Hrikaleg meðferð á íslenskum knapa

VARÚÐ – Ekki fyrir viðkvæma

26.11.2014 - 11:11
Það birtast oft myndbönd á netinu sem sýna hræðilega meðferð á hrossum og öðrum skepnum. Hinsvegar sjáum við á meðfylgjandi myndbandi hrikalega meðferð á Íslenskum knapa sem Hófapressan fékk sent í dag.
 
Sykurpúðinn á Kvíarhóli á þetta nú ekki skilið. Samkvæmt heimildum vakthafandi læknis á Heilbrigðisstofnun Suðurlands er líðan knapans óstöðug og óljóst hvort hann muni ná sér að fullu.
 
Tryggvi Björnsson mun sjá um rekstur búsins þar til Sykurpúðinn nær heilsu aftur.