Meistsradeildin á RÚV

08.02.2012 - 08:46
Í kvöld klukkan 23:20 verður fyrsti þátturinn um Meistaradeild í hestaíþróttum á RÚV. Í þættinum verður fjallað um fyrsta mót deildarinnar sem fór fram fimmtudaginn 2. febrúar. Umsjónarmaður þáttarins er Samúel Örn Erlingsson.