Fundarferð stjórnar Félags hrossabænda - Suðurland

12.02.2018 - 11:20
 Stjórn Félags hrossabænda boðar til fundar í Hliðskjálf á Selfossi (félagsheimili Sleipnismanna) miðvikudaginn 14. Febrúar og hefst fundurinn kl 20.00.
 
Fundurinn opin öllum og á fundurinn að snúast um tilgang félagsins, áherslur og tækifæri og munum stjórn óskar sérstaklega eftir ábendingum og tillögum um hvaða áherslur félagsmenn vilja sjá í félaginu.
 
Stjórn býður alla þá sem vilja kynna sér félagið sérstaklega velkomna á fundina. Frekara fundarhald stjórnarinnar verður kynnt síðar.
 
f.h stjórnar
 
Sveinn Steinarsson, formaður félagsins.
Frétt/mynd fhb.is