World Tölt 2011 með Úrval Útsýn

Siggi Sæm fararstjóri

02.01.2012 - 23:20
Í samvinnu við IceEvents er Úrval – Útsýn með ferð á World Tölt sem haldið verður í Arena Fyn í Óðinsvéum í Danmörku. Erum með mjög takmarkað magn miða á þennan frábæra viðburð.
 
Þarna eru allir þeir bestu í tölti og fjórgangi samankomnir á einum stað. Að auki verða þarna sýningar, alls konar uppákomur, ráðstefnur og sölubásar. Nánari uppl.

Varðandi dagskrá er hægt að skoða hér
Fararstjóri þessarar ferðar er Sigurður Sæmundsson.

Flogið er á Kaupmannahöfn fimmtudaginn 23.febrúar og heim á sunnudagskvöldinu 26.febrúar.

Frá flugvelli er ekið til Odense. Mótið er föstudaginn 24.feb og laugardaginn 25.feb 2012
 
Sjá nánar um ferðina HÉR