Nýtt lið og nýjir knapar í Meistaradeild 2019

19.09.2018 - 09:53
 Liðaskipan er klár fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum árið 2019. Nýtt lið kemur inn í stað lið Oddhóls / Þjóðólfshaga / Efsta-Sel en knapar þar eru þau Agnes Hekla Árnadóttir, Arnar Bjarki Sigurðsson, Hanne Smidesang, John K. Sigurjónsson og Sigurbjörn Bárðarson. Allir knaparnir nema Arnar Bjarki voru í deildinni í fyrra.
 
Nokkrar breytingar hafa orðið á öðrum liðum enn Helga Una Björnsdóttir kemur inn í lið Hrímnis/Export hesta, Jóhanna Margrét Snorradóttir í lið Árbakka/Hestvits/Sumarliðabæ, Sigurður Sigurðarson í lið Gangmyllunar, Hanna Rún Ingibergsdóttir í lið Líflands og þau Eyrún Ýr Pálsdóttir og Konráð Valur Sveinsson í lið Top Reiter. Önnur lið haldast óbreytt.
 
Nýtt lið 
Sigurbjörn Bárðarson  (L)
Agnes Hekla Árnadóttir
Arnar Bjarki Sigurðsson
Hanne Smidesang 
John Kristinn Sigurjónsson
 
Auðsholtshjáleiga / Horse Export
Þórdís Erla Gunnarsdóttir (L)
Bjarni Bjarnason
Ásmundur Ernir Snorrason
Janus Eiríksson
Sylvía Sigurbjörnsdóttir
 
Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær 
Hinrik Bragason (L)
Gústaf Ásgeir Hinriksson
Hulda Gústafsdóttir
Jóhanna Margrét Snorradóttir
Ólafur Ásgeirsson 
 
Ganghestar / Margrétarhof / Equitec
Sigurður V. Matthíasson (L)
Aðalheiður A Guðjónsdóttir
Edda Rún Ragnarsdóttir
Ragnhildur Haraldsdóttir
Reynir Örn Pálmason  
 
Gangmyllan 
Bergur Jónsson (L)
Elin Holst
​Olil Amble
Sigurður Sigurðarson 
Ævar Örn Guðjónsson
 
Hrimnir / Export Hestar 
Viðar Ingólfsson (L)
Hans Þór Hilmarsson
Helga Una Björnsdóttir
Siguroddur Pétursson 
Þórarinn Ragnarsson 
 
Lífland 
Guðmundur Björgvinsson (L)
Davíð Jónsson
Hanna Rún Ingibergsdóttir
​Jakob Svavar Sigurðsson
Sigursteinn Sumarliðason 
 
Top Reiter 
Teitur Árnason
Árni Björn Pálsson
Eyrún Ýr Pálsdóttir
Konráð Valur Sveinsson
Matthías Leó Matthíasson  
 
Mynd: Sigurvegarar liðakeppninnar í fyrra lið Líflands.
 
Frétt/meistaradeild.is