Breytt dagsetning á Íslandsmóti barna og unglinga

27.01.2020 - 14:18
Vekjum athygli á breyttri dagsetningu á Íslandsmóti barna og unglinga.

Íslandsmót barna og unglinga verður haldið 19. -21. júní á Brávöllum á Selfossi en ekki 24. - 26. júlí eins og áður var birt í mótaskrá LH.