Hesturinn Frederick er einn tignarlegasti hestur heims
25.05.2016 - 17:49 Hesturinn Frederick hinn mikli gæti verið fallegasta hross heims. Hann er kolsvartur, vel byggður og stæltur – en hans helsta einkenni er magnað faxið sem vex óhamið og strítt.
Það mætti segja að hann sé afbragð annarra hesta.
Athugasemdir