Viðtal við Meistarann 2019, Jakob Svavar Sigurðsson

07.04.2019 - 17:46
Mánudaginn 15.apríl verður Jakob í viðtali í beinni hér á facebook síðu Meistaradeildarinnar. Það er kjörið tækifæri fyrir ykkur að kynnast kappanum og spyrja hann spjörunum úr.
 
Interview with the Champion in 2019, Jakob S. Sigurðsson. Monday, 15th of April, we will have a live video chat with Jakob here on facebook. This is a great opportunity to ask him some questions and get to know him.
 
Frétt/mynd/meistaradeild