 6. til 8. júní

30.05.2017
 Kynbótasýning verður í Víðidal dagana 6. til 8. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 6. júní. Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 8. júní og verður auglýst nánar þegar nær dregur.
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 6. til 9. júní

30.05.2017
 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 6. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 6. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 9. júní og hefst hún kl. 8:00.  Alls eru 95 hross skráð á sýninguna.
[...Meira]

Yfirlitssýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði föstudaginn 26. maí

25.05.2017
 Yfirlitssýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði föstudaginn 26. maí og hefst stundvíslega kl. 9:00.
 
[...Meira]

Kynbótasýningar Melgerðismelum og Selfossi 29. maí - 2. júní

16.05.2017
 Kynbótasýningar fara fram dagana 29. maí til 2. júní á Melgerðismelum og á Selfossi, verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“. 
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Sörlastöðum 22.- 26. maí

16.05.2017
 Kynbótasýning verður á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 22. til 26. maí. Dómar hefjast stundvíslega kl. 12:30 mánudaginn 22. maí. Yfirlitssýning verður föstudaginn 26. maí. Alls eru 74 hross skráð á sýninguna. 
[...Meira]

Kynbótasýning á Sörlastöðum í Hafnarfirði

9.05.2017
  Kynbótasýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 22.-26. maí, verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“. 
[...Meira]

Frábær hestakostur á Ræktun 2017

27.04.2017
 Nú er Ræktun 2017 að bresta á. Mikið af frábærum gæðingum eru búnir að tilkynna komu sína og lítur dagskráin mjög vel út. 
[...Meira]