Lokamót Meistaradeildarinnar verður á fimmtudaginn 4.apríl í Fákaseli

02.04.2019 - 12:41
 Lokamót Meistaradeildarinnar verður á fimmtudaginn 4.apríl í Fákaseli. Miðasala er hafin inn á tix.is en einnig verður sýnt beint á RÚV2 og á oz.com/meistaradeildin
 .