Úrslit

Tölt mót hjá Ljúf

06.04.2016 - 10:21
 Hestamannafélagið Ljúfur hélt töltkeppni í höll Eldhesta síðastliðin sunnudag 3. apríl en þetta var fyrsta mót af þremur sem félagið stendur fyrir þetta vorið. Góð þáttaka var og fjöldi áhorfenda.
 
Næsta mót verður haldið fljótlega og þá verður keppt í þrígangi.
 
Úrslit
Unghrossa
Örn karlsson og Talia frá Gljúfurholti
Helga Ragna Pálsdóttir og Ólga frá kjarri
Ida Thorbjorg og Huginn frá Völlum
Gísli Rúnar Sveinsson og Gosi frá Hveragerði
 
Fullorðins flokkur
Fanney Valsdóttir og Andrá frá Litlalandi
Sabine Girke og þota frá Rútsstaða Norðurkoti
Helga Pálsdóttir og Bleikur frá Kjarri
Björg Ólafsdóttir og Kolka frá Ingólfshvoli
Erla Björk Tryggvadóttir og Soldan frá Velli
Tanja Hlyndsóttir og Fjóla frá Vogsósum ll