Sýningaáætlun kynbótasýninga 2019

09.05.2019 - 16:42
 Það styttist í fyrstu kynbótasýningu ársins en hún verður haldin á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 20.05 - 24.05. Meðfylgjandi er sýningaráætlun ársins.
 
Sýningaáætlun 2019
 
• 20.05 - 24.05 Sörlastaðir Hafnarfirði 
• 27.05 - 31.05 Borgarnes 
• 27.05 - 31.05 Brávellir Selfossi 
• 03.06 - 07.06 Sprettur Kópavogi 
• 03.06 – 07.06 Gaddstaðaflatir 
• 03.06 – 07.06 Hólar Hjaltadal 
• 03.06 – 04.06 Fljótsdalshérað 
• 11.06 – 14.06 Sprettur Kópavogi 
• 11.06 – 14.06 Gaddstaðaflatir 
• 18.06 – 21.06 Akureyri
 
• 11.07 – 14.07 Fjórðungsmót Austurlands 
 
• 15.07 - 19.07 Gaddstaðaflatir
• 22.07 - 26.07 Gaddstaðaflatir
• 22.07 - 26.07 Hólar Hjaltadal
 
• 19.08 - 23.08 Brávellir Selfossi
• 19.08 - 23.08 Akureyri
• 19.08 - 23.08 Borgarnes