Guðmundur og Sólbjartur sigra fimmgang í MD 2013

01.03.2013 - 07:52
Guðmundur Björgvinsson sigraði Fimmgang í Meistaradeild í gærkveldi á Sólbjart frá Flekkudal með 7,90.
 
1 Guðmundur Björgvinsson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,90
2 Sigurður Vignir Matthíasson / Máttur frá Leirubakka 7,55
3 Viðar Ingólfsson / Már frá Feti 7,45
4 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,36
5 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Kiljan frá Steinnesi 6,98
6 Ævar Örn Guðjónsson / Boði frá Breiðabólsstað 6,36

7 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 7,00
8 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 6,98
9 Eyjólfur Þorsteinsson / Ögri frá Baldurshaga 6,71
10 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 6,67