Fákasels mótaröðinni lokið

25.04.2019 - 11:00
  Þá er Fákasels mótaröðinni lokið en lokamótið var haldið í kvöld og var keppt í fjórgangi. Toyota Selfoss styrkti mótið og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginni. 
 
Það var Elín Árnadóttir sem sigraði 2.flokkinni með 6,87 á Blæ frá Prestsbakka en þau komu inn í úrslit í 6-8 sæti. Anna Þöll Haraldsdóttir endaði í öðru sæti og í því þriðja var Gunnhildur Sveinbjarnardóttir. Vilborg Smáradóttir varð samanlagður sigurvegari mótaraðarinnar í 2.flokki en hún vann töltið, var í öðru sæti í fimmgangnum og í því áttunda í fjórgangnum. 
 
Jakob Svavar Sigurðsson sigraði 1.flokkinn á Hálfmána frá Steinsholti með 7,47 í einkunn en í öðru sæti var Helga Una Björnsdóttir á Hnokka frá Eylandi og Viðar Ingólfsson endaði í því þriðja á Múla frá Bergi. Jakob varð einnig samanlagður sigurvegari en hann sigraði töltið og var annar í fimmgangnum.
 
Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá mótinu.
A úrslit – 1.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 7,47
2 Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi 7,37
3 Viðar Ingólfsson Múli frá Bergi 7,00
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 6,97
5 Eyrún Ýr Pálsdóttir Askur frá Brúnastöðum 2 6,63
6 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði 6,47
Forkeppni – 1.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 7,20
2 Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi 6,90
3-4 Eyrún Ýr Pálsdóttir Askur frá Brúnastöðum 2 6,80
3-4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 6,80
5 Viðar Ingólfsson Múli frá Bergi 6,77
6 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði 6,70
7-8 Lea Schell Eldey frá Þjórsárbakka 6,53
7-8 Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum 6,53
9-10 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,50
9-10 Þórdís Inga Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II 6,50
11 Matthías Leó Matthíasson Fjalar frá Vakurstöðum 6,43
12-14 Janus Halldór Eiríksson Askur frá Hveragerði 6,37
12-14 Eyrún Ýr Pálsdóttir Fjölnir frá Flugumýri II 6,37
12-14 Jóhann Kristinn Ragnarsson Ráðgáta frá Pulu 6,37
15 Birgitta Bjarnadóttir Sveinsson frá Skíðbakka 1A 6,33
16 Anna Björk Ólafsdóttir Ölur frá Akranesi 6,30
17 Snorri Dal Þorsti frá Ytri-Bægisá I 6,23
18 Hlynur Pálsson Tenór frá Litlu-Sandvík 6,07
19 Jóhann Kristinn Ragnarsson Snillingur frá Sólheimum 6,00
20 Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka 5,97
21 Anna Björk Ólafsdóttir Pólon frá Sílastöðum 5,77
 
 
A úrslit – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka 6,87
2 Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka 6,60
3 Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,53
4-5 Hrafnhildur Jónsdóttir Kraftur frá Keldudal 6,47
4-5 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti 6,47
6 Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti 6,43
7 Vera Evi Schneiderchen Bragur frá Steinnesi 6,37
8 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 5,97
Forkeppni 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,60
2-3 Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti 6,47
2-3 Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka 6,47
4 Vera Evi Schneiderchen Bragur frá Steinnesi 6,43
5 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,40
6-8 Hrafnhildur Jónsdóttir Kraftur frá Keldudal 6,33
6-8 Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka 6,33
6-8 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti 6,33
9-10 Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,20
9-10 Petra Björk Mogensen Dimma frá Grindavík 6,20
11 Brynjar Nói Sighvatsson Heimur frá Syðri-Reykjum 6,17
12-13 Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu 6,10
12-13 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi 6,10
14-15 Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 5,97
14-15 Herdís Rútsdóttir Ernir frá Skíðbakka I 5,97
16 Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum 5,87
17 Hrafnhildur Jónsdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu 5,80
18-19 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri 5,73
18-19 Sandy Carson Hlekkur frá Lækjamóti 5,73
20-21 Júlía Kristín Pálsdóttir Vakar frá Efra-Seli 5,70
20-21 Högni Freyr Kristínarson Hástígur frá Minni-Borg 5,70
22-23 Sanne Van Hezel Þrenna frá Þingeyrum 5,67
22-23 Valdimar Sigurðsson Vignir frá Vatnsenda 5,67
24 Sanne Van Hezel Sylvía frá Skálakoti 5,60
25-26 Sara Camilla Lundberg Fákur frá Ketilsstöðum 5,23
25-26 Anja-Kaarina Susanna Siipola Styrmir frá Hveragerði 5,23
27 Sigurður Kristinsson Neisti frá Grindavík 5,20
28 Kristín Hanna Bergsdóttir Náttúra frá Votmúla 1 4,43