Akureyrarmeistaramót - Úrslit

Ljósmynd Svana Karlsdóttir

30.05.2019 - 09:28
 Akureyrarmeistaramótið í hestaíþróttum fór fram um síðustu helgi á Hlíðarholtsvellinum á Akureyri. Þátttaka var góð og veðrið var með ágætum. Úrslit urðu sem hér segir.
 
Gæðingaskeið.
 
Gestur Júlíusson Ullur frá Torfunesi 6,75
Vignir Sigurðsson Salka frá Litlu-Brekku 5,54
Svavar Örn Hreiðarsson Skreppa frá Hólshúsum 4,38
Jósef Gunnar Magnússon Kvika frá Steinnesi 3,96
Hanna Maria Lindmark Nikulás frá Langholtsparti 3,5
 
Flugskeið 100 metrar.
 
1 Belinda Ottósdóttir Skutla frá Akranesi 8,99
2 Jón Pétur Ólafsson Míla frá Staðartungu 9,14
3 Klara Ólafsdóttir Fjöður frá Miðhúsum 9,36
4 Egill Már Þórsson Tinna frá Ragnheiðarstöðum 9,54
5 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 10,24
 
Fjórgangur V1 opinn flokkur-2 flokkur
 
1 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 6,03
2 Aldís Ösp Sigurjónsd. Geisli frá Akureyri 5,87
3 Sigríður Linda Þórarinsdóttir Bylgja frá Akureyri 5,73
4 Iveta Borcová Magnús frá Miðgerði Léttir 5,30
5 Steingrímur Magnússon Blesi frá Skjólgarði 4,57
 
Fjórgangur V1 opinn flokkur
 
1 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum Rauðblesóttur 6,80
2 Birgir Árnason Glitnir frá Ysta-Gerðo 6,43
3-4 Þórhallur Þorvaldsson Vísa frá Ysta-Gerði 6,33
3-4 Sara Arnbro Sleipnir frá Ósi 6,33
5 Björgvin Helgason Hrafna frá Hafnarfirði 6,20
6 Agnar Þór Magnússon Jarl frá Steinnesi 5,70
 
Fjórgangur V1 barnaflokkur.
 
1 Sandra Björk Hreinsdóttir Demantur frá Hraukbæ 5,57
2 Embla Lind Ragnarsdóttir Sóldís frá Hléskógum 5,33
3 Áslaug Lóa Stefánsdóttir Goði frá Möðrudal 4,67
4 Áslaug Lóa Stefánsdóttir Krá frá Akureyri 0,00
 
Fjórgangur V1 unglingaflokkur
 
1 Urður Birta Helgadóttir Léttir frá Húsanesi 6,27
2 Egill Már Þórsson Fluga frá Hrafnagili 6,23
3-4 Steindór Óli Tobíasson Happadís frá Draflastöðum 6,10
3-4 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Eldar frá Efra - Holti 6,10
5 Aldís Arna Óttarsdóttir Þrándur frá Sauðárkróki 5,23
 
Fjórgangur V1 ungmennaflokkur
 
1 Valgerður Sigurbergsdóttir Segull frá Akureyri 6,50
2-4 Bjarki Fannar Stefánsson Jarl frá Sámsstöðum 6,07
2-4 Katrín Eva Grétarsdóttir Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 6,07
2-4 Steinunn Birta Ólafsdóttir Þröstur frá Dæli 6,07
5 Ingunn Birna Árnadóttir Stormur frá Akureyri 5,57
 
Fimmgangur F2. opinn flokkur
 
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hróðný frá Syðri-Reykjum 5,90
2 Sigfús Arnar Sigfússon Matthildur frá Fornhaga II 5,74
3 Belinda Ottósdóttir Skutla frá Akranesi 5,62
4 Hreinn Haukur Pálsson Dáð frá Hólakoti Léttir 5,52
5 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Mist frá Eystra-Fróðholti 5.0
 
Fimmgangur F1 opinn flokkur
 
1 Vignir Sigurðsson Salka frá Litlu-Brekku 6,50
2 Jósef Gunnar Magnússon Kvika frá Steinnesi 6,29
3 Viðar Bragason Bergsteinn frá Akureyri 6,26
4 Erlingur Ingvarsson Blesa frá Efri-Rauðalæk 6,02
5 Katrín Eva Grétarsdóttir Gyllir frá Skúfslæk 4,24
 
Tölt T1. barnaflokkur
 
1 Sandra Björk Hreinsdóttir Sylgja frá Syðri-Reykjum 5,22
2 Embla Lind Ragnarsdóttir Sóldís frá Hléskógum 5,11
3 Áslaug Lóa Stefánsdóttir Goði frá Möðrudal 0,00
 
Tölt T1 unglingaflokkur.
 
1 Egill Már Þórsson Fluga frá Hrafnagili 6,94
2 Steindór Óli Tobíasson Tinna frá Draflastöðum 6,89
3 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Eldar frá Efra - Holti 6,61
4 Aldís Arna Óttarsdóttir Þrándur frá Sauðárkróki 5,72
5 Margrét Ásta Hreinsdóttir Bragi frá Björgum 5,67
 
Tölt T1 ungmennaflokkur
 
1 Bjarki Fannar Stefánsson Gyðja frá Húsey 6,10
2 Valgerður Sigurbergsdóttir Segull frá Akureyri 5,97
3 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Glóð frá Dalvík 5,53
 
Tölt T1 opinn flokkur.
 
1 Sara Arnbro Sleipnir frá Ósi 7,28
2 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum Rauðblesóttur 7,22
3 Fanndís Viðarsdóttir Lóa frá Gunnarsstöðum 7,06
4 Guðmundur Karl Tryggvason Björt frá Akureyri 6,56
5 Anna Catharina Gros Logi frá Sauðárkróki 6,17
 
Tölt T2 opinn flokkur
 
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Safír frá Skúfslæk 6,10
2 Valgerður Sigurbergsdóttir Krummi frá Egilsá 6,07
 
Tölt T3. opinn flokkur
 
1 Elín M. Stefánsdóttir Kuldi frá Fellshlíð 6,50
2 Steingrímur Magnússon Blesi frá Skjólgarði 5,89
3 Sigríður Linda Þórarinsdóttir Bylgja frá Akureyri 5,83
4 Aldís Ösp Sigurjónsd. Geisli frá Akureyri 5,78
5 Iveta Borcová Mósi frá Uppsölum 5,56
 
Tölt T7 opinn flokkur
 
1 Jósef Gunnar Magnússon Freisting frá Steinnesi 6,58
2 Sigfús Arnar Sigfússon Matthildur frá Fornhaga II 6,50
3 Klara Ólafsdóttir Glóð frá Ytri-Skjaldarvík 6,25
4 Hulda Siggerður Þórisdóttir Frökk frá Hvammi 5,25
5 Johanna Luisa Driever Dofri frá Litlu-Brekku 5,08