Suðurlandsmót Yngriflokka

14.08.2018 - 09:52
 Skráning fer vel af stað og lýkur í kvöld, þriðjudaginn 14.ágúst. Skráningin fer fram á www.sportfengur.com Suðurlandsmót Yngriflokka verður haldið helgina 17.-19.ágúst 2018 á Rangárbökkum við Hellu. 
 
Mótið er eitt af stærstu og sterkustu íþróttamótum sumarsins þar verður keppt í eftirfarandi flokkum:
 
Ungmennaflokkur T3, T4, V2, F2, PP1(Gæðingaskeið)
Unglingaflokkur T3, T4, V2, F2, PP1(Gæðingaskeið)
Barnaflokkur T3, T7, V2
Pollaflokkur þrautabraut á hringvellinum
Svo er keppt í einum flokki P2 (100m skeið)
Ef vandræði koma upp við skráningu þá er hægt að hafa samband í síma 867-7460.
Mótanefnd