Kynbótasýningar 2019

14.02.2019 - 14:00
 Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2019 og er hún komin inn á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (rml.is) undir Kynbótastarf/Hrossarækt/Kynbótasýningar. 
 
Opnað verður á skráningu á kynbótasýningarnar um miðjan apríl og nánar verður þá tilkynnt um skráningarfresti á einstakar sýningar.
 
 
Sýningaáætlun 2019:
• 20.05 - 24.05 Sörlastaðir Hafnarfirði
• 27.05 - 31.05 Borgarnes
• 27.05 - 31.05 Brávellir Selfossi
• 03.06 - 07.06 Sprettur Kópavogi
• 03.06 – 07.06 Gaddstaðaflatir
• 03.06 – 07.06 Hólar Hjaltadal
• 03.06 – 04.06 Fljótsdalshérað
• 11.06 – 14.06 Sprettur Kópavogi
• 11.06 – 14.06 Gaddstaðaflatir
• 18.06 – 21.06 Akureyri
• 11.07 – 14.07 Fjórðungsmót Austurlands
• 15.07 - 19.07 Gaddstaðaflatir
• 22.07 - 26.07 Gaddstaðaflatir
• 22.07 - 26.07 Hólar Hjaltadal
• 19.08 - 23.08 Brávellir Selfossi
• 19.08 - 23.08 Akureyri
• 19.08 - 23.08 Borgarnes
 
Bændablaðið