Sigur spretturinn í 150m. skeiðinu - Meistaradeild 2019

01.04.2019 - 08:15
 Hans Þór Hilmarsson sigraði 150m. skeiðið í Meistaradeildinni í hestaíþróttum 2019. Hann og Konráð Valur Sveinsson háðu æsispennandi lokabaráttu. Lokamót Meistaradeildarinnar fer fram á fimmtudaginn 4.apríl í Fákaseli þar sem keppt verður í tölti og flugskeiði 
 
Meistaradeild.is