Veðurhorfur á landinu

Gengur í austan 10-18 m/s, hvassast syðst. Rigning eða súld með köflum S- og A-til, en annars þurrt að kalla. Talsverð rigning SA-til í nótt og til morguns, en lægir síðan smám saman og dregur úr vætu, fyrst S-lands. Hiti 3 til 10 stig að deginum, mildast syðra. Gildir frá: 22 Oct 2017 19:00:00 GMT Gildir til: 24 Oct 2017 00:00:00 GMT


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Norðaustan 10-15 m/s á Vestfjörðum, en annars hægari austlæg átt. Víða dálítil rigning, en lengst af bjartviðri á V-landi. Hiti yfirleitt 3 til 8 stig.

Á miðvikudag:
Norðaustan 8-13 m/s og dálítil rigning N- og A-til, en annnars bjartviðri. Hiti yfirleitt 3 til 8 stig.

Á fimmtudag:
Hæg breytileg átt og skýjað með köflum framan af degi, en síðan suðvestanátt með vætu S- og V-til. Áfram milt í veðri.

Á föstudag:
Líkur á vestan- og suðvestanátt með rigningu, einkum S- og V-lands. Milt í veðri.

Á laugardag:
Útlit fyrir ákveðna norðanátt með slyddu eða snjókomu á N-verðu landinu, en bjartviðri syðra og kólnandi veður. Gildir frá: 24 Oct 2017 12:00:00 GMT Gildir til: 29 Oct 2017 12:00:00 GMT