Umfangsmikil bruggun á Hvanneyri

Myndin tengist fréttinni ALLS ekki beint

Hestamenn í sjokki

16.03.2013 - 11:21
"Lögreglan í Borgarfirði og Dölum stöðvaði umfangsmikla áfengisframleiðslu í heimahúsi á Hvanneyri síðdegis í gær.  Lagt var hald á stór eimingartæki og yfir 50 lítra af sterku áfengi.
 
Í sjö 100 lítra tunnum var gambri í gerjun sem gerður var óvirkur.

Fjórir aðilar voru færðir til yfirheyrslu vegna málsins, sem telst að mestu leyti upplýst."
 
Þetta kemur framm í frétt á mbl.is
 
Fregnir herma að hestamenn á svæðinu séu í sjokki.