Námskeið með Julio Borba, Rúnu Einarsdóttur og Olil Amble

Undirbúingur fyrir HM 2013

21.02.2013 - 11:18
Dagana 26. – 28. febrúar næstkomandi verður námskeið með Julio Borba, Rúnu Einarsdóttur og Olil Amble í reiðhöll Eldhesta og mun byrja kl 9:00.
 
Námskeið þetta er liður í undirbúningsferli fyrir HM 2013. Síðasti skáningardagur er laugardagurinn 23.febrúar og skáning er á: lidsstjó[email protected]

Kveðja

Hafliði Halldórsson liðsstjóri