Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sandra frá Dufþaksholti sigruðu Tölt T2

15.05.2016 - 18:08
  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sandra frá Dufþaksholti sigruðu Tölt T2 í unglingaflokk með  7,00 á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks 2016.
 
Tölt T2
A úrslit Unglingaflokkur -
Mót: IS2016FAK075 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Fákur
  Sæti   Keppandi
1   Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 7,00
2   Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,67
3   Dagur Ingi Axelsson / Fjörnir frá Reykjavík 6,29
4-5   Selma María Jónsdóttir / Sproti frá Mörk 6,04
4-5   Herdís Lilja Björnsdóttir / Gestur frá Útnyrðingsstöðum frá 6,04