Stóðréttir í Víðidal

19.08.2019 - 08:33
Stóðréttir í Víðidal verða dagana 4. - 5. október. Á föstudegi er stóðsmölun og verður stóðinu hleypt í gegnum hliðið við Bergárbrú kl. 14:30. Áð verður að Kolugili og lagt þaðan af stað með stóðið kl. 17:30.
 
 Á laugardegi verður stóðið rekið til Víðidalstunguréttar kl. 11:00.