Suðurlandsdeildin - ráslistar - fjórgangur

05.02.2018 - 19:58
 Nú er fyrsta mót í Suðurlandsdeildinni 2018 framundan á morgun, þriðjudag, þar sem keppt verður í fjórgangi. Suðurlandsdeildin líkt og áður fer fram í Rangárhöllinni á Hellu og er deildin samstarfsverkefni Rangárhallarinnar og Hestamannafélagsins Geysir. 
 
Nú er orðið ljóst hvaða knapar og hestar mæta til fyrstu keppni og má sjá ráslistana hér að neðan!
 
Húsið opnar kl. 17:45
Keppni hefst kl. 18:00
 
Veitingar eru seldar í anddyri Rangárhallarinnar!
 
Aðgangseyrir er 1.000 kr.
Frítt er fyrir börn og unglinga.
 
Spennan magnast - Sjáumst í Rangárhöllinni!
 
Suðurlandsdeildin 2018 - fjórgangur
6.2.2018 - keppni hefst kl. 18:00
Vallarnr. Holl Hönd Knapi Hross Litur Lið
1 1 V Eyrún Jónasdóttir Maístjarna frá Kálfholti Brún Kálfholt/Hjarðartún
2 1 V Sigurlín F Arnarsdóttir Reykur frá Herríðarhóli Grár Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll
3 1 V Hákon Dan Ólafsson Bruni frá Varmá Rauður Sunnuhvoll/Ásmúli
4 2 H Stella Sólveig Pálmarsdóttir Pétur Gautur frá Strandarhöfði Grár skjóttur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
5 2 H Bjarney Jóna Unnsteinsd. Sara frá Lækjarbrekku 2 Brún Icewear
6 2 H Elvar Þormarsson Brynjar frá Bakkakoti Jarpur GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir
7 3 V Katrín Sigurðardóttir Klakkur frá Blesastöðum 1A Brúnn Húsasmiðjan
8 3 V Þorbjörn Hreinn Matthíasson Staka frá Stóra-Ármóti Brún Sunnuhvoll/Ásmúli
9 3 V Þorgils Kári Sigurðsson Vakar frá Efra-Seli Móálóttur Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar
10 4 V Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir Hafrót frá Ásbrú Jarpur Litlaland Ásahreppi
11 4 V Pernille Lyager Möller Þjóð frá Skör Jarpur Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll
12 4 V Halldór Gunnar Victorsson Von frá Bjarnanesi Rauður Heimahagi
13 5 V Lena Zielinski Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 Brúnn Krappi
14 5 V Jón Páll Sveinsson Fengsæll frá Jórvík Brúnn Kálfholt/Hjarðartún
15 5 V Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum Rauður GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir
16 6 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör Brúnn Litlaland Ásahreppi
17 6 V Glódís Rún Sigurðardóttir Glæsir frá Torfunesi Rauður Sunnuhvoll/Ásmúli
18 6 V Þorgeir Ólafsson Öngull frá Leirulæk Rauðsokkóttur Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar
19 7 V Jóhann Ólafsson Vinkona frá Heimahaga Brúnstjörnótt Heimahagi
20 7 V Hannes Brynjar Sigurgeirson Gammur frá Enni Brúnskjóttur GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir
21 7 V Hjörtur Magnússon Þjóð frá Þverá II Jarpur Þverholt/Pula
22 8 H Helgi Þór Guðjónsson Hnoss frá Kolsholti 2 Jarpur Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar
23 8 H Sarah Maagaard Nielsen Kátur frá Þúfu í Landeyjum Jarpur Húsasmiðjan
24 8 H Hrönn Ásmundsdóttir Bárður frá Melabergi Grár Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
25 9 V Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Tvistur frá Eystra-Fróðholti Jarpskjóttur Litlaland Ásahreppi
26 9 V Lea Schell Farsæll frá Efra-Hvoli Rauður Krappi
27 9 V Davíð Jónsson Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn Húsasmiðjan
28 10 H Annika Rut Arnarsdóttir Spes frá Herríðarhóli Móálótt Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll
29 10 H Jóhann Kristinn Ragnarsson Karitas frá Langholti Rauðstjörnótt Þverholt/Pula
30 10 H Steingrímur Jónsson Þór frá Stóra-Dal Jarpstjörnóttur Kálfholt/Hjarðartún
31 11 V Matthías Elmar Tómasson Frægð frá Strandarhöfði Grá Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
32 11 V Árný Oddbjörg Oddsdóttir Þrá frá Eystra-Fróðholti Móvindótt Krappi
33 11 V Elín Hrönn Sigurðardóttir Sóley frá Skeiðvöllum Rauður Þverholt/Pula
34 12 V Hjördís Rut Jónsdóttir Hárekur frá Hafsteinsstöðum Rauðstjörnóttur Icewear
35 12 V Hulda Gústafsdóttir Valur frá Árbakka Bleikálóttur Heimahagi
36 12 V Sigurður Sigurðarson Náttfari frá Bakkakoti Brúnn Krappi
37 13 V Arnar Bjarki Sigurðarson Úlfur frá Hólshúsum Móálóttur Sunnuhvoll/Ásmúli
38 13 V Leó Geir Toppur frá Litlu-Reykjum Fífilbleikur skjóttur Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar
39 13 V Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn Icewear
40 14 H Hafþór Hreiðar Birgisson Villimey frá Hafnarfirði Brúnstjörnótt Þverholt/Pula
41 14 H Ásmundur Ernir Snorrason Dökkvi frá Strandarhöfði Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
42 15 V Ólafur Þórisson Fálki frá Miðkoti Brúnn Húsasmiðjan
43 15 V Hrafnhildur Jóhannesdóttir Arif frá Ísólfsskála Jarpur Litlaland Ásahreppi
44 15 V Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður Icewear
45 16 V Telma Tómasson Baron frá Bala 1 Móálóttur Heimahagi
46 16 V Sæmundur Sæmundsson Austri frá Úlfsstöðum Brúnn Kálfholt/Hjarðartún
47 17 H Alma Gulla Matthíasdóttir Neisti frá Strandarhjáleigu Rauðstjörnóttur GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir
48 17 H Anna Kristín Friðriksdóttir Hrafn frá Markaskarði Brúnn Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll
 
Ráslistar eru birtir með fyrirvara um mannleg mistök.