Íslenska ríkið valdalaust gagnvart hestanafnanefnd

Verkefnastjóri hjá MAST og WorldFeng ber eftirnafnið Lorange

01.09.2017 - 21:27
 Ríkið hefur enga aðkomu að reglum um nafngiftir á íslenskum hestum sem skráðir eru í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. Þetta segir í bréfi sem Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum, hefur fengið frá innanríkisráðuneytinu.
 
Þetta segir meðal annars í frétt sem birtist í Fréttablaðinu nú í morgun.
 
Sjá nánar