Óðinn vom Habichtswald sló eigið heimsmet

27.05.2019 - 15:49
Óðinn vom Habichtswald DE2010163007 er fyrsti þýsk ræktaði hestur sem fær yfir 9.0 fyrir hæfileika á kynbótasýningu. Óðinn sló eigið heimsmet einnig fyrir aðaleinkunn en hann var fyrir dóm hæst dæmdi þýsk ræktaði hestur í heimi. 
 
 
Nú stendur yfir kynbótasýning á  Ellringen, Kronshof og er yfirlitssýning eftir. Hægt er að fylgjast með sýningunni á wordfengur.com
 
 
Sýnandi:  Frauke Schenzel 
 
Aðaleinkunn: 8,79
Sköpulag: 8,46
 
Höfuð: 8,5
   2) Skarpt/þurrt   3) Svipgott   
 
Háls/herðar/bógar: 9,0
   4) Hátt settur   5) Mjúkur   6) Skásettir bógar   7) Háar herðar   
 
Bak og lend: 9,0
   3) Vöðvafyllt bak   8) Góð baklína   
 
Samræmi: 8,5
   1) Hlutfallarétt   
 
Fótagerð: 8,0
   4) Öflugar sinar   
 
Réttleiki: 7,0
   Afturfætur: C) Nágengir   E) Brotin tálína   
   Framfætur: D) Fléttar   
 
Hófar: 8,5
   7) Hvelfdur botn   8) Vel formaðir   
 
Prúðleiki: 8,0
 
 
Kostir: 9,02
Tölt: 9,5
   1) Rúmt   2) Taktgott   3) Há fótlyfta   4) Mikið framgrip   6) Mjúkt   
 
Brokk: 9,0
   2) Taktgott   4) Skrefmikið   5) Há fótlyfta   6) Svifmikið   
 
Skeið: 8,5
   4) Mikil fótahreyfing   6) Skrefmikið   
 
Stökk: 9,0
   2) Teygjugott   3) Svifmikið   4) Hátt   5) Takthreint   
 
Vilji og geðslag: 9,5
   2) Ásækni   4) Þjálni   5) Vakandi   
 
Fegurð í reið: 9,0
   1) Mikið fas   3) Góður höfuðb.   4) Mikill fótaburður   
 
Fet: 7,5
 
Hægt tölt: 9,5
 
Hægt stökk: 9,0
 
Mynd/Gestüt Kronshof Facebook