Bjarni og Hera flugu í gegnum höllina á MD 2016

Mynd/Kristbjörg Eyvindsdóttir

08.04.2016 - 23:55
 Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum sigruðu flugskeiðið í Meistaradeildinni með yfirburðum sem lauk nú í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem sigur vinnst hjá þessu pari.
 
 
Flugskeið úrslit
1 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.00 5.98
2 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Ganghestar / Margrétarhof 6.38 6.12
3 Jakob Svavar Sigurðsson Ögrunn frá Leirulæk Top Reiter / Sólning 6.27 6.13
4 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk Top Reiter / Sólning 0.00 6.14
5 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.15 6.15
6 Ísólfur Líndal Þórisson Viljar frá Skjólbrekku Heimahagi 6.15 6.15
7 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli Hrímnir / Export hestar 6.20 6.20
8 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Heimahagi 6.33 6.23
9 Elvar Eylert Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Gangmyllan 6.24 6.24
10 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.24 6.24
11 Elvar Þormarsson Undrun frá Velli II Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.25 6.25
12 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.26 6.26
13 Hinrik Bragason, liðsstjóri Gletta frá Bringu Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.50 6.37
14 Jóhann Kristinn Ragnarsson Ormur frá Framnesi Ganghestar / Margrétarhof 6.50 6.38
15 Daníel Jónsson Hrappur frá Sauðárkróki Gangmyllan 6.40 6.40
16 Guðmar Þór Pétursson, liðsstjóri Rúna frá Flugumýri Heimahagi 6.41 6.41
17 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.43 6.43
18 Viðar Ingólfsson Pandra frá Hæli Top Reiter / Sólning 6.52 6.46
19 Reynir Örn Pálmasson Ása frá Fremri-Gufudal Ganghestar / Margrétarhof 6.61 6.53
20 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi Hrímnir / Export hestar 6.56 6.56
21 Þórdís Erla Gunnarsdóttir, liðsstjóri Lilja frá Dalbæ Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.57 6.57
22 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.60 6.60
23 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6.84 6.84
24 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ Hrímnir / Export hestar 0.00 0.00