Reykjavíkurmeistaramót Fáks - Niðurstöður þriðjudags

18.06.2019 - 23:36
Í dag var keppt í V2 í fjórum flokkum á Reykjavíkurmeistaramótinu í Víðidalnum og hörkukeppni er í öllum flokkum. Hér meðfylgjandi eru niðurstöður dagsins. Á morgun miðvikudag fer svo fram keppni í V1 fjórgangi í flokki ungmenna og meistara. 
 
 
 Mót: IS2019FAK135 Reykjavíkurmeistaramót
Fjórgangur V2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði Rauður/milli-einlitt Fákur 6,87
2 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,80
3 Dagmar Öder Einarsdóttir Villa frá Kópavogi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,67
4 Hrefna María Ómarsdóttir Selja frá Gljúfurárholti Jarpur/korg-einlitt Fákur 6,60
5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Máni 6,57
6 Birgitta Bjarnadóttir Sveinsson frá Skíðbakka 1A Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,50
7-8 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sindri 6,43
7-8 Guðmundur Karl Tryggvason Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk Rauður/milli-skjóttægishjálmur Léttir 6,43
9-11 Svanhvít Kristjánsdóttir Vorsól frá Grjóteyri Rauður/milli-blesótt Sleipnir 6,40
9-11 Eva Dyröy Skálmöld frá Hákoti Jarpur/milli-einlitt Geysir 6,40
9-11 Anna  Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,40
12 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum Rauður/milli-einlitt Geysir 6,37
13-15 Hrafnhildur Jónsdóttir Kraftur frá Keldudal Rauður/dökk/dr.blesótt Fákur 6,33
13-15 Jóhann Ólafsson Vinkona frá Heimahaga Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,33
13-15 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 6,33
16 Ásta Björnsdóttir Sunna frá Austurási Leirljós/Hvítur/ljós-skjótt Sleipnir 6,30
17-19 Annie Ivarsdottir Rökkvi frá Hólaborg Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,27
17-19 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku Brúnn/dökk/sv.skjótt Léttir 6,27
17-19 Ragnar Tómasson Hafliði frá Bjarkarey Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,27
20 Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti Brúnn/mó-einlitt Sprettur 6,23
21 Glódís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Brúnn/mó-stjörnótt Sörli 6,20
22-24 Jón Steinar Konráðsson Flumbri frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,17
22-24 Hrefna María Ómarsdóttir Eva frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,17
22-24 Kathrine Vittrup Andersen Augsýn frá Lundum II Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 6,17
25-28 Ruth Övrebö Vidvei Sjöfn frá Auðsholtshjáleigu Grár/rauðureinlitt Sleipnir 6,13
25-28 Vera Evi Schneiderchen Bragur frá Steinnesi Jarpur/milli-einlitt Geysir 6,13
25-28 Vilfríður Sæþórsdóttir Viljar frá Múla Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,13
25-28 Adolf Snæbjörnsson Auður frá Aðalbóli 1 Grár/brúnneinlitt Sörli 6,13
29 Ríkharður Flemming Jensen Ás frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,10
30-32 Vilborg Smáradóttir Gná frá Hólateigi Jarpur/rauð-einlitt Sindri 6,07
30-32 Tómas Örn Snorrason KK frá Grenstanga Rauður/milli-stjörnótt Fákur 6,07
30-32 Rakel Sigurhansdóttir Bessi frá Húsavík Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,07
33 Árni Sigfús Birgisson Ernir frá Skíðbakka I Rauður/ljós-einlitt Sleipnir 6,03
34-35 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,00
34-35 Alexandra Hoop Askur frá Gillastöðum Jarpur/dökk-einlitt Logi 6,00
36-37 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Þytur frá Dalvík Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,97
36-37 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum Rauður/sót-stjörnótt Fákur 5,97
38-40 Guðmundur Karl Tryggvason Rósetta frá Akureyri Brúnn/dökk/sv.skjótt Léttir 5,93
38-40 Birna Káradóttir Kopar frá Fákshólum Grár/rauðureinlitt Geysir 5,93
38-40 Jessica Elisabeth Westlund Óskar frá Þingbrekku Rauður/milli-einlitt Hörður 5,93
41-42 Hulda Katrín Eiríksdóttir Salvar frá Fornusöndum Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,90
41-42 Nína María Hauksdóttir Hreimur frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,90
43-44 Annie Ivarsdottir Þór frá Selfossi Grár/rauðureinlitt Sörli 5,83
43-44 Sandy Carson Hlekkur frá Lækjamóti Rauður/milli-skjótt Sleipnir 5,83
45 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Sæli frá Njarðvík Grár/rauðureinlitt Geysir 5,77
46 Jessica Elisabeth Westlund Doktor frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Hörður 5,73
47 Jóhann Ólafsson Ófeigur frá Þingnesi Bleikur/fífil-einlitt Sprettur 5,67
48 Elisa Englund Berge Hreimur frá Kanastöðum Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,63
49 Hafdís Arna Sigurðardóttir Sjarmadís frá Vakurstöðum Rauður/bleik-stjörnótt Sörli 5,47
50 Matthías Elmar Tómasson Austri frá Svanavatni Jarpur/rauð-einlitt Geysir 5,40
51 Elisa Englund Berge Óskar frá Tungu Brúnn/mó-einlitt Hörður 5,37
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eva Dyröy Skálmöld frá Hákoti Jarpur/milli-einlitt Geysir 6,10
Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum Rauður/milli-einlitt Geysir 6,27
2 Ólafur Finnbogi Haraldsson Rökkvi frá Ólafshaga Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,07
3-4 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,83
3-4 Rúna Helgadóttir Fjóla frá Brú Brúnn/mó-einlitt Fákur 5,83
5-6 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,80
5-6 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð-einlitt Fákur 5,80
7 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 5,77
8 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,70
9 Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,67
10 Páll Eggertsson Muggur frá Klömbrum Grár/óþekktureinlitt Fákur 5,60
11 Sóley Þórsdóttir Fönix frá Fornusöndum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 5,57
12-13 Ófeigur Ólafsson Baldur frá Brekkum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,47
12-13 Páll Jökull Þorsteinsson Tumi frá Hamarsey Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 5,47
14 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,43
15 Sandra Westphal-Wiltschek Ösp frá Hlíðartúni Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,27
16 Eveliina Aurora Ala-seppaelae Strákur frá Lágafelli Rauður/milli-blesótt Hörður 5,20
17 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Auður frá Akureyri Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Sörli 5,00
18 Snæbjörn Sigurðsson Drangur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli-skjótt Sprettur 4,23
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,73
2 Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,60
3 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 6,57
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir  Tröð Brúnn/milli-skjótt Sprettur 6,47
5-7 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álótturstjörnótt Máni 6,40
5-7 Heiður Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 6,40
5-7 Haukur Ingi Hauksson Barði frá Laugarbökkum Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,40
8 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi Jarpur/milli-einlitt Máni 6,37
9 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 6,33
10-11 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,27
10-11 Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli-einlitt Máni 6,27
12 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,17
13 Þórgunnur Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Bleikur/fífil-blesa auk leista eða sokka Skagfirðingur 6,13
14 Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi I Brúnn/milli-einlitt Smári 6,10
15-18 Sólveig Rut Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla Rauður/milli-einlitt Máni 6,03
15-18 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,03
15-18 Kristján Árni Birgisson Karmur frá Kanastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Geysir 6,03
15-18 Glódís Rún Sigurðardóttir Ársól frá Sunnuhvoli Brúnn/dökk/sv.einlitt Sleipnir 6,03
19 Signý Sól Snorradóttir Steinunn frá Melabergi Rauður/milli-skjótt Máni 6,00
20 Hrund Ásbjörnsdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli-skjótt Fákur 5,90
21 Sigurður Steingrímsson Hera frá Hólabaki Rauður/milli-einlitt Geysir 5,83
22-23 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,80
22-23 Helga Stefánsdóttir Völsungur frá Skarði Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Hörður 5,80
24 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli-einlitt Hörður 5,70
25 Védís Huld Sigurðardóttir Megas frá Seylu Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 5,57
26 Melkorka Gunnarsdóttir Undri frá Ósabakka 2 Brúnn/mó-einlitt Hörður 5,53
27 Svandís Rós Treffer Jónsdóttir Fengsæll frá Jórvík Brúnn/milli-einlitt Geysir 5,50
28-29 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti Bleikur/fífil-stjörnótt Sleipnir 5,30
28-29 Sveinn Sölvi Petersen Kveldúlfur frá Hvalnesi Brúnn/mó-einlitt Fákur 5,30
30 Jóhanna Ásgeirsdóttir Rokkur frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,23
31 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey Bleikur/álóttureinlitt Fákur 5,17
32 Dagur Ingi Axelsson Fjörnir frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,03
33 Sigurður Steingrímsson Sigurdóra frá Heiði Jarpur/rauð-einlitt Geysir 5,00
34 Kristófer Darri Sigurðsson Aría frá Holtsmúla 1 Grár/brúnnskjótt Sprettur 4,60
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Brúnn/mó-einlitt Fákur 6,27
2-3 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,17
2-3 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,17
4 Helena Rán Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey Jarpur/milli-stjörnótt Máni 6,13
5 Ragnar Snær Viðarsson Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,10
6 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,00
7 Matthías Sigurðsson Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,93
8-9 Kolbrún Sif Sindradóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli-blesótt Sörli 5,90
8-9 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,90
10 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt Sprettur 5,77
11 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá Rauður/milli-nösótt Fákur 5,73
12 Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Máni 5,63
13 Lilja Dögg Ágústsdóttir Smári frá Sauðanesi Rauður/milli-einlitt Geysir 5,43
14 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,37
15-16 Sara Dís Snorradóttir Stjarna frá Borgarholti Jarpur/rauð-stjörnótt Sörli 5,27
15-16 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti Bleikur/álóttureinlitt Geysir 5,27
17 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 5,03
18 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti Bleikur/álóttureinlitt Geysir 4,53
19 Lilja Dögg Ágústsdóttir Magni frá Kaldbak Rauður/milli-einlitt Geysir 3,33
20 Kristín Karlsdóttir Frú Lauga frá Laugavöllum Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 3,03