Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti sigra ungmennaflokk

01.07.2012 - 10:39
Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti voru rétt í þessu að sigra ungmennaflokk á Landsmóti 2012. Keppnin var gríðalega hörð og var hreint út sagt frábær skemmtun að horfa á.


1. sæti
Tónn frá Melkoti
Kári Steinsson
Aðaleinkunn: 8.784
2. sæti
Reyr frá Melabergi
Ásmundur Ernir Snorrason
Aðaleinkunn: 8.744
3. sæti
Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum
Teitur Árnason
Aðaleinkunn: 8.704
4. sæti
Kaspar frá Kommu
Arnar Bjarki Sigurðarson
Aðaleinkunn: 8.656
5. sæti
Sleipnir frá Árnanesi
Ragnar Tómasson
Aðaleinkunn: 8.648
6. sæti
Glíma frá Bakkakoti
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
Aðaleinkunn: 8.648
7. sæti
Lómur frá Langholti
Júlía Lindmark
Aðaleinkunn: 8.628
8. sæti
Lyfting frá Djúpadal
Ellen María Gunnarsdóttir
Aðaleinkunn: 8.428
9. sæti
Glaður frá Grund
Anna Kristín Friðriksdóttir
Aðaleinkunn: 8.424