Meistaradeild Líflands og Æskunnar - úrslit úr Toyota Selfossi fimmgangnum

12.03.2019 - 09:38
 Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Toyota Selfossi fimmgangurinn, var haldið síðasta sunnudag í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið var líflegt og skemmtilegt og var gaman að sjá flottu knapana okkar reyna sig í fimmgangi. 
 
 
Hulda María Sveinbjörnsdóttir á Björk frá Barkarstöðum sigraði B-úrslitin með einkunnina 6,02. Samkvæmt reglum deildarinnar þá fær sigurvegari B-úrslitanna ekki keppnisrétt í A-úrslitum. Jón Ársæll Bergmann á Glóð frá Eystra-Fróðholti sigraði A-úrslitin með 6,48 en til gamans má geta að þetta var fyrsti sigurinn hans í deildinni.
 
Arnar Máni Sigurjónsson á Púka frá Lækjarbotnum varð í öðru sæti með 6,45 og Signý Sól Snorradóttir á Þokkadís frá Strandarhöfði hlaut 6,10 í þriðja sæti. Toyota Selfossi gaf glæsileg verðlaun og páskaegg í efstu 10 sætin. Spennan magnast í einstaklingskeppninni en eftir þrjár greinar þá er staðan eftirfarandi:
 
Védís Huld 24
Arnar Máni 18,5
Gyða Sveinbjörg 18
Signý Sól 15,5
Glódís Rún 14,5
Hákon Dan 13
Jón Ársæll 12
Haukur Ingi 9,5
Sigrún Högna 7
Sigurður Baldur 6
Hulda María 6
Benedikt 5
Katla Sif 4,5
Hrund 4
Guðmar Hólm 3
Diljá Sjöfn 3
Kristófer Darri 2
Eysteinn Tjörvi 1,5
Glódís Líf 1
Þórey Þula 1
 
Í liðakeppninni varð lið Cintamani stigahæst með 81,5 stig. Staðan í liðakeppninni eftir Toyota Selfossi fimmganginn:
Cintamani 81,5
Austurkot 72
Margretarhof 70
H. Hauksson 68
Traðarland 64,5
Poulsen 50
Lið Stjörnublikks 41
Leiknir 30
Equsana 29
Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 29
Josera 26
 
Heildarstaðan í liðakeppninni eftir Hrímnis fjórganginn, Steinullar töltið og Toyota Selfossi fimmganginn:
Margretarhof 244
Cintamani 241,5
H. Hauksson 219,5
Leiknir 156
Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 145,5
Traðarland 176,5
Josera 106
Lið Stjörnublikks 106
Austurkot 128
Poulsen 93,5
Equsana 65,5
 
Ólafur Ingi ljósmyndari hefur tekið mikið af flottum og skemmtilegum myndum á mótunum okkar en því miður þá brást minniskortið honum í úrslitum og verðlaunaafhendingu á sunnudaginn þannig að einungis eru til myndir úr forkeppni. Sjá má myndirnar hans á facebooksíðunni https://www.facebook.com/olafuringifoto. Næsta mót í Meistaradeild Líflands og æskunnar, gæðingafimi, verður haldið þann 24. mars í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest þar!
 
Hér eru heildarniðurstöður Toyota Selfossi fimmgangsins í Meistaradeild Líflands og æskunnar:
 
A-úrslit:
1 Jón Ársæll Bergmann / Glóð frá Eystra-Fróðholti 6,48 Austurkot
2 Arnar Máni Sigurjónsson / Púki frá Lækjarbotnum 6,45 H. Hauksson
3 Signý Sól Snorradóttir / Þokkadís frá Strandarhöfði 6,10 Cintamani
4 Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 5,43 Margretarhof
5 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Myrkvi frá Traðarlandi 5,17 Traðarland
 
B-úrslit:
6 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 6,02 Cintamani
7 Hrund Ásbjörnsdóttir / Sæmundur frá Vesturkoti 5,60 Poulsen
8 Diljá Sjöfn Aronsdóttir / Kristín frá Firði    5,52 Equsana
9 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 5,33 Josera
10 Þórey Þula Helgadóttir / Sólon frá Völlum 5,24 Austurkot
 
Forkeppni
1 Sigrún Högna / Sirkus frá Torfunesi 6,13 Margretarhof
2 Jón Ársæll Bergmann / Glóð frá Eystra-Fróðholti 6,03 Austurkot
3 Signý Sól Snorradóttir / Þokkadís frá Strandarhöfði 6,00 Cintamani
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Myrkvi frá Tjarnarlandi 5,87 Traðarland
5 Arnar Mánu Sigurjónsson / Púki frá Lækjarbotnum 570 H. Hauksson
6 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 5,67 H. Hauksson
7 Hrund Ásbjörnsdóttir / Sæmundur frá Vesturkoti 5,57 Poulsen
8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 5,53 Cintamani
9 Diljá Sjöfn Aronsdóttir / Kristín frá Firði 5,50 Equsana
10 Þórey Þula Helgadóttir / Sólon frá Völlum 5,47 Austurkot
11-12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Stormur frá Sólheimum 5,40 Cintamani
11-12 Benedikt Ólafsson / Leira-Björk frá Naustum III 5,40 Traðarland
13 Katla Sif Snorradóttir / Sókn frá Efri-Hömrum 5,37 Margretarhof
14-16 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Sabrína frá Fornusöndum 5,33 Team Hofsstaðir / Sindrastaðir
14-16 Glódís Rún Sigurðardóttir / Ljósvíkingur frá Steinnesi 5,33 Margretarhof
14-16 Rakel Ösp Gylfadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 5,33 Lið Stjörnublikks
17-18 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Gyðja frá Læk 5,27 Leiknir
17-18 Jóhanna Guðmundsdóttir / Frægð frá Strandarhöfði 5,27 Cintamani
19 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Óskar frá Draflastöðum 5,07 Poulsen
20-21 Elín Þórdís Pálsdóttir / Hrannar frá Austurkoti 4,97 Austurkot
20-21 Védís Huld Sigurðardóttir / Elva frá Miðsitju 4,97 Margretarhof
22 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 4,93 Josera
23 Hákon Dan Ólafsson / Styrkur frá Stokkólma 4,90 Traðarland
24 Kristrún Ragnhildur Bender / Styrkur frá Seljabrekku 4,83 Lið Stjörnublikks
25 Haukur Ingi Hauksson / Brá frá Laugarbökkum 4,70 H. Hauksson
26 Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Árdís frá Litlalandi 4,63 Lið Stjörnublikks
27 Kári Kristinsson / Bruni frá Hraunholti 4,57 Josera
28 Heiður Karlsdóttir / Vaka frá Sæfelli 4,53 BS. Vélar
29 Kristín Hrönn Pálsdóttir / Aska frá Norður-Götum 4,40 Poulsen
30 Helga Stefánsdóttir / Blika frá Syðra-Kolugili 4,13 Team Hofsstaðir / Sindrastaðir
31 Kristján Árni Birgisson / Fursti frá Kanastöðum 4,07 H.Hauksson
32 Matthías Sigurðsson / Vonandi frá Bakkakoti 4,03 Leiknir
33 Guðný Dís Jónsdóttir / Hind frá Dverghamri 3,93 Team Hofsstaðir / Sindrastaðir
34 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Sinfónía frá Gauksmýri 3,87 Team Hofsstaðir / Sindrastaðir
35 Sigurður Steingrímsson / Tromma frá Bakkakoti 3,83 Austurkot
36 Aron Ernir Ragnarsson / Gulltoppur frá Stað 3,80 Josera
37 Arndís Ólafsdóttir / Klassík frá Halakoti 3,73 Poulsen
38-39 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Vinur frá Laugabóli 3,67 Traðarland
38-39 Selma Leifsdóttir / Skör frá Eylandi 3,67 Leiknir
40 Natalía Rán Leonsdóttir / Magni frá Þinghoti 3,63 Equsana
41 Aníta Eik Kjartansdóttir / Kóngur frá Mosfellsbæ 3,50 Equsana
42 Maríanna Ólafsdóttir / Gull-Inga frá Lækjarbakka 3,47 Equsana
43-44 Sölvi Freyr Freydísarson / Þrumufleygur frá Hömrum II 0 Josera
43-44 Sara Bjarnadóttir / Tangó frá Fornusöndum 0 Lið Stjörnublikks