Sölusýning Hrossaræktar félagssins Náttfara

14.09.2011 - 07:52
Í tikynningu frá Hrossaræktarfélaginu Náttfara er áformar að halda sölusýningu á Melgerðismelum stóðréttardaginn 8. október n.k.
Um er að ræða bæði tamin hross, sýnd í reið, og trippi sem kynnt verða í Melaskjóli, reiðhöllinni Melgerðismelum.

Hrossarækt í Eyjafirði byggir á traustum grunni og úr henni hafa alla tíð komið úrvalshross, áberandi í keppni og til kynbóta.

Nánari útfærzla sýningarinnar verður auglýst innan nokkurra daga.

 

Stjórn Náttfara