Frábær árangur íslenska landsliðsins á HM

13.08.2019
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í gær í Berlín. Íslendingar hlutu sex gullverðlaun af níu í flokki fullorðinna, eitt gull í flokki ungmenna og fjögur af sex kynbótahrossum sem Íslendingar sendu á mótið urðu efst í sínum flokki.
[...Meira]

Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum Heimsmeistarar í 250m skeiði

10.08.2019
Seinni umferð í 250 m. skeiði fór fram í morgun á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.
[...Meira]

HM íslenska hestsins: Samantekt — 08.08.2019

9.08.2019
Samantekt frá keppni dagsins á HM íslenska hestsins sem fram fer í Berlín. Umsjón: Gísli Einarsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.
[...Meira]

Tvö gull í gæðingaskeiði á HM

8.08.2019
Það var góður dagur á HM í Berlín í dag þegar fyrstu tvö gullin á mótinu féllu í hlut Íslendinga í gæðingaskeiði. Aðeins 0,03 skyldu að Teit Árnason og Dynfara frá Steinnesi og Magnús Skúlason og Völsu frá Brösarpsgården sem keppa fyrir Svíþjóð og höfðu Teitur og Dynfari vinninginn með einkunnina 8,66.
[...Meira]

Forkeppni í slaktaumatölti á HM

8.08.2019
Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey eru í þriðja sæti að lokinni forkeppni í slaktaumatölti sem fór fram í dag á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.
[...Meira]

Forkeppni í fimmgangi er lokið á HM 2019

7.08.2019
Forkeppni í fimmgangi er nú lokið á Heimsmeistaramótinu í Berlín. Olil Amble og Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum áttu frábæra sýningu og eru efst eftir forkeppni með einkunnina 7,53 og Gústaf Ásgeir Hinrkisson er fimmti eftir forkeppni og mæta þau bæði í a-úrslit á sunnudag.
[...Meira]

Forkeppni í fjórgangi á HM í Berlín

7.08.2019
 Þriðjudaginn 6. ágúst hófst íþróttakeppni heimsmeistarmótsins í Berlín með forkeppni fjórgangi. Íslendingar tefldu fram fjórum knöpum í flokki fullorðinna og tveimur í ungmennaflokki. 
[...Meira]

Setningarathöfn Heimsmeistaramóts íslenska hestsins 2019

4.08.2019
 Setningarathöfn Heimsmeistaramóts íslenska hestsins 2019 í Berlín fór fram í dag og þar með er mótið formlega hafið. Liðin gengu inn á keppnisvöllinn hvort af öðru og stilltu sér upp í miðju vallarins. Hópreið fór einnig í gegnum borgina allt frá Brandenborgarhliðinu og inn á keppnissvæðið í Karlshorst. 
[...Meira]

Þjóðakvöld landsliða var haldið á laugardagskvöld á HM í Berlín.

4.08.2019
Boðið var upp á þjóðlega rétti frá hverju landi og keppendur frá öllum löndum náðu að hittast og spjalla.
[...Meira]

Frétt af HM í Berlín

3.08.2019
 Landsliðsknapar og hestar eru nú allir komnir á keppnissvæðið í Karlshorst í Berlín. Liðið er í óða önn koma sér fyrir og kynna sér aðstæður og skipulag á svæðinu.
[...Meira]

Óðinn vom Habichtswald sló eigið heimsmet

27.05.2019
Óðinn vom Habichtswald DE2010163007 er fyrsti þýsk ræktaði hestur sem fær yfir 9.0 fyrir hæfileika á kynbótasýningu. Óðinn sló eigið heimsmet einnig fyrir aðaleinkunn en hann var fyrir dóm hæst dæmdi þýsk ræktaði hestur í heimi. 
 
[...Meira]

Hestamannamótið 1962 var þjóðarskömm

13.04.2019
 Á hestamannamótum er oft glatt á hjalla og kemur það fyrir að vín sé haft um hönd. Áður fyrr var það lenska að knaparnir sjálfir væru drukknir og pískuðu hrossin ótæpilega. Á hestamannamótinu á Þingvöllum sumarið 1962 logaði allt svæðið í ölæði og lögreglan réð vart við ástandið. Í Alþýðublaðinu var sagt að uppákoman hefði verið þjóðarskömm.
[...Meira]

Gústaf Ásgeir Hinriksson er heimsmeistari í fjórgangi ungmenna

12.08.2017
 Gústaf Ásgeir Hinriksson er heimsmeistari í fjórgangi ungmenna 2017 á Pistil frá Litlu-Brekku.
[...Meira]

Jakop og Gloría efst eftir forkeppni í tölti

10.08.2017
 Jakob Svavar Sigurðsson og Gloría frá Skúfslæk standa efst eftir forkeppni í tölti á HM 2017 með 8,57.
[...Meira]

Þórarinn og Narri efstir eftir forkeppni í fimmgangi

9.08.2017
 Þórarinn Eymundsson er efstur eftir forkeppni í fimmgangi á HM 2017 á Narra frá Vestri-Leirárgörðum með 7,07.
[...Meira]

Forkeppni í fjórgangi lokið á HM 2017 - Johanna Tryggvason efst eftir forkeppni

8.08.2017
 Forkeppni í fjórgangi er lokið á HM 2017 og stendur þar efst Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti með 7,47. 
[...Meira]

Fjórgangur hafinn á HM 2017

Sex knapar afskrá

8.08.2017
Keppni í fjórgangi hófst í morgun á HM 2017 og hafa 6 knapar afskráð sig og tveir af þeim íslenskir. 
[...Meira]

Fréttir af FEIF-þingi

10.02.2017
 Ársfundur FEIF (alþjóðasamtaka Íslandshestafélaga) var haldinn 3.- 4. febrúar og að þessu sinni í Finnlandi. Fjölmargir fulltrúar frá aðildarlöndum FEIF sóttu fundinn og þótti hann takast vel. Á aðalfundi FEIF og einnig á sérstökum fundi ræktunarleiðtoga FEIF-landanna var rætt um fjölmörg atriði er varða ræktunarmál; m.a. skipulag kynbótasýninga, nafngiftir hrossa og nýjar vinnureglur við kynbótadóma sem taka gildi strax í vor.
[...Meira]

EQUITANA 18.-26.mars, Essen Þýskalandi

23.11.2016
 EQUITANA sýningin er ein stærsta hestasýning í heimi og sú sýning sem hefur vakið hve mesta athygli á íslenska hestinum í gegnum árin. Í framhaldi af öflugri þátttöku Íslendinga á síðustu sýningu, hefur markaðsverkefnið Horses of Iceland ákveðið að efla kynninguna enn frekar með glæsilegum þjóðarbás auk fjölda sýningaratriða í samvinnu við þýsku Íslandshestasamtökin IPZV.
[...Meira]

Góð byrjun hjá landsliðinu

10.08.2016
 "Hér er allt gott að frétta", segir Páll Bragi liðsstjóri landsliðsins. "Aðstæður góðar og vellir mjög fínir. Liðið er að standa sig mjög vel, áttum mjög góðar forkeppnir í gæðingakeppninni í gær. Heppnin var ekki alveg með okkur í fimmgangi ungmenna í dag, en í fullorðinsflokki voru þau Olil og Reynir með dúndur sýningar".
[...Meira]
Klettur frá Hvammi með afkvæmum