Páskabingó Ljúfs

12.04.2019 - 10:42
 Páskabingó hestamannafélagsins Ljúfs verður haldið þann 13.apríl kl 16:00 Í félagsheimili Ljúfs. Það eru frábærir vinningar í boði og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Ljúfur og styrktaraðilar bjóða uppá kaffi, kökur og ís. Við hvetjum alla til að láta vita ef áhugi er fyrir þessu fyrir 8.april kv. stjórn.
 
 
Allir velkomnir!
 
Ferða- og skemmtinefnd og Æskuliðsnefnd.