Meistardeild Líflands og æskunnar - Equsana tölt

27.02.2018 - 20:35
 Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í Samskipahöllinni í Spretti næstkomandi sunnudag, 4. mars. Keppt verður í tölti í boði Equsana og hefst forkeppni kl. 17:00.
 
Síðasta mót var afar skemmtilegt og er spennan orðin mikil fyrir töltinu. Aðgangur er ókeypis og hvetjum við alla til að mæta!
 
Staðan í einstaklingskeppninni:
 
Knapi Stig
Védís Huld 12
Thelma Dögg 10
Ylfa Guðrún 7,5
Signý Sól 7,5
Haukur Hauksson 6
Glódís Rún 5
Hafþór Hreiðar 4
Sigurður Baldur 3
Hákon Dan 1,5
Sigrún Högna 1,5
 
Staðan í liðakeppninni:
 
Lið Stig
Kerckhaert 96,5
Margretarhof 89,5
Cintamani 85
H. Hauksson 82,5
Leiknir 61,5
Traðarland 60,5
BS. Vélar 39,5
Josera 39
Austurkot 32,5
Wow 29,5
Reykjabúsliðið 28
Mustad 22