Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir austantil á landinu, annars bjartviðri að mestu. Hiti 7 til 15 stig, svalast norðanlands.

Á mánudag:
Hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum vestan- og norðanlands, annars bjartviðri. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast austanlands.

Á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag:
Áframhaldandi hæglætisveður með bjartviðrisköflum í öllum landshlutum og hámarkshita nærri 20 stigum. Gildir frá: 20 Aug 2017 12:00:00 GMT Gildir til: 25 Aug 2017 12:00:00 GMT


Veðurhorfur á landinu

Norðlæg átt 8-15 m/s, en 13-18 suðaustanlands. Rigning eða súld á norðan- og austanverðu landinu, en þurrt að mestu annars staðar og víða léttskýjað S-lands. Minnkandi norðanátt á morgun og styttir smám saman upp norðanlands, en áfram víða léttskýjað syðra. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast syðst. Gildir frá: 18 Aug 2017 19:00:00 GMT Gildir til: 20 Aug 2017 00:00:00 GMT