Kynningarfundur um Landsmót í dag

12.06.2018 - 15:25
 Opinn kynningarfundur um Landsmót hestamanna verður haldinn í Reiðhöllinni í Víðidal, efri hæð, þriðjudaginn 12. júní kl. 17:30-18:30. 
 
Á fundinum fer Áskell Heiðar framkvæmdastjóri mótsins yfir framkvæmd og skipulag Landsmótsins, mótssvæðið og þjónustu sem í boði verður. Á fundinum verður tekið við verður skráningum sjálfboðaliða sem geta unnið sér inn miða með vinnu á mótinu.
 
Fjölmennum og ræðum spennandi mót sem nálgast óðfluga!
 
Are you interested in Landsmót that takes place in Reykjavik July 1.-8.?
An open presentation and discussions about Landsmót will be held in Reidhöllin in Víðidal, upper floor, Tuesday June 12th at. 17:30-18: 30.
At the meeting, Áskell Heiðar the manager of the event will discuss the tournament's implementation and organization the tournament area and services that will be offered.
 
 Open for everybody – please join if you are interested