Fallegasta mottan 2012

Guðlaugur Antonsson

06.03.2013 - 09:56
Kvennfélagskonur á Raufarhöfn hafa setið yfir myndum af hestamönnum undanfarið til skera úr um hver hafði fallegustu mottuna 2012. Og það var enginn annar en Guðlaugur V. Antonsson Hrossaræktarráðunautur sem hreppti titilinn fallegasta mottan 2012.
 
Mottumars er byrjaður, nú hefst söfnun.