Nýjárstölt 2020 ráslisti.

24.01.2020 - 10:17
Nýjárstölt Léttis verður haldið Föstudaginn 24. janúar og hefst stundvíslega kl 19.00.

Ráslisti.

Tveir styrkleikaflokkar
1 meira vanir
2 minna vanir.

1 1 Björgvin Helgason Hrafna frá Hafnafirði 10 brún.V
1 1 Egill Már Þórsson Fluga frá Hrafnagili 7 jörp V
2 2 Andrea Þorvaldsdóttir Teista Rauðstjörnótt 12 V
2 2 Sandra Björk Hreinsdóttir Bragi Rauðglófextur 12 V
2 3 Birta Rós Arnarsdóttir Kjarkur frá Stóru-Gröf 15 Grár H
2 3 Ingunn Birna Árnadóttir Dáð frá Hólakoti 10 Rauð H
1 4 Baldvin Ari Guðlaugsson Hagalín frá Efri-Rauðalæk 6 Brúnskjóttur V
1 4 Guðmundur Karl Tryggvason Björt frá Akureyri 7 Rauð V
2 5 Steindór Óli Tobíasson Happadís frá Draflastöðum 9 Brún H
2 5 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Eldar frá Efra-Holti 12 Rauður H
2 6 Áslaug Lóa Stefánsdóttir Goði frá Möðrudal 11 Bleikskjóttur V
2 6 Katrín Von Gunnarsdóttir Kátína frá Steinnesi 14 Brúnskjótt V
2 7 Ingibjörg María Símonardóttir Þrymur frá Skáldalæk 14 Grár V
2 7 Jón Albert Jónsson Tóti frá Tungufelli 9 Brúnn V
2 8 Belinda Ottósdóttir Skutla frá Akranesi 10 Bleikálótt H
2 8 Elín Margrét Stefánsson Kuldi frá Fellshlíð 12 Bleikblesóttur H
2 9 Tobías Sigurðsson Kjarna frá Draflastöðum 6 Rauðblesóttur V
2 9 Svanur Stefánsson Blæja frá Sigríðarstöðum 10 Brún V
1 10 Atli Sigfússon Seðill frá Brakanda 7 Brúnn V
1 10 Fanndís Viðarsdóttir Össi frá Gljúfurárholti 8 Bleikur V
2 11 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Hellir frá Ytri-Bægisá 9 Jarpur V
2 11 Bjarney Anna Þórsdóttir Spuni frá Hnjúkahlíð 10 Rauður V
1 12 Ágústa Baldvinsdóttir Harpa frá Efri-Rauðalæk 6 Jörp H
1 12 Björgvin Daði Sverrisson Meitill frá Akureyri 10 Jarpur H
2 13 María Ósk Ómarsdóttir Húni frá Akureyri 11 Brúnn V
2 13 Steindór Óli Tobíasson Tinna frá Draflastöðum 11 Brún V
2 14 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 9 Rauðtvístjörnóttur H
2 14 Aldís Arna Óttarsdóttir Þrándur frá Sauðárkróki 13 Jarpvindóttblesóttur H
2 15 Marlene Maurer Þórshamar frá Sauðanesi 14 Brúnn H
2 15 Ævar Hreinsson Myrkvi frá Höskuldsstöðum 11 Brúnstjörnóttur H
1 16 Guðmundur Karl Tryggvason Rósetta frá Akureyri 5 Brúnskjótt V
1 16 Helga Árnadóttir Hrafnhetta frá Innri- Skeljabrekku 8 Svarthöttótt V
2 17 Margrét Ásta Hreinsdóttir Demantur frá Hraukbæ 10 Rauðskjóttur V
2 17 Ingibjörg María Símonardóttir Blær frá Selá 11 Grár V
2 18 Hulda Siggerður Þórisdóttir Mánadögg frá Rifkelsstöðum  7 Jörp. H
2 19 Andrea Þorvaldsdóttir Stjörnufákur frá Garðsá 14 Jarpur H
2 19 Belinda Ottósdóttir Sif frá Akranesi 5 Jörp H