Danskir dagar hjá Iban Swift og MAST

05.05.2014 - 09:12
MAST og  Iban Swift  hafa á kveðið að hafa danska daga í höfuðstöðvum MAST næstkomandi miðvikudag. Þar ætlar Iban Swift að útskýra fyrir íslenskum lýð hvernig á að temja íslenskt hross á danska vegu.
 
Það hafa ekki allir verið sáttir við tamningaaðferðir Iban en nú er tækifæri til að koma og sjá af fúsum og frjálsum vilja hvaða töfrlalausnir hún hefur uppá að bjóða. Einnig verður á staðnum Íslenskur sjómaður sem aðstoðar áhorfendur við að velja rétta hnúta á tamningartól Iban, t.d. hvernig á að gera pelastikk og fl.

Kaðlar og annar bandbúnaður verður til sölu í anddyri Mast
 
http://ruv.is/frett/yfirdyralaeknir-gagnrynir-tamningaadferd