Niðurstöður Reykjavíkurmeistaramóts Fáks Mánudaginn 17. Júní

17.06.2019 - 23:11
 Keppni er lokið í dag 17. júní á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Meðfylgjandi eru niðurstöður dagsins. keppni hest á morgun þriðjudaginn 18. júní kl. 16.00 á fjórgangi barna.
 
18. júní. Þriðjudagur
 
16:00 Fjórgangur V2 barnaflokkur
17:00 Kaffihlé
17:15 Fjórgangur V2 unglingaflokkur
18:50 Fjórgangur V2 2. flokkur
19:45 Kvöldmatarhlé
20:15 Fjórgangur V2 1. flokkur
22:35 Dagskrárlok
 
 Fimmgangur F1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Olil Amble Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Bleikur/fífil-blesóttægishjálmur Sleipnir 7,33
2 Viðar Ingólfsson Hængur frá Bergi Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,17
3 Hinrik Bragason Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Fákur 7,00
4 Helga Una Björnsdóttir Penni frá Eystra-Fróðholti Bleikur/fífil-blesótt Þytur 6,97
5 Teitur Árnason Atlas frá Hjallanesi 1 Jarpur/milli-skjótt Fákur 6,90
6 Magnús Bragi Magnússon Snillingur frá Íbishóli Moldóttur/gul-/m-einlitt Skagfirðingur 6,87
7 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sproti frá Innri-Skeljabrekku Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,80
8-9 Þórarinn Eymundsson Hlekkur frá Saurbæ Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 6,77
8-9 Sigurður Vignir Matthíasson Slyngur frá Fossi Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,77
10-11 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,67
10-11 Jakob Svavar Sigurðsson Sesar frá Steinsholti Brúnn/milli-einlitt Dreyri 6,67
12 Atli Guðmundsson Júní frá Brúnum Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,63
13-14 Matthías Leó Matthíasson Galdur frá Leirubakka Rauður/milli-stjörnótt Trausti 6,53
13-14 Hulda Gústafsdóttir Vísir frá Helgatúni Rauður/milli-stjörnóttglófext Fákur 6,53
15 Sigurður Vignir Matthíasson Tindur frá Eylandi Bleikur/álóttureinlitt Fákur 6,43
16-17 Ólafur Andri Guðmundsson Máfur frá Kjarri Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Geysir 6,40
16-17 Páll Bragi Hólmarsson Hrannar frá Austurkoti Brúnn/milli-skjótt Sleipnir 6,40
18 Jóhanna Margrét Snorradóttir Prins frá Hellu Rauður/milli-einlittglófext Máni 6,37
19 Árni Björn Pálsson Fífa frá Stóra-Vatnsskarði Bleikur/fífil-stjörnótt Fákur 6,30
20 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I Rauður/milli-blesótt Sörli 6,23
21 Siguroddur Pétursson Sægrímur frá Bergi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 6,20
22-23 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,07
22-23 Hans Þór Hilmarsson Bjarmi frá Bæ 2 Bleikur/álóttureinlitt Smári 6,07
24 Hekla Katharína Kristinsdóttir Fura frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/ljós-blesótt Geysir 6,00
25 Sara Sigurbjörnsdóttir Flóki frá Oddhóli Brúnn/milli-einlitt Geysir 5,93
26 Guðmundur Björgvinsson Sesar frá Þúfum Brúnn/mó-einlitt Geysir 5,83
27 Arnar Bjarki Sigurðarson Ramóna frá Hólshúsum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,80
28 Guðmundur Björgvinsson Elrir frá Rauðalæk Rauður/milli-stjörnótt Geysir 5,77
29 Hekla Katharína Kristinsdóttir Ýmir frá Heysholti Rauður/milli-blesóttglófext Geysir 5,67
30 Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli-einlitt Borgfirðingur 5,60
31 Sina Scholz Nói frá Saurbæ Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 5,53
32 Sigurður Sigurðarson Magni frá Þjóðólfshaga 1 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Geysir 5,20
33-38 Hjörvar Ágústsson Ás frá Kirkjubæ Brúnn/milli-einlitt Geysir 0,00
33-38 Þórarinn Eymundsson Vegur frá Kagaðarhóli Brúnn/milli-stjörnótt Skagfirðingur 0,00
33-38 Reynir Örn Pálmason Brimnir frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt Hörður 0,00
33-38 Hinrik Bragason Byr frá Borgarnesi Vindóttur/jarp-stjörnótt Fákur 0,00
33-38 Arnar Bjarki Sigurðarson Ljósvíkingur frá Steinnesi Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Sleipnir 0,00
33-38 Hlynur Pálsson Völsungur frá Hamrahóli Brúnn/milli-skjótt Fákur 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Sturlungur frá Leirubakka Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,57
2-3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,50
2-3 Glódís Rún Sigurðardóttir Trausti frá Þóroddsstöðum Rauður/milli-blesótt Sleipnir 6,50
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Bjarkey frá Blesastöðum 1A Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,47
5-6 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík Vindóttur/mótvístjörnótt Smári 6,30
5-6 Atli Freyr Maríönnuson Léttir frá Þjóðólfshaga 3 Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttir 6,30
7 Ásdís Brynja Jónsdóttir Konungur frá Hofi Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,27
8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,17
9-10 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Ísak frá Jarðbrú Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,03
9-10 Guðmar Freyr Magnússon Sóta frá Steinnesi Rauður/sót-einlitt Skagfirðingur 6,03
11 Guðmar Freyr Magnússon Rosi frá Berglandi I Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 5,87
12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Stormur frá Sólheimum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,80
13 Benjamín Sandur Ingólfsson Sókn frá Skíðbakka I Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,63
14 Benjamín Sandur Ingólfsson Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,53
15 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Roði frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 5,40
16 Hákon Dan Ólafsson Þórir frá Strandarhöfði Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,27
17 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum Grár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 5,07
18 Bergþór Atli Halldórsson Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draugeinlitt Fákur 5,03
19-20 Kristófer Darri Sigurðsson Vorboði frá Kópavogi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,90
19-20 Hafþór Hreiðar Birgisson Von frá Meðalfelli Brúnn/mó-einlitt Sprettur 4,90
21 Ásdís Brynja Jónsdóttir Klaufi frá Hofi Rauður/milli-skjótt Neisti 4,83
22 Jóhanna Guðmundsdóttir Frægð frá Strandarhöfði Grár/rauðureinlitt Fákur 4,57
23 Bríet Guðmundsdóttir Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 4,37
24 Ida Aurora Eklund Kostur frá Flekkudal Bleikur/fífil-einlitt Hörður 3,97