Uppsveitadeildin 2020 - Liðin og dagskrá

22.01.2020 - 09:44
Keppt verður i fjórgangi í Reiðhöllinni á Flúðum föstudagskvöldið 31 janúar næstkomandi.

Næstu keppniskvöld eru síðan
21 febrúar - fimmgangur
13 mars - tölt og skeið

Kynning liða hest kl. 19.45 og keppni hefst stundvíslega kl. 20.00

Aðgangseyrir er 1500 kr
Frítt fyrir 12 ára og yngri

Ragnhildur Haraldsdóttir sigraði fjórganginn í fyrra á Kóngi frá Korpu og verður spennandi að sjá hver stendur uppi sem sigurvegari þetta árið.

Veitingasala á staðnum þar sem m.a. verður boðið upp á súpu og brauð og drykki við allra hæfi þannig að enginn ætti að þurfa að fara svangur né þyrstur heim.

Hér fyrir neðan má sjá liðin og keppendur þeirra.

ÁRBÆJARHJÁLEIGA
Hanifé Muller-Schoenau LIÐSSTJÓRI
Hekla Katharína Kristinsdóttir
Karen Konráðsdóttir
Bjarni Sveinsson
Árný Oddbjörg Oddsdóttir

BALDVIN OG ÞORVALDUR
Ragnheiður Hallgrímsdóttir LIÐSSTJÓRI
Hallgrímur Birkisson
Guðjón Sigurliði
Þorgils Kári Sigurðsson
Ragnar Rafael Guðjónsson

BREKKA/HJARÐARHOLT/MIÐENGI
Halldór Þorbjörnsson LIÐSSTJÓRI
Jón Óskar Jóhannesson
Sandra Pétursdotter Jonsson
Katrín Eva Grétarsdóttir
Jósef Gunnar Magnússon

FRIÐHEIMAR/SKJÓL
Sólon Morthens LIÐSSTJÓRI
Birgitta Bjarnadóttir
Þorgeir Ólafsson
Daníel Larsen
Hans Þór Hilmarsson

KÍLHRAUN
Rósa Birna Þorvaldsdóttir LIÐSSTJÓRI
Þór Jónsteinsson
Ragnhildur Haraldsdóttir
Helgi Þór Guðjónsson
Guðjón Örn sigurðsson

MEISTARI LOFTUR
Helgi Kjartansson LIÐSSTJÓRI
Jón William Bjarkason
Kristín Magnúsdóttir
Einar Logi Sigurgeirsson
Sigurlín Franziska Arnarsdóttir

STORM RIDER
Ásdís Ósk Elvarsdóttir LIÐSSTJÓRI
Thelma Dögg Tómasdóttir
Brynja Amble
Reynir Örn Pálmason
Þórarinn Ragnarsson